Fréttablaðið - 11.04.2009, Page 65

Fréttablaðið - 11.04.2009, Page 65
LAUGARDAGUR 11. apríl 2009 Siðavandar húsmæður í Amer- íku hoppa væntanlega hæð sína af kæti þessa dagana. Mesta átrún- argoð unglingsstelpna í Banda- ríkjunum er nefnilega ekki ólík- indatólið Britney Spears heldur sakleysinginn Miley Cyrus sem hefur leikið Hönnuh Montana á Disney-sjónvarpsstöðinni og heil- að heimsbyggðina upp úr skón- um. Himinn og haf er á milli Miley og Britney hvað lífsstíl varðar en ímynd- arsérfræðingar spá því að sú fyrrnefnda eigi eftir að ná enn lengra og jafnvel skjóta Britney ref fyrir rass hvað vin- sældir varðar. Britney Spears hefur nánast einokað slíka lista en ef marka má kosningu Popeater. com hefur henni heldur betur fatast flugið, eða aðdáendurnir þroskast. Britney hafnaði í þriðja sætinu en hinir vinsælu Jonas-bræður tóku annað sætið með trompi. Þeir eru líkt og Miley á mála hjá Disney-sjónvarpsstöðinni og hafa malað gull undan- farin ár. Köntrístjarnan Taylor Swift er síðan sú opinbera persóna sem er hvað besta fyrirmynd ungs fólks í Ameríku. Nokkuð skemmtileg tilvilj- un því Swift og einn af Jonas-bræðrunum voru eitt sinn kærustu- par. EKKI LENGUR GÓÐ Britney Spears er ekki lengur sú manneskja sem ungl- ingsstúlkur í Ameríku vilja líkjast. GÓÐA STELPAN Miley Cyrus, betur þekkt sem Hannah Mont- ana, er nú sú sem unglings- stúlkur vilja helst líkjast. Miley Cyrus nýjasta hetjan vestanhafs Bjorn Ulvaeus hefur lýst yfir aðdáun sinni á söngkonunni Duffy. Bjorn, sem sigraði Eurovision árið 1974 með lag- inu Waterloo, segist gjarnan vilja vinna með söngkonunni því hann hafi mikið dálæti á óvenjulegri rödd hennar. Í viðtali við breskt veftímarit segist Bjorn hlusta reglulega á lagið Mercy með Duffy þegar hann sé að keyra. „Ég er mikill aðdáandi hennar einstöku raddar og söngstíls. Ef hún myndi biðja jafn kurteislega um að fá að nota Abba- lag og Madonna gerði, myndi ég sterk- lega íhuga að gefa henni leyfi,“ segir Bjorn. Býðst að taka Abbalag Dásemdardýrð Lifðu núna Fáðu þér flottan tónlistarsíma í næstu verslun Vodafone Nokia 5800 XpressMusic • 12.000 kr. inneign* • 5 lög í tónlistarverslun Vodafone 5.500 kr. á mán. í 12 mán. Nokia 5310 XpressMusic • 12.000 kr. inneign* • 5 lög í tónlistarverslun Vodafone 3.000 kr. á mán. í 12 mán. *1.000 kr. á mán. í 12 mán. *1.000 kr. á mán. í 12 mán. VINSÆL SÖNGKONA Bjorn í Abba er mikill aðdáandi Duffy og segist vel geta hugsað sér að leyfa henni að endurgera Abbalag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.