Morgunblaðið - 05.01.2008, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.01.2008, Qupperneq 5
Sparisjóðurinn ákvað annað árið í röð að leggja sitt að mörkum til að stuðla að bættri geðheilsu þjóðarinnar. 20.867.000 söfnuðust í samstilltu átaki Sparisjóðsins, viðskiptavina hans og landsmanna allra. Sú upphæð kemur sannarlega í góðar þarfir fyrir þau félög sem stuðla að heilbrigði barna og unglinga með geðraskanir. Frábærar viðtökur sýna að geðheilbrigðismál skipta fólk máli. Sparisjóðurinn óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og þakkar þeim sem tóku þátt í þessu verðuga söfnunarátaki. www.spar.is 20.867.000 kr. Félagasamtök sem fengu styrk eru: ADHD samtökin | Barnageð | Barnaheill | Hugarafl | Rauði krossinn Sjónarhóll | Spegillinn | Umsjónarfélag einhverfra – vel heppnaðri söfnun lokið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.