Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Stangaveiðimenn athugið!
Okkar árvissa flugukastkennsla í TBR-húsinu,
Gnoðarvogi 1, hefst 6. janúar kl. 20. Kennt
verður 6., 13., 20. og 27. janúar. Við leggjum til
stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu
(ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inni-
skóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til félags-
manna gegn framvísun gilds félagsskírteinis.
Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s.
896 7085.
KKR, SVFR og SVH.
Fjarkennsla - innritun
Fjarkennsla VMA býður nám með tölvusam-
skiptum til meðal annars stúdentsprófs, sjúkra-
liðanáms og meistarastigs. Boðið er upp á tæp-
lega 200 áfanga á framhaldsskólastigi. Innritun
er hafin og nánari upplýsingar eru á vefsíðum
skólans.
Vefslóð: http:// www.vma.is/fjarkennsla.
Innritun lýkur 7. janúar.
Kennslustjóri fjarkennslu.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar-
hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Álftamýri 26, 201-3876, Reykjavík, þingl. eig. María Ösp Karlsdóttir,
gerðarbeiðendur Álftamýri 24-30, húsfélag, Kreditkort hf. og Reykja-
víkurborg, miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 10:00.
Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar-
beiðendur Glitnir banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9.
janúar 2008 kl. 10:00.
Fiskakvísl 12, 204-3895, Reykjavík, þingl. eig. Jón Örn Jakobsson,
gerðarbeiðandi Ármúlaútibú SPRON, miðvikudaginn 9. janúar 2008
kl. 10:00.
Hringbraut 43, 202-7289, Reykjavík, þingl. eig. Helga Sumarliðadóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Sam-
einaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 10:00.
Jón Steingrímsson RE-007, fiskiskip, skipaskrárnúmer 0973, þingl. eig.
Þb. K. Steingrímsson ehf., gerðarbeiðandi Þb.K. Steingrímsson ehf.,
miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 60, 201-6924, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Smith
Ægisdóttir og Henry Lovell Smith, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 10:00.
Lindarbraut 4, 206-7549, 50% ehl., Seltjarnarnesi, þingl. eig. Karl
Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi BB & synir ehf., miðvikudaginn 9.
janúar 2008 kl. 10:00.
Möðrufell 9, 205-2798, Reykjavík, þingl. eig. Kristín María Björgvins-
dóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. janúar 2008
kl. 10:00.
TF-FHI Cessna 152, skráningarnúmer 454, þingl. eig. Flugskóli Helga
Jónssonar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9.
janúar 2008 kl. 10:00.
Tunguháls 7, 204-4274, Reykjavík, þingl. eig. Ljósvirki ehf., gerðar-
beiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 9. janúar 2008 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. janúar 2008.
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfa-
randi eignum:
Akurvellir 1, 0401, (229-0761), Hafnarfirði, þingl. eig. Arndís
Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Arnarhraun 21, 0101, (207-3388), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur
Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudag-
inn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Álfaskeið 70, 0403, (207-2867), Hafnarfirði, þingl. eig. Inga Sóley
Ágústsdóttir og Geir Júlíus Harrysson, gerðarbeiðendur Byko hf,
Gildi - lífeyrissjóður, Glitnir banki hf og N1 hf, þriðjudaginn 8.
janúar 2008 kl. 14:00.
Álfholt 16, 0001, (222-3564), Hafnarfirði, þingl. eig. Sonja Johansen,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv., þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Burknavellir 3, 0305, (226-2297), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig.
Árni Þór Þórðarson, gerðarbeiðendur Arn ehf og Kaupþing banki
hf, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Dvergholt 19, (207-4441), Hafnarfirði, þingl. eigandi Jónína Margrét
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf, þriðjudaginn 8. jan-
úar 2008 kl. 14:00.
Fífuvellir 35 (227-1258), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristjana H O Sigur-
geirsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Furuvellir 22, (227-6027), Hafnarfirði, þingl. eig. BVVS ehf, gerðar-
beiðendur Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Háholt 11, 0302, (207-5162), Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv.,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Hjallabraut 2, 0101, (207-5452), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnheiður
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, þriðjudaginn 8.
janúar 2008 kl. 14:00.
Hjallabraut 21, (207-5523), ehl.gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón
Haukur Ingólfsson, gerðarbeiðendur Tollstjórinn í Reykjavík og
Vörður tryggingar hf, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Hlíðarbyggð 28, (207-0453), Garðabæ, þingl. eig. Dánarbú Sigríðar
R. Valsdóttur c/o.Helgi Pétursson, gerðarbeiðandi Garðabær,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Holtsbúð 19, (207-0517), Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson,
gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Hólmatún 44, (227-5991), Álftanesi, þingl. eig. Sun house Íslandi
ehf, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Glitnir banki hf
og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Hvassaberg 2, (207-6355), Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét H. Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju-
daginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Hverfisgata 49, (207-6466), Hafnarfirði, þingl. eigandi Gunnar Þór
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. jan-
úar 2008 kl. 14:00.
Kelduhvammur 5, (207-6819), 50% ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig.
Ágúst Friðriksson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, aðal-
stöðv., þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Lindarberg 28, (207-7410), ehl.gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn G.
Ebenesersson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Miðhraun 14, 0111, (228-3446), Garðabæ, þingl. eig. Time á Íslandi
ehf, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Miðhraun 14, 0112, (228-3447), Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Hauk-
ur Gestsson, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 8. janúar
2008 kl. 14:00.
Miðvangur 41, 0103, (225-4631), Hafnarfirði, þingl. eig. Amosísland
ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Tollstjórinn í Reykjavík,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Móhella 4c, 0115, (227-4775), Hafnarfirði, þingl. eig. Kiðjaberg ehf,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
8. janúar 2008 kl. 14:00.
Norðurbrú 4, 0211, (226-5433), Garðabæ, þingl. eig. Kristján
Eiríksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands
hf, aðalstöðv., þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Nönnustígur 12, (207-8486), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórdís Aðal-
steinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8.
janúar 2008 kl. 14:00.
Reykjavíkurvegur 68, 0102, (222-5638), Hafnarfirði, þingl. eig.
Hárnet ehf, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf, þriðjudaginn 8.
janúar 2008 kl. 14:00.
Skeiðarás 4, (207-2121), Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás ehf,
gerðarbeiðendur G-5 Kranaafgreiðslan ehf og Sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Garðabæ, þingl. eig. Kanni ehf,
gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Sléttahraun 29, 0404, (207-8972), Hafnarfirði, þingl. eigandi Gunn-
laugur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf og nb.is-
sparisjóður hf, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Smyrlahraun 27, (207-9150), Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Þ. Sigur-
þórsson, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 8.
janúar 2008 kl. 14:00.
Sóleyjarhlíð 3, 0302, (221-8652), Hafnarfirði, þingl. eig. Arnar Þór
Jóhannsson og Droplaug Lára K. Smáradóttir, gerðarbeiðendur
BYR Sparisjóður, útbú 1175, Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., og
Sláturfélag Suðurlands svf, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Stekkjarhvammur 52, (207-9385), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig.
Elías Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Trönuhraun 7, 0102, (208-0274), Hafnarfirði, þingl. eig. Litla partasal-
an ehf, gerðarbeiðendur BYR sparisjóður, Hafnarfjarðarkaupstaður
og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl.
14:00.
Vesturbraut 9, (208-0410), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Þór Helgason
og Kristín Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 8. janúar 2008 kl. 14:00.
Þrastanes 16, (207-2596), Garðabæ, þingl. eig. Símon I. Kjærnested,
gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 8. janúar 2008
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
4. janúar 2008.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolung-
arvík, miðvikudaginn 9. janúar 2008, kl. 15:00, á eftirtöldum eignum í
Bolungarvík.
Aðalstræti 9, fastanr. 212-1113, þingl. eig. Arnarhlíð ehf., gerðarbeið-
endur Glitnir banki hf., sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Grundargarður 13, fastanr. 212-1800, þingl. eig. Gná hf, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Grundarstígur 13, fastanr. 212-1198, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Hanhóll, landnr.139033, þingl. eig. Jóhann Hannibalsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalanasjóður og Lífeyrissjóður bænda.
Höfðastígur 6, fastanr. 211-1458, þingl. eig. Sveinn Fannar Jónsson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður.
Völusteinsstræti 3, fastanr. 212-1717, þingl. eig. Sigrún Gróa Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands
hf.
Þuríðarbraut 15, fastanr. 212-1784, þingl. eig. Gná hf., gerðar-
beiðendur Glitnir banki hf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og
sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Þuríðarbraut 17, fastanr. 139-4740, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
4. janúar 2008.
Til sölu
Bókaveisla
Hin landsfræga og
margrómaða janúarútsala
hefst í dag í Kolaportinu,
hafnarmegin í húsinu.
Opið um helgina kl. 11-17.
Tilboð/Útboð
Útboð-Niðurrif
Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum, óskar eftir
tilboði í að rífa norðurhús Vinnslustöðvarinnar
við Hafnargötu 2, Vestmannaeyjum.
Húsið skal rífa og fjarlægja með undirstöðum
og grunnplötu, húsið er 4 hæðir, ca. 1300m² að
grunnfleti. Ganga skal frá svæðinu þar sem
húsið stendur, allt efnið skal flutt á brott og
fargað á viðurkenndum förgunarstað.
Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 2007.
Útboðsgögn verða seld á Teiknistofu Páls
Zóphóníassonar ehf., Kirkjuvegi 23, Vest-
mannaeyjum, frá og með þriðjudeginum 8.
janúar 2008, á 5.000 kr. hvert eintak.
Tilboði merktu “Niðurrif” skal skila á Teikni-
stofu P.Z., Kirkjuvegi 23 í Vestmannaeyjum, eigi
síðar en þriðjudaginn 22. janúar 2007 kl.16.00
og verða opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda,
sem þess óska.
Félagslíf
6.1. Kirkjuferð á
þrettándanum
Brottför kl. 09:30.
Skömmu eftir kristnitöku gaf
Ólafur Noregskonungur við til
þess að byggja kirkju á Þing-
völlum. Sennilega hefur viður-
inn verið tilhöggvinn og kirkjan
því svokölluð stafkirkja.
Guðshúsið sem þar stendur nú
var reist árið 1858 en vígt ári
síðar. Til kirkju verður gengið frá
Skógarhólum eftir Norðlinga-
vegi í átt að Öxará. Síðan verður
farið niður Stekkjargjá að
Öxarárfossi. Vegalengd 8-10 km.
Hækkun engin. Göngutími 3-4
klst. Fararstjóri Kristjana
Kristjánsdóttir. V.3600/4100 kr.
j
18.-20.1. Langjökull - jeppa-
ferð Brottför kl. 19:00.
Ferð fyrir mikið breytta jeppa.
Þátttaka háð samþykki farar-
stjóra.
25.-27.1. Þorrablót
Nesbúð -
Fosshótel. V. 17300/19300 kr.
uppb.rúm og 16100/18100 kr.
svefnp. Farið á eigin bílum.
Fararstjórar Fríða Hjálmarsdóttir
og Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir.
Skráningar í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562
1000 eða utivist@utivist.is
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is