Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 22
Fyrir þá sem vaða ekki í peningum getur verið gamanað skreppa í betri búðirnar á útsölunum og láta eftir sér að kaupa eitthvað svolítið sérstakt semgefur hversdeginum lit og líf. Og það er ekkert mál að finna vörur á vetrarútsölum sem getakomið sér vel í vor og sumar. Þar má finna allskonar opna skó sem hægt er að skarta berfættur í sólinni og einnig léttar flíkur sem henta vel í góða veðrinu sem bíður þarna handan við hornið. Og svo eru alltaf einhverjar flíkur sem og skótau, sem hentar allan ársins hring. Verslunirnar Trippen á Rauð- arárstíg og 38 þrep á Laugavegi eiga það sameiginlegt að vera fyrst og fremst skóbúðir þar sem einnig fæst fatnaður, töskur og skart. Íslensku valkyrjurnar og verslunarkonurnar Matthildur Leifsdóttir í 38 þrepum og Berglind Gestsdóttir í Trippen leggja báðar mikið upp úr því að bjóða upp á skemmtilega öðruvísi vörur og auk þess hafa íslenskir hönnuðir fengið inni hjá Berglindi. Og það er gaman að koma í búðir sem skera sig úr og þar sem andrúmsloftið er persónulegt og annarskonar hlutir en í öllum hinum búðunum. Eins og vera ber á þessum árstíma er mikill afsláttur í búðunum og hægt að gera einstök kjara- kaup og verða sér úti um vandaðar vörur á góðu verði. Töff OXS mittisjakki sem fæst í 38 Þrepum á 8.700 kr. en kostaði áður 14.600 kr. Útsölugleði Morgunblaðið/Árni Sæberg Geggjaðir Svona skór lífga sannarlega upp á tilveruna. Fást í 38 Þrepum á 14.900 kr. en kostuðu áður 24.900 kr. Taska með sel- skinni Hönnuð af Huldu Hönnu. Fæst í Trippen á 17.850 kr. en var á 21.000 kr. Fislétt Frábær fyrir sumarið. Fæst í Trippen á 11.500 kr. en kostaði áður 19.500 kr. Ævintýralegir Fást í Trippen á 7.450 kr. en- kostuðu áður 14.900 kr. Þægilegir Fást í 38 Þrepum á 14.000 kr. en kostuðu áður 23.600 kr. Léttir klossar Fást í Trippen á 7.450 kr. en kostuðu áður 14.900 kr. Skvísutaska Fæst í 38 Þrepum á 19.900 kr. en kostaði áður 33.400 kr. |laugardagur|5. 1. 2008| mbl.is daglegtlíf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.