Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Amma/Barngóð kona óskast
Mig vantar ömmu/barngóða konu til
að sækja drenginn minn kl.14 á dag-
inn og vera með hann þangað til ég
kem heim um kl. 17.30, alla virka
daga. Bý á Völlunum í Hafnarfirði.
Áhugasamir sendi póst á netfangið
bhe@veislantin.is.
Bækur
Bókaveisla
Hin landsfræga og margrómaða
janúarútsala hefst í dag í Kola-
portinu, hafnarmegin í húsinu.
Opið um helgina kl. 11-17.
Almanak Þjóðvinafélagsins 2008
Höfundar: Þorsteinn Sæmundsson og
Heimir Þorleifsson. Í Almanakinu er
m.a. að finna upplýsingar um gang
himintungla, messur kirkjuársins og
sjávarföll. Í Árbókinni er t.d. fjallað
um árferði, atvinnuvegi, stjórnmál,
kosningaúrslit og verklegar fram-
kvæmdir. Fjöldi mynda er í ritinu.
Fæst í bókaverslunum um land
allt.
Dýrahald
Til sölu smáhundur!
Bronco er 6 mánaða chihuahua
hundur. Hann er skapgóður, smár og
gerir allar sínar þarfir úti eða á
bleyjulak, hann selst vegna ofnæmis
á 150 þús. með búri, dóti og mat.
Hann er með ættbók frá Íshundum.
Uppl. gefur Þóra í síma 695 1228.
Ferðalög
Ástralía í okt. 2008
Hvítar strendur Ástralíu. Þjóðgarðar,
regnskógar og kóralrif sem eru á
heimsminjaskrá UNESCO o.m.fl. S:
845 1425/899 1295 kgb@kgbtours.is
www.kgbtours.is
Heilsa
Við erum á toppnum - hvar ert þú?
Hópeinkaþjálfun í fjallgöngum og
hlaupum. Metnaðarfull dagskrá og
persónuleg eftirfylgni. Heilsurækt
með áherzlu á hreyfingu og útiveru
allt árið um kring. www.fjallgongur.is
www.hadegisskokk.is
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
STREITU- OG KVÍÐALOSUN.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694-5494,
www.EFTiceland.com.
Lr- kúrinn er tær snilld
Léttist um 22 kg á 6 mán. Þú kemst í
jafnvægi, sefur betur, aukin orka og
grennist í leiðinni.
www.dietkur.is/Dóra 869-2024
10 kg á 4 vikum með LR kúrinum!
Viltu léttast og bæta heilsuna, breyta
mataræðinu og líða mun betur?
Vinna þér inn auka tekjur?
Stuðningur og ráðgjöf: Guðbjörg gsm
865 9868 www.graenakistan.is
Hljóðfæri
Píanó til sölu
Svart Young Chang píanó til sölu.
Keypt nýtt árið 2004, lítið notað, vel
með farið. Nánari upplýsingar í síma
891 7887. Verðhugmynd 230 þús.
Húsnæði í boði
Hús til leigu
Hús til leigu á fallegum útsýnisstað í
Reykjavík. Húsið skiptist í 4 herbergi,
2 baðherbergi, stórt þvottahús, eld-
hús, borðstofu og stóra stofu. Hægt
er að leigja húsið með eða án hús-
gagna. Allar upplýsingar eru veittar í
síma 892 3881.
Húsnæði óskast
Systur frá Nesk. vantar leiguíbúð
í Rvík.Við erum systur frá Nesk. sem
vantar íbúð í Reykjavík strax, erum að
koma suður að vinna, hámark
100.000 greiðslugeta, rólyndis
stúlkur hér á ferð. Sími 847 2065.
Draumaleigjendur
2 ungar stúlkur utan af landi óska eft-
ir leiguíbúð á sanngjörnu verði í RVK.
Reyklausar, reglusamar góðar stelpur,
báðar í fastri vinnu. Uppl. í símum
847 6887 og 868 8767.
3-4 herb íbúð óskast
Ungt par með fyrsta barn á leiðinni
vantar 3-4 herb íbúð á leigu. Erum
skilvís og reglusöm, bankatrygging í
boði. Við erum með 3ja mán. upp-
sagnarfrest á núverandi stað.
Greiðslugeta 90-95 þ/mán. Katrín
844-8310
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Hafnarfirði.
Atvinnuhúsnæði við Lónsbraut, 75 m²
+ 25 m² milliloft. Innkeyrsluhurð, 3ja
fasa rafmagn, góð kaffiaðstaða og
salerni. Nýlegt hús. Sími 864 4589.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Leirkrúsin - Láttu drauminn
rætast!!! Skráning er hafin á okkar
fjölbreyttu og skapandi námskeið á
vorönn. Velkomin á Opið verkstæði
alla virka daga. Uppl.: www.leir.is og
s. 564 0607 / 661 2179.
Óska eftir
Safnari óskar eftir að kaupa
minnispeninga, gamla mynt,
ljósmyndir, alls konar gömul skjöl og
pappíra, póstkort, frímerki, gamlar
bækur og margt fl. Sími 893 0878.
Bókhald
Bókhaldsþjónusta
Öll almenn bókhaldsþjónusta fyrir
einstaklinga og fyrirtæki í rekstri.
Mikil reynsla - fljót afgreiðsla -
vönduð vinnubrögð. Arnarsetur ehf.
Uppl. í síma 899-8185.
Viðskipti
Notaðu skynsemina og skoðaðu
möguleikann. Viltu vera með í að
byggja upp öflugt og vel rekið fyrir-
tæki sem getur skilað þér góðum og
vaxandi arði um ókomin ár? Skoðaðu
þá http://www.Netis.is í dag!
Notaðu skynsemina og skoðaðu
möguleikann
Viltu vera með í að byggja upp öflugt
fyrirtæki með peningum sem þú ert
hvort sem er að nota til að byggja
fyrirtæki annarra? Skoðaðu þá
http://www.Netis.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Ýmislegt
Mjög gott snið í nýjum lit, fæst í
D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr.
4.990.
BARA flottur í C,D,DD,E,F skálum á
kr. 3.990.
Góður í D,DD,E,F,FF,G,GG skálum á
kr. 3.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Veiði
Vatnsdalsá á Barðaströnd - Leiga
Fluga og net ehf, rekstraraðili Vatns-
dalsár á Barðaströnd, óskar hér með
eftir tilboðum vegna leigu árinnar
fyrir árið 2008. Um er að ræða tvö
veiðitímabil og verða þau hvort um
sig leigð í heilu lagi.
Fyrra tímabil:27. júní til 27. júlí (31
dagur)
Seinna tímabil: 8. ágúst til 14. sep-
tember (38 dagar).
Miðað er við að bjóðendur skili til-
boðum fyrir þriðjudaginn 22. janúar
n.k. Allar nánari upplýsingar veitir Ei-
nar Birkir Einarsson í síma 820 2200 /
555 1722 eða ebe@fluga.net. Jafn-
framt má kynna sér ánna á
www.fluga.net.
Bátar
Hlutur í 41 feta skútu á Majorku
Til sölu 1/6 eignarhluti í seglskútu,
Perlan 2496,sem liggur í Alcudia á
Majorku. Þetta er Dehler 41CR
byggður 2001 og með öllum tækjum
og búnaði.Samhentur eigendahópur.
Hagstæð erlend lán geta fylgt.
Kaupandi þarf að hafa réttindi.
Upplýsingar veittar í síma 822 1201
eða tölvupósti sigurdur@svth.is
Bílar
Toyota Landcruser 01/2005
VX Gulllitaður. 33t dekk.Gott eintak
með sóllúgu og fleiri aukahlutum
Ekinn 49.000 verð kr 4.990.000
Uppl. í s.897 1600.
Til sölu Volvo XC70 Cross Country
árgerð 2004, ek. 23.000 míl., sjálfsk.,
leður, topplúga, fallegur bíll.
Verð 2.999 m. stgr. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 861 6131.
Til sölu Toyota Rav-4
Árgerð ´97, sjálfskiptur, fimm dyra,
ekinn 190 þús., ný dekk, dráttarbeisli,
nýlega skoðaður, verð 450 þúsund.
Upplýsingar í síma 894 3755.
Til sölu Toyota Corolla
Árgerð ´02, ekinn 99 þús., beinskipt-
ur, fimm dyra með dráttarbeisli og
spoiler, verð 850 þúsund. Upplýsingar
í síma 894 3755.
Til sölu Toy Hilux 3L sjálfsk., árg.
03/07, ekinn 20 þ. Klæðning í palli,
krókur, húdd og gluggahlífar.
Klassabíll, verð 3.250 þús. Uppl. í s.
894 6562, Gunnar.
Til sölu Mitsubishi L200
árgerð ´97, dísel, með lengdum palli.
Keyrður 195 þús. Verð 470 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma
423 7544 og 868 0570.
Nissan, árg. '99, ek. 140 þús. km
Til sölu Nizzan Primera, árg.‘99, ekinn
140 þús., sjálfsk. með 2000 vél. Til-
boð óskast. Uppl. í s. 694 5422.
Nissan árg. '03, ek. 98 þús. km
Einn góður fyrir veturinn. Bíll í topp-
standi. Upplýsingar í síma 693 8085.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
bifhjolaskoli.is
Bókleg námskeið. Reyndir bifhjóla-
kennarar. Ný og nýleg hjól.
Útsala - Útsala- Útsala
Slóvak Kristall Dalvegur 16 b
201 Kópavogur s. 5444331
Til sölu
Smáauglýsingar • augl@mbl.is