Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.2008, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2008 9 UMHVERFISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd sem á að gera tillögu til ráðherra um aðgerðir til að minnka úrgang og auka endur- vinnslu á dagblöðum, tímaritum og öðrum óumbeðnum prentpappír. Nefndin á að kanna mögulegar lausnir, þar á meðal framleiðendaá- byrgð. Gert er ráð fyrir að nefndin skili tillögum sínum til ráðherra fyrir 1. júlí. Fram hefur komið að magn fjöl- pósts hafi aukist um 76% frá árinu 2003 til 2007. Nefndina skipa Sigurbjörg Sæ- mundsdóttir, deildarstjóri í um- hverfisráðuneytinu, formaður, Gló- ey Finnsdóttir, lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu, Ari Edwald forstjóri, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins, Björn Halldórsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Bryndís Skúladóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins, Guðrún Tryggvadóttir, tilnefnd af félagasamtökum, Gunnlaug Ein- arsdóttir, tilnefnd af Umhverf- isstofnun, Ólafur Kjartansson, til- nefndur af Úrvinnslusjóði, og Sigurður Örn Guðleifsson, til- nefndur af Félagi íslenskra stór- kaupmanna. Nefnd um óumbeðinn prentpappír 20% afsláttur af öllum vörum í dag Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Stórútsala Allar vörur í versluninni á útsölu Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Laugavegi 25 sími 533 5500 ÚTSALA Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 ÚTSALA ÚTSALA MIKIL VERÐLÆKKUN Dansnámskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur Gömludansanámskeiðin hefjast 7. janúar. Opið hús 9. janúar. Upplýsingar í síma 587 1616 Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a ÚTFÖR Björns Þórhallssonar við- skiptafræðings var gerð frá Lang- holtskirkju í Reykjavík í gær. Séra Jón Helgi Þórarinsson jarðsöng, Bergþór Pálsson söng ásamt fé- lögum úr Karlakórnum Fóst- bræðrum og Jón Stefánsson lék undir á píanó. Líkmenn voru frá vinstri Gunn- ar Þór Þórhallsson, Knútur Björnsson, Sverrir Haraldsson, Sverrir Hermannsson, Davíð Oddsson, Ásmundur Stefánsson, Ingi Kristinsson og Þorbergur Þórhallsson. Morgunblaðið/Golli Útför Björns Þórhallssonar VERÐSKRÁ Símans hækkaði í nokkrum þjónustuflokkum um ára- mótin. Mínútuverð farsímaþjónustu, þegar hringt er í heimasíma, hækk- aði um 1 krónu í öllum áskriftar- flokkum fyrir utan GSM-samband 2, 3 og 4. Upphafsgjaldið hækkaði um 0,25 kr. í öllum áskriftaflokkum. Mánaðarverð fyrir grunnþjónustu í GSM hækkaði um 40 kr., en hækk- unin á þó ekki við um Betri leiðir í GSM. Mánaðarverð fyrir sérþjón- ustu hækkaði um 9 kr. og verð á SMS til útlanda í Frelsi hækkaði um 5 kr. GSM-samband 2 hækkaði um 40 kr. og GSM-samband 3 um 70 kr. Mánaðarverð heimasíma hækkaði um 50 kr. og sérþjónustu um 9 kr. Grunnáskriftarverð fyrir ADSL hækkaði um 10%. Hækkunin á ekki við um Betri leiðir í Interneti eða fjarvinnu- grunna, þar sem verðið helst óbreytt. Mánaðarverð fyrir ATM- þjónustu á fyrirtækjamarkaði hækk- aði um 15%. Mánaðarverð NMT- þjónustu hækkaði um 10% og mán- aðarverð sérþjónustu hækkaði um 9 kr. Verðskrá Símans hækkar Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.