Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 21
„Eftir Sölu-, markaðs- og rekstranámið hjá NTV fór ég í Alþjóða Markaðsfræði hjá BA-West. Langþráður draumur loksins orðinn að veruleika. Hér í Esbjerg líður fjölskyldunni vel. Frábær skóli og meiriháttar skemmtilegt nám.” NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI : HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : SÍMI 544 4500 : WWW.NTV.IS Allar nánari upplýsingar er að finna á: www.ntv.is Einn af stærstu viðskiptaháskólum í Danmörku, Business Academy West (BAW) í Esbjerg, hefur gert samstarfs- samning við NTV um að viðurkenna tveggja anna námsbrautir NTV sem inntökuskilyrði fyrir nám í skólanum. Fjöldi íslenskra námsmanna stundar nú nám hjá BAW en skólinn býður meðal annars upp á: Nám hjá NTV viðurkennt fyrir háskólanám í Danmörku Atli Þór Samúelsson „Eftir að hafa menntað mig sem lífvörður í Bretlandi fór ég Sölu- og markaðsnám hjá NTV. Nú er ég í Alþjóða Markaðsfræði hjá BA-West í Esbjerg í Danmörku. Í bekknum mínum eru nemendur frá 12 löndum sem hlýtur að teljast gott í Alþjóða Markaðsfræði .” Inntökuskilyrði fyrir nemendur NTV sem ekki hafa stúdentspróf, vegna inngöngu í BAW verða eftirfarandi: Alþjóða Markaðsfræði* Margmiðlunarhönnun* Tölvunarfræði* Stjórnunarfræði Viðskiptafræði * Val um kennslu á ensku eða dönsku. Tungumálakunnátta Fyrir enska námsbraut þarf ensku 303 eða taka samsvarandi stöðupróf frá viðurkenndum málaskóla. Fyrir danska námsbraut þarf stúdentspróf í dönsku eða taka samsvarandi stöðupróf hjá viðurkenndum málaskóla. a) Skrifstofu- og rekstrarnámi eða Sölu-markaðs- og rekstrarnámi að viðbættu bókhaldsnámi b) Hafa lokið 72 kennslustunda viðbót í námstækni, skýrslugerð og stærðfræði* Þeir nemendur sem hyggja á nám í margmiðlun hjá BAW þurfa auk þess að ljúka öðru af eftirfarandi námskeiðum hjá NTV: Auglýsingatækni eða Alvöru vefsíðugerð Starfsnám hjá NTV Viðbótarnám fyrir margmiðlunarhönnun *Öllum fyrrverandi nemendum NTV, sem hafa lokið Skrifstofunámi, Sölu-, og markaðsnámi, Rekstrarnámi eða Bókhaldsnámi, gefst nú kostur á að bæta við sig því sem uppá vantar og opna með því dyr að áframhaldandi háskólanámi í Danmörku. Jón Ragnar Arnarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.