Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 51 HÁTEIGSVEGUR 16 NEÐRI SÉRH. - OPIÐ HÚS Glæsileg 154,7 fm neðri sérhæð auk 23,1 fm bílskúrs, samtals 177,8 fm. Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, þrjú svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, eldhús, búr, þvottahús í íbúð og baðherbergi. Í kjallara eru tvær rúmgóðar geymslur (mögulegt er að útbúa þar herbergi eða opna yfir í bílskúrinn). Bílskúrinn er innbyggður með hita og rafmagni. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á síðustu árum, gólfefni, innréttingar og baðherbergi. Húsið var steypuviðgert og málað árið 2007. EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13:00-14:00. V. 49,6 m. 7283 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsinns Sími: 588 9090 - Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sverrir Kristinsson sölustjóri lögg.fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson lögfræðingur lögg.fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson B.S.c. lögg.fasteignasali Kjartan Hallgeirsson lögg.fasteignasali Geir Sigurðsson skjalagerð lögg.fasteignasali Magnea Sverrisdóttir lögg.fasteignasali Hákon Jónsson B.A. lögg.fasteignasali Gunnar Helgi Einarsson sölumaður Heiðar Birnir Torleifsson sölumaður Hilmar Þór Hafsteinsson lögg.fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir ritari Ólöf Steinarsdóttir ritari Sólveig Guðjónsdóttir ritari Dagný Erla Eiríksdsóttir ritari GRUNDARHVARF 1, PARHÚS - OPIÐ HÚS Glæsilegt og mjög vandað, 171,1 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á 1,018 fm lóð rétt við Elliðarvatnið og með einstöku útsýni. Guðbjörg Magnús- dóttir innanhúsarkitekt hannaði húsið að innan og teiknaði allar innréttingar. Húsið er mjög stílhreint, allur viður er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegnheilt eikarparket og flísar. Innréttingar eru sérsmíðaðar Garðurinn er gróinn og fallegur, sérhannaður af lands- lagsarkitekt með gosbrunni, næturlýsingu, hellulögðum göngustígum, timburverönd og fl. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13:00-14:00. FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM. V. 64,5 m. 6997 Heiðarás 8, Seláshverfi Fallegt og vel skipulagt 340 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur fyrir neðan götu með suðurgarði og skiptist þannig. Húsið lítur vel út og er nýlega málað að utan. Hellulögð verönd er í garði sem er með heitum potti. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 15-16. V. 79,0 m. 7009 7009 Ofanleiti 9, jarðhæð - sérinng. laus strax Vel staðsett 3ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæð. Útaf stofu er gengið út á hellulagða verönd til suðurs. Nýlega stand- sett baðherbergi. Blokkin er nýmáluð. Sér inngangur í íbúðina. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 13-15. V. 26,9 m. 7043 Barmahlíð 2, kjallari - laus strax Vorum að fá í sölu mjög fallega 98 fm 3ja herb íbúð í kjallara í 3-býlishúsi í Hlíðunum. Sér inngnagur. Íbúðin hefur verið mikið standsett m.a. gólfefni og baðherbergi. Nýtt dren og skolplagnir. Íbúðin er laus nú þegar. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 13-14. V. 22,9 m. 7286 Guðrúnargata 2, neðri hæð - Norðurmýri Vel skipulögð og björt 100 fm neðri hæð í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, tvær stofur, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sam.þvottahús. Íbúðin er tölvert endurnýjuð m.a. eldhús, baðherbergi og fl. HÆÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUN- NUDAG FRÁ KL. 13-14. V. 29,5 m. m.7074 Gunnarsbraut 34, Norðurmýri, efri hæð 3ja herbergja mjög falleg efri hæð í þríbýlishúsi. Hæðin skiptist í hol/gang, góða stofu, 2 rúmgóð herbergi, baðherbergi og eldhús. HÆÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 15-16. V. 26,9 m. 7104 MelgerðI 13, sérhæð - Kóp. Falleg og björt efri 100 fm sérhæð ásamt 35 fm bílskúr og ca7 fm aukaherbergi á jarðhæð. Hæðin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, borðstofu og stofu, baðherbergi, eldhús og íbúðarherbergi. Á jarðhæð er líka þvottahús. Af svölum er gengið niður á timburverönd með heitum potti. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝINS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 14.30-15. V. 36,9 m. 7001 Stigahlíð 28, 3. hæð - laus strax Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 84,6 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er mikið endurnýjuð, nýtt parket á gólfum og nýuppgerð eldhúsinnrétting. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUN- NUDAG FRÁ 13.00-13.30. V. 22,9 m. 7250 Skerjabraut - Seltjarnarnesi Fallegt og mikið endurnýjað 220 fm tim- burhús á steyptum kjallara sunnanmegin á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í anddyri, stofu, borðstofu og eldhús. á 1. hæð og á 2. hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi og risloft. Í kjallara er sjón- varpsherbergi, baðherbergi , þvottahús, geymsla og eitt herbergi. M.þ. sem endurnýjað hefur verið er: Rafmagn, lagnir, þakjárn, gler og gluggar, baðherbergi og fl. V. 68 m. 6942 Fellsás - Mosfellsbær Um er að ræða 312,3 fm(þ.a. er bílskúr 37,5 fm) ein- býli á 2 hæðum. Eigninni er í dag skipt í þrjár íbúðir. Tvær á jarðhæð og ein og efri hæð.Eignin er laus fljótlega. Nánari uppl veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 824- 9092 V. 50,0 m. 7282 Grensásvegur - í ný viðgerðu húsi Góð 2ja herb. góð 62,2 fm íbúð á 3. hæð í nýlegaviðgerðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús og baðherb. Glæsilegt útsýni til austurs. Í kjal- lara er sér geymsla og sameignarþvot- tahús V. 16,9 m. 277 Dragavegur - hús með tveimur íbúðum Vel staðsett 245 fm hús með tveimur íbúðum og bílskúr. Á efri hæð er 4- 5ra herbergja íbúð og á neðri hæð er 3ja herbergja íbúð. Bílskúr er u.þ.b. 40 fm Húsið er klætt að utan og hefur verið mikið endurnýjað m.a. innréttingar og tæki. V. 59,0 m. 7284 Dalaþing - lóð skammt frá Elliðavatni Frábærlega vel staðsett 810 fm leigulóð neðst í götunni skammt frá vat- ninu. Lóðin er sérlega vel staðsett með mikið og fallegt útsýni yfir vatnið.Innifalin eru gatnagerðagjöld.Um er að ræða 260 fm byggingareit og er hámarksflatarmál 400 fm V. 30,0 m. 7287 Espigerði - útsýni 4ra herb. glæsi- leg116,8 fm íbúð með frábæru útsýni. Íbúðin er á 8. hæð og skiptist í hol, 3 her- bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvot- tahús. V. 37,8 m. 7298 Kambasel - allt sér Falleg og vel skipulögð 80,1 fm 2-3 herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sér inngangi og sér afgirtum garði. Húsið er byggt 1982 og er vel staðsett rétt við skóla, þjónustu og fl.Eignin skiptist í hol/gang, eldhús, þvottahús/búr, stofu, tvö herbergi og V. 22,5 m. 7279 Hringbraut - m. bílageymslu. Mjög góð 2ja herb. 49,1 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Gengið er beint inn á 2. hæðina. Íbúðin snýr öll til suðurs (ekki út að Hringbraut). Parket og flísar á gólfum. V. 18,3 m. 7274 Glæsileg skrifstofuhæð Höfum til leigu um 390 fm óinnréttað skrifstofuhús- næði á 3ju hæð ásamt bílastæðum í bílak- jallara. Hæðin er í einu af glæsilegri húsum við Borgartún. Nánari upplýsingar veita Hákon og Kjartan. 7278 Smiðjuvegur - Áberandi hornlóð Vel staðsett 530 fm atvinnuhúsnæði á áberandi horni í miðju Smiðjuhverfinu. Húsnæðið er í dag eitt opið rými með snyrtingum og kaffiaðstöðu.Mjög auðvelt er að breyta þessu húsnæði í verslu- narhúsnæði, aðkoma er mjög góð, næg bílastæði.Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvö eða þrjá hluta.Húsnæðið er til afhendingar fljótleg V. 117 m. 7109 Hverafold - sjávarlóð Glæsilegt rúmlega 260 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á sjávarlóð í neðstu húsaröðinni við Grafarvoginn. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni og suðurgarði. Mikil lofthæð er í hús- inu og arinn á tveimur hæðum. Tvær glæsilegar verandir eru við suðurhlið eignarinnar. Heitur pottur. Fallegur garður. Húsið stendur í halla. Glæsilegt útsýni af báðum hæðum og úr garði. 90 m. 7024 Háteigsvegur 28, 5 herb. neðri sérhæð Stórglæsileg neðri sérhæð í 3- býlishúsi við Háteigsveg. Um er að ræða eitt af þessum gömlu virðulegu húsum í nágrenni Miklatúns. Hæðin skiptist m.a. í mjög rúmgott hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og tvö þrjú herbergi. Hæðin hefur öll verið standsett á vandaðan og smekklegan hátt m.a. eldhús, baðherber- gi, gólfefni, innréttingar, tæki og fleira. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUN- NUDAG FRÁ 13-14. V. 44,9 m. 7235 um 100.000 kr. minna á mánuði en ef barnið okkar hefði fæðst nokkr- um dögum seinna. Við erum bæði að vinna hjá ríkinu og erum bæði með um 280 þús. kr. á mánuði í laun. Þessar upphæðir sem við fáum úr Fæðingarorlofsjóði eru 41% af tekjum Sigurgeirs og 58% af tekjum Þóru. Tekjuskerðingin er gríðarleg og það sér hver maður að það verð- ur erfitt að lifa af þessu. Reglur Fæðingarorlofsjóðs um að viðmiðunartímabilið sé tvö skattár fyrir fæðingarár barnsins koma örugglega flestum sem eignast barn í desember afar illa því þeir sem eru að eignast börn eru gjarnan ungt fólk sem er að koma úr námi og hef- ur ekki verið með fastar tekjur þrjú ár aftur í tímann. Þessar reglur mis- muna stórlega foreldrum sem eign- ast barn í lok árs miðað við þá sem eignast barn í upphafi árs, því við- miðunartímabil launaútreikningsins er mun nær manni í tíma ef barnið fæðist í upphafi árs en ef það fæðist í lok árs. Ágæti félagsmálaráðherra, við skiljum ekki af hverju greiðslur til okkar minnka svona gríðarlega bara af því að barnið okkar fæddist ,,röngum“ megin við áramót. Eru einhver málefnaleg rök fyrir því að mismuna fólki eftir því hvenær á árinu barnið þeirra fæðist? Virðingarfyllst. Sigurgeir er bókasafnsfræðingur en Þóra verkefnastjóri en þau eru ný- bakaðir foreldrar. mannúðinni óháð því hvort menn séu guðstrúar eða guðleysingjar. Mér sýnist Svanur skilja húm- anismann þrengri skilningi, þ.e. sem manngildisstefnu er hefur að grundvelli guðlaust lífsviðhorf og natúralískan mannskilning. Með til- liti til þess hvaða merkingu ég legg í hugtakið húmanismi hafnaði ég því að húmanisminn væri sprottinn úr guðlausum jarðvegi. Þau sl. 56 ár sem Svanur nefnir að Int- ernational Humanist and Ethical Union hafa starfað, og Svanur segir standa fyrir „venjubundinn húm- anisma nútímans“, eru stuttur tími í sögunni. Fjölmörg mannúðar- og manngildissamtök sem ekki skil- greina sig sem guðlaus eru miklu eldri en þetta og starfa enn að bar- áttumálum sínum og eru því bæði venjubundin og nútímaleg. Hugleiðingar Svans um kirkjuna, trúarbrögðin og siðgæðið leiði ég hjá mér, tel þær enda ekki innlegg í umræðuna um þetta álitamál okk- ar, þ.e. hvar rætur mangildishug- sjónarinnar liggja. Til að fyr- irbyggja allan misskilning hef ég hvergi haldið því fram að trúarleg afstaða væri nauðsynleg forsenda húmanískra viðhorfa. Ekki getur Svanur skilið svo við umræðuna að hann endurtaki ekki staðhæfingu sína um að hófsöm trúarbrögð búi í haginn fyrir öfga- full heittrúarbrögð. Mætti ekki með sama hætti staðhæfa að hófsamt guðleysi búi í haginn fyrir öfga- fullar guðleysisstefnur eins og t.d. þær sem við kynntumst á liðinni öld? Ég geri ekki ráð fyrir að Svan- ur sé tilbúinn að samsinna því, enda eru þetta ekki rök, heldur órök- studdar staðhæfingar. Og hann bætir um betur í meintri röksemda- færslu sinni og vitnar, máli sínu til stuðnings, í svonefnda bænagöngu gegn eiturlyfjavánni. Það, að kirkj- unnar menn skyldu taka þátt í göngunni ásamt einstaklingum sem Svanur taldi bera keim af öfga- evangelistum í Bandaríkjunum, á að sanna mál hans. Það ætti þó að liggja í augum uppi að menn geta sameinast um eitt málefni án þess að vera sammála um hvaðeina. Eða mundi Svanur ekki treysta sér til að taka þátt í baráttugöngu fyrir mannréttindum við hlið kristinna manna? Umræðu um rætur mann- gildishugsjónarinnar er hér með lokið af minni hálfu. Höfundur er fyrrv. sóknarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.