Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 75 húsgögn gjafavara ljós opið í dag 13–16 afsláttur 15–70% ÚTSALA MIRALE Síðumúla 33 108 Reykjavík sími: 517 1020 www.mirale.is Opið mánud.–föstud. 11–18 laugardag 11–16 sunnudag 13–16 NÝJUSTU fregnir af Britney Spe- ars herma að hún þjáist af ein- hvers konar geðklofa því að und- anförnu hefur hún ítrekað verið staðin að því að tala með breskum hreim. „Britney þjáist af geðklofa því hún virðist flakka á milli per- sónuleika. Einn þessara persónu- leika er það sem við köllum „breska stelpan“. Þá fer hún allt í einu að tala með breskum hreim en svo þegar hún hættir því allt í einu hefur hún ekki hugmynd um hvernig hún hefur talað mín- úturnar á undan,“ sagði heimild- armaður í viðtali á vefsíðunni TMZ.com. „Hún hefur mun fleiri persónu- leika og við höfum gefið þeim öll- um nafn. Til dæmis grenjuskjóðan, dívan og ruglaða stelpan.“ Britney, sem er orðin 26 ára gömul, var lögð inn á spítala hinn 3. janúar síðastliðinn þar sem talið var að hún hefði tekin inn ólyfjan. Þegar farið var með hana út í sjúkrabíl náðist myndbandsupptaka af henni tala með breskum hreim. Annars er það að frétta af stúlk- unni að góðvinur hennar, Sam Lufti, sagði í útvarpsviðtali við Ryan Seacrest að hún væri ekki ófrísk og að hún hefði engan áhuga á að ganga að eiga unnusta sinn, ljósmyndarann Adnan Ghalib. Í viðtalinu, sem var tekið í gegnum síma, mátti heyra í Britney í bak- grunninum og var hún greinilega í sturtu: „Út með þig, ég er nakin, út!“ heyrðist Britney segja. Þegar Lufti spurði Britney hvers vegna hún væri í sturtu svaraði hún: „Það er vond lykt af mér. Lokaðu dyr- unum, ég er viðbjóðsleg!“ Britney talar bresku! Einu sinni var Britney þegar hún var upp á sitt besta. ÁSTRALSKA söngkonan Kylie Mi- nogue notar Google til þess að kom- ast að því hvaða karlkyns stór- stjörnur eru á lausu. Kylie mun vera í karlaleit um þessar mundir en hún sagði skilið við franska leik- arann Olivier Martinez fyrir um það bil ári. Söngkonan, sem er orð- in 39 ára gömul, segir að hún hafi nú þegar farið á stefnumót með nokkrum mönnum þótt ekkert al- varlegt sé enn í spilunum. Orðróm- ur hefur verið á kreiki um samband hennar og breska sjónvarpsleik- arans Matthew Horne, en þau léku saman í gamanþáttum fyrir skömmu. „Það var ótrúlegt að vinna með Kylie. Hún er í svo góðu formi! Svo lítur hún jafnvel ennþá betur út í raunveruleikanum en í myndbönd- unum sínum. Alveg satt!“ sagði Horne í viðtali. Þá viðurkenndi hann að hafa sent söngkonunni fögru blóm og símanúmer sitt fyrir skömmu. Reuters Á lausu Ástralska söngkonan Kylie Minogue er með fallegri konum. Kylie í karlaleit KRYDDPÍAN Geri Halliwell fór á tískusýningu hjá Roberto Cavalli á mánudaginn og viðurkennir hún að hafa aðeins farið til þess að horfa á allar karlkyns fyrirsæturnar. Hún segist hins vegar hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum þar sem henni þótti þeir flestir alltof mjóir. Kryddpíurnar flugu allar til Míl- anó til þess að vera viðstaddar sýn- inguna og Halliwell skrifar um ferðina á bloggsíðu sveitarinnar. „Við fengum einkaþotu til þess að fljúga með okkur og það var rosa- lega gaman. En ég verð hins vegar að vera hreinskilin. Ég hafði vonast til að geta dáðst að öllum fyrirsæt- unum en svo kom bara í ljós að þær voru ekki minn tebolli. Ég vil menn með aðeins meira kjöt á bein- unum,“ skrifar Halliwell. Reuters Kryddpían Geri Halliwell. Vill ekki mjóa menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.