Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÉG má til með að leggja orð í belg varðandi húseignina á Laugavegi 6. Faðir minn Guðmundur Benja- mínsson klæðskerameistari hafði þarna verslun og saumastofu með 6-8 manns í vinnu á árunum 1934- apríl 1941. Ég sendi ykkur hérna með myndir, sem eru af auglýs- ingum þeim er faðir minn notaði á sínum tíma í Útvarpstíðindum, blaði sem sent var inn á hvert heimili í landinu á þeim árum. Steinhúsið litla við hliðina þar sem kaffistofan var, varð síðar Versluninn ,,Skórinn“ og var hún þar til apríl 1941. Sú verslun var í eigu Jóns Bergssonar og fjöl- skyldu hans og hafði verið hinum megin við götuna á númer 7 í stóru grænu timburhúsi sem Bensi Þór átti. Það hús var rifið og byggt stórt steinhús sem enn stendur. Hendrik Biering kaupmaður átti þetta hús Laugaveg 6 og steinhúsið á milli húsanna á þessum tíma, enda hafði fólkið hans búið þar í fjölda ára. Hann var sjálfur með búsáhalda- verslun á fyrstu hæð í húsi Andrésar Andréssonar klæðskera á Lauga- vegi 3, skáhallt yfir götuna. En þarna í apríl 1941 segir hann leigj- endum húsa sinna upp, því Andrés hafði sagt honum sjálfum upp og hvað leiddi af öðru, að leigjendur rýma húsnæðið og Biering setur upp stærðar verslun í báðum húsunum og var hún þar fram undir síðasta áratug síðustu aldar. Þegar umræða fer fram um þessi hús þá má koma fram að þarna var bullandi starfsemi og margir áttu þarna vinnustað. Það er alltaf gaman að rýna í fyrri tím- ann þegar talað er um að friða eða rífa. Sagan er jú alltaf það sem var og enginn þekkir framtíðina. ÁSTHILDUR G. STEINSEN, Boðagranda 7, Reykjavík. Auglýsingar úr Útvarpstíðindum Frá Ásthildi G. Steinsen Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Úthlíð 16 Glæsileg 7 herbergja neðri sérhæð Opið hús í dag frá kl. 14-16 156 fm neðri sérhæð á þess-um eftirsótta staðí Hlíðunum ásamt sér geymslu í kjallara. Hæðin skiptist í forstofu, stórt hol, rúmgott eldhús, 4 herbergi, bjarta stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi og baðherbergi. Suðursvalir út af einu herbergi. Aukin lofthæð ásamt rósettum og frönskum gluggum í stofu og hurðum. Garður nýhellulagður á allri framhlið hússins ásamt annarri hliðinni. Góð eign sem vert er að skoða. Laus fljótlega. Verð 52,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Glæsileg og vel skipulögð 3ja herb. 106,2 fm sérhæð með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/sjónvarpshol, rúmgóða og bjarta stofu, 2 herbergi, eldhús með mahogny innréttingu og vönduðum tækjum, þvottaherbergi og flísalagt baðherbergi. Útgangur úr stofu á stóra verönd með skjólveggjum. Húsið stendur innst í botnlanga við opið “grænt” svæði. Stutt í skóla, sundlaug o.fl. Verð 30,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-15. Verið velkomin. Brekkulækur 1 Góð 3ja herb. íbúð með sérinngangi Opið hús í dag frá kl. 14-16 Falleg 76 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð Íbúð 0102. með sérinngangi. Íbúðin skiptist í hol, stofu með góðri loft- hæð, opið eldhús, 2 góð herbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Parket og flísar á gólfum. Sér geym- sla í kjallara. Mikið endurnýjuð eign. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 21,9 millj. Laus við kaupsamning. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl.14-16. Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Straumsalir 11- Kópavogi 3ja herb. íbúð á neðri hæð með sérinngangi Opið hús í dag frá kl. 14-15 Hér er um að ræða svokallaðan BYKO-reit sem er á horni Sólvallagötu og Hringbraut- ar. Heimilt er að byggja um 8.300 fm byggingu sem getur t.d. verið blandað íbúðarhús- næði auk ýmis konar verslunar- og þjónustustarfsemi. Hér er um mjög áhugavert tæki- færi að ræða. Allar nánari upplýsingar gefur Þorleifur St. Guðmundsson löggiltur fast- eignasali í síma 824-9094. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Byggingarlóð á horni Sólvallagötu og Hringbrautar (Byko-reitur) er til sölu Hér er um að ræða heila húseign á horni Lauga- vegs og Snorrabrautar sem gefur mikla mögu- leika. Húsið er þriggja hæða auk kjallara, sam- tals 868,9 fm að heildar- flatarmáli. Húsið er mjög vel byggt og er gólfplata annarrar hæðar sérstak- lega styrkt. Lyfta er í húsinu sem fer m.a. nið- ur í kjallara. Á jarðhæð eru tvö verslunararými. Á 2. hæð er stór vinnslusalir (áður út- skurðarverkstæði) og þrjú herbergi. Á 3. hæð eru tvær íbúðir, annars vegar 3ja-4ra herbergja 98,2 fm íbúð og hins vegar 4ra herbergja 130,7 fm íbúð. Í kjallara eru síðan miklar geymslur og vinnurými. Önnur hæðin og kjallar- inn voru nýtt undir tréskurðarverkstæði. Óskað er eftir tilboðum í eigna. Allar nánari upplýsingar gefur Þorleifur St. Guðmundsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Laugavegur - Verslunar- og íbúðarh. M bl 9 61 98 3 ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.