Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.01.2008, Blaðsíða 67
það er langt því frá sjálfgefið að sýn- ingar ferðist til útlanda svo það hvarflaði í raun aldrei að manni þeg- ar ég var í leiklistarskólanum. Þetta hefur svo bara undið upp á sig. Þetta er í raun ótrúlegt, Lyric- leikhúsið er næstum komið í áskrift á sýningunum okkar og hjá Young Vic-leikhúsinu hér í London ber ég núna titilinn associate director. Við nánari eftirgrennslan komst ég að því að það þýðir að þeir vilji að ég komi fyrst til þeirra með allt það sem mig langar til að gera á leik- hússviðinu. Tilsammans sem ég er að gera er til dæmis að fara þang- að,“ segir Gísli. Tilsammans byggist á samnefndri kvikmynd eftir Lukas Moodysson og verður frumsýnt í Borgarleikhús- inu í lok febrúar. „Eða bara þegar sýningin er tilbúin, segir Gísli. „Við reynum alltaf að vera svolítið sveigj- anleg á frumsýningardögum.“ Meira samstarf Verkefni Gísla koma úr öllum átt- um, allt frá frægustu ástarsögu allra tíma eftir Shakespeare yfir í sænska hippa í kommúnu, hverju skyldi Gísli leita að við verkefnaval? „Bara því sem kveikir í mér á hverjum tíma og það getur verið mjög ólíkt. Hamskiptin voru reynd- ar uppástunga meðleikstjórans Dav- ids Farr, en okkur hafði lengi langað að gera eitthvað saman. Hann var með nokkrar hugmyndir að verk- efnum og þessa leist mér best á og sá margar leiðir til að setja verkið upp. Ást kom svo úr allt annarri átt og hugmyndin kviknaði í raun þegar ég var að vinna á elliheimili. Mér fannst það flott hugmynd að eiga eftir að upplifa stærstu ást sína og finna hana ekki fyrr en þú ert orðinn áttræður og heldur að þú sért búinn að upplifa flest,“ útskýrir Gísli. En skyldi áhugi erlendis frá á verkefnum Vesturports ekki kitla? Langar Gísla ekki að reyna meira fyrir sér erlendis? „Jú, það er örugglega eins með okkur öll á Íslandi. Við búum á eyju og forfeður okkar voru víkingar sem ferðuðust um heiminn og skildu eftir sviðna jörð. Persónulega hef ég hrikalega gaman af því að kynnast nýju fólki hvar sem er í heiminum, það getur gefið manni svo mikið að kynnast ólíkum skoðunum og við- horfum fólks,“ segir Gísli og bætir við að meira samstarf sé í raun það sem freisti hans mest. „Ég verð að nefna að Borgarleik- húsið hefur verið okkur stoð og stytta í öllu þessu útrásardæmi og það er alveg ótrúlegt frelsi sem við höfum haft til að gera okkar hluti þar. Gíó (Guðjón Petersen) hefur stundum verið gagnrýndur fyrir að treysta ungum og óreyndum leik- stjórum fyrir verkefnum, en þær ákvarðanir hafa gert það að verkum að íslenskt leikhús er orðið bara vel þekkt í Englandi. Það er því mjög óréttmæt gagnrýni og ég er honum ómetanlega þakklátur fyrir allt. Þetta snýst allt um samstarf.“ Morgunblaðið/Sigurjón Guðjónsson Hirðskáldin Nick Cave hefur samið tónlist fyrir tvær leiksýningar Vest- urports, Woizeck og Hamskiptin. Hér sést hann ásamt Jóni Atli Jónasyni, sérlegu leikskáldi Vesturports á frumsýningu Woizeck. Morgunblaðið/Jim Smart Píramíði Leik- og loftfimi hefur allt frá uppsetningu leikhópsins á Rómeo og Júlíu verið einkennismerki Vest- urports. Hér sést sá hópur er kom að sýningunni við æfingar. Morgunblaðið/Golli Fjölþjóðleg Mexíkóski leikarinn Gael García Bernal mun taka þátt í upp- færslu Vesturports á Tillsammans. Hér sést hann árið 2005 í knattleik fyrir utan gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna en þá kom hann hingað í stutt sumarfrí. Börkur Jónsson leikmyndahönnuður Vesturports og Nína Dögg Filippusdóttir reyna að snúa á hann. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 2008 67 Flogið verður til Kaupmannahafnar og ekið um Danmörku til sum- ardvalarstaðarins Damp við Eystrasaltsströnd Þýzkalands. Þar verð- ur gist næstu 7 nætur og farið í ýmsar dagsferðir meðan á dvöl stendur. Meðal annars til Slésvíkur, Hamborgar og Kílar. Frá Þýzka- landi er síðan siglt til Danmerkur og flogið heim frá Kaupmanna- höfn að kvöldi 10. maí. Gist verður að Damp2000 í vel útbúnum íbúðum. Hótelið er við ströndina og þar eru ótal afþreyingarmöguleikar s.s. sjósundlaug, hitabeltissundlaug, minigolf og bátaleiga og einnig margir veitinga- staðir og smáverzlanir. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR EHF., BORGARTÚNI 34 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 511 1515, www.gjtravel.is • outgoing@gjtravel.is Verðið er einstakt: 59.500,- á mann Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggjamanna stúdíó-íbúð á Damp og allur akstur samkvæmt lýsingu. Aukagjald ef gist er á hótelherbergi með hálfu fæði: 9.800,- krónur. Þýzkalandsferð 03.-10.maí 2008 í samvinnu við Félag Eldri borgara M bl .9 19 11 3 Vegna mikillar eftirspurnar bjóðum við aukaferð til Costa del Sol um páskana 14. mars í 9 nætur. Bjóðum einnig frábærar vorferðir í apríl og maí á þennan einstaka áfangastað á frábærum kjörum. Margar brottfarardagsetningar í boði og hægt er að velja um mismunandi lengd ferða eftir því hvers óskað er. Vorið er yndislegur tími á Costa del Sol. Hitinn þægilegur og einstakt að dvelja á þessum fallega stað. Costa del Sol er tvímælalaust vin- sælasti áfangastaður Íslendinga á sólarströndum, enda býður eng- inn annar áfangastaður á Spáni jafn glæsilegt úrval gististaða, veit- ingastaða og skemmtunar. Örstutt er að skreppa yfir til Afríku og Gí- braltar og töfrar Andalúsíu heilla alla þá sem henni kynnast. Þar er flamenkótónlistin upprunnin, spænska matargerð- in, nautaatið og byggingarlistin. Þar finnur þú hvítu þorpin, fegurstu strendur Spánar, frægustu golfvelli Evrópu, klaustur, hallir og kastala. Gríptu tækifærið og tryggðu þér ferð til þessara frábæra staðar á einstökum árstíma. Flogið er í beinu leiguflugi Heimsferða til Jerez í Andalúsíu og ekið í rútu frá flugvelli til Costa del Sol (liðlega 2,5 klst. akstur). Rútuferð er innifalin í verði. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Costa del Sol Páska- og vorferðir frá kr. 39.990 Aðeins 50 sæti í páskaferðina Verð kr. 59.895 - páskaferð 9 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í 9 nætur á Castle Beach. Innifalið er flug, skattar, gisting og rútuferð milli Jerez flugvallar og hótels (báðar leiðir) og íslensk fararstjórn. Verð kr. 39.990 - vorferð 7 eða 8 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í 7 nætur í ferð 26. apríl eða 8 nætur í ferð 18. apríl á Timor Sol. Innifalið er flug, skattar, gisting og rútuferð milli Jerez flugvallar og hótels (báðar leiðir) og íslensk fararstjórn. Munið Mastercard ferðaávísunina 14. mars Aukaferð um páska - vegna mikillar eftirspurnar Vorferðir á ótrúlegu verði 8. apríl 18. apríl 26. apríl 3. maí 10. maí Fáðu úrslitin send í símann þinn birta@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.