Morgunblaðið - 02.02.2008, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 47
Food & fun
Glæsilegt sérblað tileinkað Food & fun matarhátíðinni
fylgir Morgunblaðinu 16. febrúar.
• Hvernig njóta Íslendingar
hátíðarinnar?
• Rætt við keppendur.
• Vinningsréttir frá fyrra ári.
• Ásamt fullt af fróðleiksmolum
og spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 11. febrúar.
Meðal efnis er:
• Food & fun sem markaðstæki.
• Umfjöllun um veitingastaði.
• Sælkerauppskriftir.
• Kynning á kokka-keppni í
Listasafni Rvk. 23. febrúar.
• Matarmenning Íslendinga.
Krossgáta
Lárétt | 1 kaldur, 4 pen-
ingur, 7 andinn, 8 pytt-
urinn, 9 nudda, 11 svelg-
urinn,13 kolla, 14 tré, 15
vers, 17 dýr, 20 bók-
stafur, 22 fuglar, 23 eld-
stæði, 24 rýma, 25 svarar.
Lóðrétt | 1 vistir, 2
drengja, 3 heimili, 4
sjóða, 5 stormurinn, 6 tal-
ar um, 10 yfirhöfnin, 12
tók, 13 sómi, 15 yrkir, 16
meðalið, 18 þyngdarein-
ingar, 19 lélegar, 20 espa,
21 brúka.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 góðglaður, 8 stórt, 9 æfing, 10 læt, 11 rotta, 13
agnar, 15 beinn, 18 stóll, 21 æst, 22 farið, 23 afurð, 24
griðlands.
Lóðrétt: 2 ómótt, 3 gutla, 4 alæta, 5 uxinn, 6 ósar, 7 agar,
12 tin, 14 get, 15 bifa, 16 iðrar, 17 næðið, 18 staka, 19
ólund, 20 liða.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Taktu frítímanum jafnalvarlega og
ef um vinnu væri að ræða. Tónlist nærir
sköpunargáfuna. Að hlusta á uppáhalds-
lögin þín slakar á þér og lyftir þér á hærra
plan.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Í dag ertu flakkari, svo vertu í góðum
skóm. Þú ert ekki að leita neins sérstaks á
ferðum þínum, en þú finnur samt eitthvað
frábært.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Gott skap er grunnurinn að ynd-
islegum persónuleika þínum. Þegar þú ert
hógvær í sem flestu, ertu ferskur andvari
fyrir alla sem þú hittir.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Sum af best heppnuðu listaverk-
unum eru í raun vel heppnuð „slys“; mistök
sem leiddu verkið í nýja átt. Láttu ring-
ulreið leiða þig inn í skapandi fullnægju.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Rétt tímasetning getur skipt sköpum.
Það eru góðir tímar og slæmir tímar fyrir
flest. Vertu næmur á líðan annarra áður en
þú bryddar upp á erfiðum umræðuefnum.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Eins og er, er rökhugsun ofmetin.
Þú getur gefið í skyn mjög nákvæmar til-
finningar þegar rök eru fjarri og hjartað
ræður för.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þér hefur verið gert mikið tilboð.
íhugaðu hver hagnast mest ef þú tekur því.
Kauptu þér smátíma – helst þrjá daga – til
að leggjast vandlega yfir þetta.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Venjulega ertu andlega
tengdur ástvinum þínum, en í dag ber at-
hyglisgáfan þig annað. Berðu fram spurn-
ingar og veittu því nákvæma athygli á
hvern hátt er svarað.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Samskipti kynjanna eru svo
sannarlega hárfín list. Konur segja: „Við
þurfum að tala saman“, karlar heyra: „Þú
hefur gert mistök“. Aðlagaðu skilaboð
þeim sem við þeim tekur.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Einhver sagði að það væri ekki
hægt að vera of mjór eða of ríkur. En það
er hægt að vera of vingjarnlegur. Halta
aftur af þér og leyfðu fólki að biðja um
hlutina.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Fólkinu þínu finnst þú mjög
upplyftandi fyrir sál og líkama. Getur þú
ætlast til að aðrir sýni þér jafnmikinn
stuðning? Nei.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Góður sölumaður veit hvenær hann
á þagna. Þú ert stórstjörnusölumaður í
dag, miðað við hvaða áhrif þú hefur á heim-
inn. Mundu, fimm orð nægja.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Lengi von í þremur gröndum.
Norður
♠G7
♥ÁK965
♦73
♣ÁG65
Vestur Austur
♠D108543 ♠96
♥-- ♥DG743
♦G952 ♦ÁD10
♣KD10 ♣432
Suður
♠ÁK2
♥1082
♦K864
♣987
Suður spilar 3G.
Enginn er á hættu og vestur vekur
í fyrstu hendi á Multi 2♦, sem sýnir
veika tvo í öðrum hálitnum. Norður
stingur inn 2♥, austur passar og suð-
ur á leik.
Aron Þorfinnsson var í stöðu suðurs
í Reykjavíkurmótinu. Eitt viðkvæmt
andartak lét Aron sér detta í hug að
taka undir lit makkers, en hætti við
og stökk í 3G. Útspilið var laufkóngur.
Aron drap og lagði niður ♥Á. Leg-
an sannaðist og Aron prísaði sig sæl-
an að hafa yfirtekið samninginn, enda
lengi von í þremur gröndum. Hann
spilaði næst tígli – tía í austur og
kóngur hjá Aroni. Síðan kom lauf að
gosa, sem vestur drap og spilaði aftur
laufi. Aron tók laufin tvö í borði og
♠ÁK heima, en lét síðan ♥10 rúlla til
austurs, sem varð að spila upp í
hjartagaffalinn.
Níu slagir.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1Íslenskur söngvari hefur vermt toppsætið á Lagalist-anum. Hvað heitir hann?
2 Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti ótt og títt.Hvað heitir seðlabankastjórinn?
3 Fyrrverandi Herra Ísland voru dæmdar miskabætur ívikunni. Hvað heitir hann?
4 Í dag verður viðtal við forseta Íslands sýnt á arabískrisjónvarpsstöð. Hvað heitir hún?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Hvaða skóli sigraði í
spurningakeppni grunn-
skólanna, Nema hvað?
Svar: Hagaskóli. 2. Skip-
aður hefur verið nýr hag-
stofustjóri. Hvað heitir
hann? Svar: Ólafur Hjálm-
arsson. 3. Landsvirkjun er
að dusta rykið af gömlum
virkjunaráformum. Hvaða
virkjun er það? Svar: Búð-
arhálsvirkjun. 4. Guðbjörg
Gunnarsdóttir, markvörður Vals, hafnaði samningi við eitt besta
knattspyrnulið heims. Hvaða lið er það og í hvaða landi. Svar: FC
Indiana í Bandaríkjunum.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5.
Bxc6+ bxc6 6. d4 f6 7. Be3 Re7 8. c4
Rg6 9. Rc3 Be7 10. 0-0 0-0 11. Da4 Bd7
12. c5 Kh8 13. Had1 De8 14. h3 d5 15.
dxe5 fxe5 16. Re2 d4 17. Bd2
Staðan kom upp á öflugu atskákmóti
sem lauk fyrir skömmu í Odessa. Rúss-
neski stórmeistarinn Alexander Grisc-
huk (2.711) hafði svart gegn kollega sín-
um Sergei Karjakin (2.732) frá
Úkraínu. 17. … Hxf3! 18. gxf3 Rh4
svartur hefur nú yfirburðartafl. 19. Da3
Bxh3 20. Kh2 Bg2 21. Rg3 Dd7! 22. Rf5
Rxf5 23. Kxg2 Rh4+ 24. Kh2 Hf8 25. f4
Dg4 26. Dg3 Dh5 27. f3 Rxf3+ 28. Kg2
Rh4+ 29. Kg1 Bxc5 svarta staðan er nú
léttunnin. 30. Hc1 Ba7 31. fxe5 d3+ 32.
Kh2 Rf5+ 33. Dh3 De2+ 34. Kh1
Dxe4+ 35. Hf3 Rg3+ 36. Dxg3 Hxf3 37.
He1 Hf1+ og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
dagbók|dægradvöl