Morgunblaðið - 02.02.2008, Síða 55

Morgunblaðið - 02.02.2008, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2008 55 ÁRLEGU tónlistarkaupstefnunni Midem, sem haldin er í Cannes í Frakklandi ár hvert, lauk í fyrradag. Meðal þeirra íslensku útgefenda sem sóttu kaupstefnuna í ár voru Sena, Smekkleysa, Mugiboogie, 12 Tónar, Blánótt, Dimma og Zonet. Í fréttatilkynningu IMX (Icelandic Music Export) segir að vel hafi tek- ist til í ár og þar hafi Mugison tekist að tryggja sér dreifingarsamninga á öllum helstu markaðssvæðum heims. Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari mun vera í viðræðum menntamálaráðherra stóð fyrir mót- töku á básnum, þangað sem um 500 manns komu og hlýddu á Mugison sem kom fram með myndarlegum klappkór íslenskra félaga sinna úr tónlistargeiranum. Þá fundaði menntamálaráðherra, aðstoðarmaður hennar og ráðuneyt- isstjóri með leiðandi aðilum úr al- þjóðlega tónlistargeiranum og kynntist helstu straumum og stefnum í viðskiptum sem varða tón- list nú um stundir, samkvæmt til- kynningu IMX. við breska fyr- irtækið Toccata Classics um út- gáfu á þremur diskum en jafn- framt hefur hún náð að treysta samböndin sem hún skapaði á PopKomm tón- listarráðstefn- unni sem haldin var í Berlín síðastliðið haust. Þor- gerður Katrín Gunnarsdóttir Mugison um allan heim Mugison og klappkórinn Að baki má sjá frá vinstri Jakob F. Magnússon, Tómas R. Einarsson, Samúel J. Sam- úelsson, Stefán Hjörleifsson og Guðmundur Kristjánsson (Mugi). Vel tókst til á Midem-kaupstefnunni sem lauk á dögunum Nína Margrét Grímsdóttir Ekki missa af Ívanov „Sviðsetning Baltasars Kormáks á Ívanov er eitt besta verk hans frá upphafi. Hún er þaulhugsuð og samvinna þeirra Gretars Reynissonar hefur sjaldan borið glæstari ávöxt, og er þá ekki lítið sagt.“ Jón Viðar Jónsson, DV, 9. jan. 2/2 uppselt 7/2 uppselt 8/2 örfá sæti laus 9/2 örfá sæti laus 10/2 aukasýn. 20/2 24/2 allra síðasta sýn. Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700 • gerduberg@reykjavik.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Verið velkomin á opnun ljósmyndasýningarinnar Hið breiða holt í dag kl. 15 þar sem unglingar eiga stefnumót við afa sína eða ömmur! Sýningarstjóri: Berglind Jóna Hlynsdóttir Styrktaraðili: Beco Öskupokagerð fyrir krakka á öllum aldri! í dag kl. 15-17. Takið afa og ömmu með og haldið við þessum skemmtilega sið!Allt efni á staðnum! Umsjón: Lára Magnea Jónsdóttir. Ókeypis aðgangur! Í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Ósvikið öskudagsball á Öskudaginn kl. 14-16. Kötturinn sleginn úr tunnunni, Jón Víðis sýnir töfrabrögð og hljómsveitin Fjörkarlarnir halda uppi fjörinu! Verðlaun veitt fyrir frumlegasta búninginn! Í samstarfi við félagsmiðstöðina Miðberg. Heimsdagur á Vetrarhátíð laugardaginn 9. feb kl.13-17. Fjölbreyttar listsmiðjur frá framandi löndum, sirkus- smiðja, skuggaleikhús, dans- og föndursmiðjur fyrir börn og unglinga! Kynnið ykkur dagskrána á www.gerduberg.is Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn. Kíkið í heimsókn á heimili Málfríðar, mömmu hennar, Kuggs og Mosa! Hver man ekki eftir risablómkálinu og eldflauginni? Sjón er sögu ríkari! Tekið er á móti hópum. Sími: 575 7707. Sýningin stendur til 24. febrúar. Vissir þú... að í Gerðubergi er frábær aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og veislur? Salir og fundarherbergi fyrir 8 - 120 manns. Sjá nánari upplýsingar: www.gerduberg.is, s. 575 7700. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.