Morgunblaðið - 05.02.2008, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 13
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
● HAGNAÐUR af rekstri Íbúðalána-
sjóðs var rúmir 2,5 milljarðar króna
á síðasta ári en hagnaður sjóðsins
var tæpir 2,8 milljarðar á árinu
2006. Eigið fé sjóðsins í árslok var
20,2 milljarðar og eiginfjárhlutfall
7%.
Langtímamarkmið sjóðsins er að
hlutfallið sé yfir 5%. Í árslok námu út-
lán sjóðsins 467 milljörðum króna
og hækkuðu um 60,5 milljarða á
árinu.
Hagnaður ÍLS dregst
saman milli ára
● LITLAR breytingar urðu á skulda-
tryggingarálagi á skuldabréfum
bankanna í gær og voru þær ekki all-
ar í sömu átt. Álag á bréf Kaupþings
lækkaði um 0,10 prósentustig og
var í gær um 4,45 stig, álag á bréf
Glitnis lækkaði um 0,05 prósentu-
stig og var um 4,15 prósentustig.
Álag á skuldabréfum Landsbank-
ans hækkaði hins vegar, þótt ekki
væri hækkunin nema 0,05 prósentu-
stig. Var álagið því um 2,45 pró-
sentustig í gær.
Álagið svipað
" #$
% #$ &'() *+,#-
#7
8 98
.,
8, <
8, =>
.
08, 8
.
4
? =
7
@A
8, )
3
<
0
4
BCDE
.
F<
22 4 G
H ; 7 < $4
'$% A
.
.
A
I
.
.
AB., B(
=
<
8, J,
<
@A
A8, EK6
G
.
L
.
# = < >
M.
M,
?<8
?
34?
@
4
'2$&
0%2(&
( 2%(
(&2()
(%2()
$2 )
$*20&
**2&
&2))
(&&2)
2&
( 2*
)2
%)20&
(2%
2$
('%2&
(/)'$
0$)2&
(2$&
( 2&
2 0
$ 2$&
0*2&&
'2)&
/$&
(&2&&
2&&
L
.
G
4, 1 ,
N
)
#$ ' #
' % #$
&! '$! %%
&#' & &!
"! && #$
# $%& %'!
% %!!
# %$ # $ %
' $$# !##
# !& &!!
!#% !%!
$ # %'%
$ &! '%!
## %% &%
% &! !!!
!
!'$
$ %" "
F
&! !!!
#& !''
' #&
F
F
F
" %'' !!!
F
F
&!
#!
#'
#!#%
# &!
'&!!
&"!
"$"!
'!'%
%!
$$!
#'$$
%$&
%!
# #
$%
#$%
# %
'%!
##
#'%!
''
&'&!
F
F
' $!%
F
F
&
!
#' '
#!#"
# &%
'&&!
&"%%
"$ !
'!%%
#!!%
$$%
#'"
%$
%!
# '
$$
# !
# %&
!!
#&!
#!!
''
F
F
F
' $%!
##!!
$%!
.
#!
#
%
&
&
$
'
&
'#
&
%
F
#
#%
F
#
%
&
F
F
F
F
F
O
.
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
& &!!
# & &!!
& &!!
& &!!
'! # &!!
& &!!
& &!!
& &!!
# &!!
$ #& &!!"
&& &!!"
& &!!
&% # &!!
# # &!!
D D 0$
%*
3$2$
&2&
:
:
D B<P
$/'()
)$
3(2
3$2$
:
:
O,IQ,
E
R
($/ )
$/ '
4&2%
4(2
:
:
G=
O P
/&$
*/&&&
4&2(
3&2)
:
:
DPC#%
DP=!
)/0&)
(/(*
4(2(
3&2%
:
:
ÞETTA HELST ...
Eftir Halldóru Þórsdóttur
halldorath@mbl.is
SVOKÖLLUÐ krosseignatengsl
eru í raun ekki til lengur, þó vit-
anlega liggi vissir þræðir í eign-
arhaldi saman,“ segir Finnur Odds-
son, framkvæmdastjóri
Viðskiptaráðs Íslands, um orð Lex-
dálkahöfundar Financial Times fyr-
ir helgi. Þar er sett spurningar-
merki við áhrif einna kaupa á allan
íslenska markaðinn og víðfundið
sameiginlegt eignarhald.
„Slík tengsl eru til staðar á öllum
öðrum mörkuðum en verða hugs-
anlega meira áberandi vegna smæð-
ar landsins. Íslensku fjármálafyrir-
tækin hafa brugðist skjótt við
gagnrýnisröddum sem komu fram á
vormánuðum 2006. Viðbrögðin sýna
lipurð þeirra og sveigjanleika.“
Álagið ekki réttlætanlegt
Mikil umsvif íslenskra fyrirtækja
miðað við stærð landsins segir
Finnur eðlilega vekja athygli og
spurningar. Talsvert af upphrópun-
unum sé þó byggt á rangfærslum.
„Segja má að við höfum ekki unnið
nóg að því að leiðrétta slíkt og að
koma skýrum svörum á framfæri.“
Finnur bendir á að ytri aðstæður
nú og þegar svipuð gagnrýni kom
fram fyrir tveimur árum séu allt
aðrar.
Þótt ástandið í fjármálageiranum
sé vissulega viðkvæmt, hér og er-
lendis, er undirliggjandi rekstur ís-
lensku bankanna sterkur. „Skulda-
tryggingarálagið er því á engan hátt
réttlætanlegt, eins og erlendir
greiningaraðilar hafa reyndar bent
á. Við hljótum að spyrja af hverju
álagið er svona óhóflegt.“
Finnur segir ímynd Íslands mikið
hagsmunamál íslenskra fyrirtækja.
„Okkur hefur ekki tekist nægi-
lega vel að útskýra forsendur að
vexti fyrirtækjanna, sem eru að
miklu leyti afleiðing af kerfisbreyt-
ingum stjórnvalda síðustu ár. Nú
þurfa menn að snúa saman bökum
til að svara þessu,“ segir Finnur og
nefnir skýrslu Friðriks Más Bald-
urssonar, Richard Portes og Frosta
Ólafssonar frá því í nóvember sem
lið í slíkri vinnu.
Krosstengsl ekki til
Árvakur/Einar Falur
Útrásin Samstillt átak viðskiptalífs-
ins og hins opinbera þarf til að efla
ímynd Íslands og skýra útrásina.
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar
OMX á Íslandi lækkaði um 1,08%
og er 5.404 stig. Bréf Century Al-
uminium hækkuðu um 1,97%, Mar-
els um 0,9% og Eimskips um
0,15%, en bréf SPRON lækkuðu
um 3,93%.
Krónan veiktist í gær um 0,24%,
en velta á millibankamarkaði nam
10,4 milljörðum. Gengi Bandaríkja-
dollars var 64,87 krónur við lokun
markaða, pundsins 128,18 krónur
og evru var 96,15 krónur.
Lækkun í kauphöll
● BANDARÍSKAR
hlutabréfa-
vísitölur lækkuðu
í gær í kjölfar
lækkana á láns-
hæfismati nokk-
urra banka og
greiðslukortafyr-
irtækja. Þá er tal-
ið að fjárfestar
hafi almennt verið að losa geng-
ishagnað af fjárfestingum sínum og
það hafi einnig haft áhrif til lækk-
unar. Dow Jones-vísitalan lækkaði
um 0,85%, Nasdaq um 1,26%,
breska FTSE-vísitalan um 0,05% en
þýska DAX-vísitalan hækkaði um
0,46%.
Lækkanir vestra
EXISTA hefur hvorki vilja né þörf
til þess að selja hluti sína í Sampo
og Storebrand. Þetta segir Sigurður
Nordal, framkvæmdastjóri sam-
skiptasviðs Exista, í samtali við
Morgunblaðið vegna skrifa í Lex-
dálki breska blaðsins Financial Tim-
es fyrir helgi. Hann segir skrifin
byggjast á skýrslu svissneska bank-
ans UBS sem kom út fyrir birtingu
uppgjörs Exista í síðustu viku.
Spurður um gagnrýni þá er
sænski fjárfestingarbankinn Carne-
gie setti fram í liðinni viku segir
Sigurður: „Exista er kjölfestueig-
andi í Kaupþingi og Sampo með um
eða yfir 20% hlut í hvoru félagi. Þau
eru því hlutdeildarfélög á kjarna-
sviði Exista, sem er fjármálaþjón-
usta. Exista fylgir alþjóðlegum
reikningsskilastöðlum þar sem
kveðið er á um ítarleg virðisrýrn-
unarpróf á hlutdeildarfélögum. Slík
próf voru gerð nú í tengslum við
ársuppgjörið og endurskoðun þess,
eins og skýrt kemur fram í reikn-
ingum félagsins og afkomutilkynn-
ingu. Niðurstaða prófanna var að
rekstur hlutdeildarfélaganna gefi
ekki tilefni til þess að endurmeta
þau í reikningunum eins og sakir
standa enda er ekki fyrirsjáanlegt
að lækkun á markaðsvirði þeirra sé
varanleg.“ Jafnframt vísar hann til
uppgjörs Exista þar sem fjallað er
um málið.
Ekki tilefni til
að endurmeta
LANDSBANKINN er að byggja
upp starfsemi sína í Edinborg í
Skotlandi og hefur fengið til liðs
við sig nokkra þungavigtarmenn í
hlutabréfagreiningu, en í frétt The
Herald segir að með ráðningunum
sé Landsbankinn að endurbyggja
hlutabréfagreiningu Teather &
Greenwood. Missti fyrirtækið alla
hlutabréfagreinendur sína í fyrra
eftir að Landsbankinn keypti það.
Landsbankinn hefur ráðið Adam
Forsyth, sem er sagður virtur sér-
fræðingur í orkugeiranum, og þá
hefur David Phillips gengið til liðs
við bankann, en hans sérsvið er
byggingariðnaðurinn. Fleiri bank-
ar og fjármálafyrirtæki eru að
hefja eða auka starfsemi sína í Ed-
inborg og er ein ástæðan sögð
vera sú að ódýrara og auðveldara
sé að opna skrifstofu í borginni en
áður.
Landsbanki
byggir upp í
Edinborg
● BÚIST er við því að störfum í
breska smásölugeiranum fækki
um 100.000 á næstu tveimur ár-
um, að því er segir í frétt Daily
Telegraph.
Er í fréttinni vitnað í Richard
Hyman hjá ráðgjafarfyrirtækinu
Verdict Consulting, en Hyman hef-
ur sérhæft sig greiningu á smá-
sölu. Byggir Hyman niðurstöður
sínar á spám um að kostnaður í
smásölu muni aukast um 4% á
þessu ári, en tekjur aðeins um
1,8%. Því þurfi fyrirtæki að grípa til
uppsagna til að brúa bilið.
Störfum fækkar
● FORSTJÓRAR, framkvæmdastjór-
ar og aðrir innherjar beggja vegna
Atlantshafsins kaupa nú meira en
þeir selja í fyrirtækjum sínum í
fyrsta sinn í langan tíma. Í Banda-
ríkjum kaupa slíkir innherjar í fyr-
irtækjum nú 1,44 sinnum meira en
þeir selja sem er meira en hefur
sést í 13 ár. Þetta ber að mati sér-
fræðinga vott um að viðsnúningur
sé framundan á hlutabréfamarkaði
og vísbending um að botninum
kunni að vera náð, að því er fram
kemur í Morgunkorni Glitnis.
Botninum náð?
!!
"
#
$
! "
# "
" %
&
()& $ * (+,*$
-
. (&/ 0 $ 12 2&12
& '&3$ 4 5 6
4'7899