Morgunblaðið - 05.02.2008, Síða 21

Morgunblaðið - 05.02.2008, Síða 21
heilsa MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 21 ÞAÐ reynir vel á staðfestu og viljastyrk fólks er það gerir sitt besta til að breyta um lífstíl, t.d. með því að bæta mataræðið eða auka hreyfinguna. Stundum er það þó svo að fjölskyldan er ekki á einu máli þegar kemur að hollustu og heilbrigði. Makinn getur þá reynst manns versti óvinur, án þess kannski að hafa ætlað sér neitt illt. Hér á eftir fylgja nokkur ráð að hollara fjölskyldulífi sem breska dagblaðið Daily Telegraph birti á dögunum. Þú skalt:  Setja þér raunhæf markmið, t.d. að vera kominn í gott form fyrir skíðaferðina, eða að léttast um nokkur kíló fyrir sumarfríið. Vertu þó meðvituð/aður um að átakshugmyndir þínar kunna að hljóma sem martröð í huga makans.  Vertu hvetjandi. Þegar vara- dekkið um maga makans hefur minnkað þá skaltu ekki spara hrósið.  Gerðu heimilið „snakkhelt“. Slepptu því að geyma kexpakka, kartöfluflögur og aðrar slíkar freistingar á heimilinu því þá dregur úr líkum á lagst sé í óhollustu síðla kvölds, eða að maður leiðist út í tilfinningaát í leiðindum.  Gerðu nokkrar litlar breytingar á máltíðum fjölskyldunnar og gerðu skyndibitann útlægan.  Gerðu litlar, en varanlegar breytingar á æfingarútínu þinni. Ef þú t.d. er vanur/vön að fara út að ganga, hvernig væri þá að prófa að skokka stuttar vega- lengdir á göngunni til að bæta þolið. Þú skalt ekki:  Reyna að vera æfingafélagi makans, eða deila með honum einkaþjálfara nema þið séuð í svipuðu formi. Annars á annar aðilinn einfaldlega eftir að gef- ast upp meðan hinum leiðist.  Ekki hæðast að hugmyndum makans um hreyfingu. Ef hon- um/henni finnst góð hreyfing að fara út að ganga með hundinn skaltu virða það. Öll hreyfing er betri en engin.  Ekki freista makans með fit- andi mat þegar þú veist að hann er að reyna að léttast.  Ekki draga úr staðfestu mak- ans með því að koma með full- yrðingar eins og: „Megrun- arkúrar virka ekki. Þú átt eftir að bæta þessu öllu aftur á þig og meiru til.“  Ekki gretta þig eða setja upp leiðindasvip þegar makinn segir þér eða öðrum frá heilsuátak- inu. Þegar fjölskyld- an fitar Árvakur/Kristinn. Hreyfing Ef hugmynd makans um góða hreyfingu er að fara út að ganga með hundinn þá skaltu virða það.                         !"     # $   %          %      !            $    '   () *    +  ,--.  /   )   0 ()   +  ,--1 2) '    3           2    )    & 4 5  . 4 6-7 ' "% )% 11- 8--- 4 9: 11- 8-6- 4 ;;;&2)& 4 2)<2)&     0 ) = ' > &( ) ? 2 )  - 7            !  = @     ) "          )     A  "$  )!    $    "# $%% &  ' (  )*+, + )-&            B         !      ! C     "   !    $ 2    )    &    $     @ D B"   B       %  & 9  !      %      %    D $"@      $    D $    B       &                 E N N E M M / S ÍA / N M 18 0 8 7 MISSTU EKKI AF ÞRÆÐINUM Notaðu tannþráð daglega. Hann nær þangað sem burstinn kemst ekki og munnurinn verður hreinni og heilbrigðari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.