Morgunblaðið - 05.02.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 tekur fastan, 8
slitur, 9 láta falla, 10 liggi
á hálsi, 11 snjóa, 13 let-
urtákn, 15 manns, 18
hugsa um, 21 þáði, 22
frumu, 23 hlutdeild, 24 of-
sækir.
Lóðrétt | 2 flýtinn, 3 vit-
leysa, 4 er minnugur mis-
gerða, 5 snaginn, 6 bílífi,
7 brak, 12 nægt, 14 fín-
gert regn, 15 sæti, 16
borguðu, 17 tími, 18 snjó-
dyngja, 19 synji, 20
bylgja.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sýpur, 4 fella, 7 kokið, 8 losti, 9 arm, 11 aurs, 13
hadd, 14 úldin, 15 selt, 17 étir, 20 sin, 22 álfan, 23 annað,
24 karat, 25 gaupa.
Lóðrétt: 1 sækja, 2 pukur, 3 riða, 4 fálm, 5 lesta, 6 aðild,
10 ruddi, 12 sút, 13 hné, 15 skálk, 16 lofar, 18 tunnu, 19
riðla, 20 snót, 21 nagg.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Hvers vegna læðistu svona í
kringum hlutina? Stökktu frekar á þá.
Það er ekki fyrr er þú tekur stórt skref
fram á við að stórir hlutir gerast.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Það kemur yfir þig að þrá völd.
Ekki það að þú viljir að fólk þjóni þér,
heldur hefurðu sýn sem þarfnast sam-
vinnu. Deildu hugmyndinni og fólk mun
skilja.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Krýndu sjálfan þig konung
hins heimilislega samhljóms. Þú eykur
ánægjuleg samskipti við aðra í fjölskyld-
unni með því að vera gamli góði þú.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Það er eins og allur alheimurinn
hafi ákveðið í sameiningu að sýna þér
hver þú ert. Það er alveg sama hvaða
skilaboð þú færð, þú breytist ekki.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú þarft að standa þig í hlutverki
uppreisnarseggsins. Það þarf einhvern
eins og þig til að halda hlutunum í sí-
felldri endurnýjun.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Ástarflækjur leika á ímyndunar-
aflið og hafa áhrif á ákvarðanir þínar.
Það gerir reyndar ástina bara meira
spennandi. Nema að þetta gangi of
langt.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Innsæi þitt er djúpt – miklu dýpra
en þú ert á meðvitaðan hátt. Þegar þú
bregst hart við einhverju, hlustaðu þá að
það. Þú gætir verndað sjálfan þig.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Á meðan þú lítur einhvern
löngunaraugum lítur einhver annar þig
löngunaraugum. Þessi ástarþríhyrningur
gæti varað dögum saman.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú þarf að eiga við fólk með
harða skel, en þú getur vel náð til þess
ef þú reynir. Notaðu sterkt myndmál
eins og þú ert svo snjall við.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Stundum veistu ekki hvenær
þú átt að hætta að vinna. Þegar hver
neikvæð hugsunin rekur aðra, er það
merki um að hætta og gera eitthvað ann-
að.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Margt stórmenni hins ritaða
orðs hefur viðurkennt að það þarf að láta
orðin tala. Hættu nú að dreyma, tala og
skrifa – framkvæmdu!
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er eins og ástarlíf þitt sé at-
riði í bíómynd sem er sýnd hægt. Vertu
hluti af atriðinu og leyfðu því að koma í
ljós. Njóttu hvers ramma.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. Be2 O–O 8.
Dd2 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxd5 Dxd5 11.
Bf3 De5 12. Rxc6 bxc6 13. c3 Ba6 14.
O–O–O Da5 15. Kb1 Bc4 16. b4 Hab8
17. Db2
Staðan kom upp á alþjóðlegu ung-
lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk
um sl. helgi í húsakynnum Skákskóla
Íslands. Simon Hanninger (2107) frá
Svíþjóð hafði svart gegn Patreki Aroni
Magnússyni (1785). 17… Bxc3! og
hvítur gafst upp enda fátt um fína
drætti í stöðu hans eftir 18. Dxc3
Hxb4+. Þetta er í annað skiptið sem
Hellir heldur alþjóðlegt mót af þessu
tagi, eins og í fyrra skiptið var Reykja-
víkurborg aðalstyrktaraðili mótsins
ásamt því að Kópavogsbær og Skák-
samband Íslands aðstoðuðu félagið til
að gera mótahaldið að veruleika.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Tignarleg trompun.
Norður
♠7
♥Á64
♦752
♣ÁK7653
Vestur Austur
♠D543 ♠K1096
♥G82 ♥103
♦KD103 ♦9864
♣G9 ♣D102
Suður
♠ÁG82
♥KD975
♦ÁG
♣84
Suður spilar 6♥.
Útspilið er tígulkóngur. Slemman
vinnst aldrei nema hægt sé að gera
sér mat út lauflitnum, þannig að
sagnhafi verður að gera ráð fyrir að
laufið og trompið brotni 3–2. En
þrátt fyrir hagstæða legu er ekki
sama hvernig unnið er úr laufinu.
Einhverjar hugmyndir?
Ein hugmynd er að taka ♥KD, svo
♣ÁK og trompa lauf. Sú spila-
mennska gengur upp ef austur á tví-
spil í laufi, eða vestur 2–2 í báðum
lykillitum. En ekki í þessari legu, því
hér mun vestur yfirtrompa þriðja
laufið með hjartagosa.
Vinningsleiðin kemur á tign-
arlegan máta í veg fyrir yfirtromp-
un. Eftir að hafa tekið fyrsta slaginn
á ♦Á, tekur sagnhafi ♣ÁK og tromp-
ar lauf hátt. Spilar svo trompi tvisv-
ar, laufi úr borði og hendir ♦G.
Vörnin má trompa, því hjartahund-
urinn í blindum tryggir aðgang að
frílaufunum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íslenskur knattspyrnukappi skoraði mark fyrir Boltonum helgina. Hvað heitir hann?
2 Þekkt unglingahljómsveit er hætt störfum. Hvað heit-ir hún?
3 Hvaða stjórnmálamaður er talið að verði fyrsti utan-ríkisráðherra Færeyja?
4 Íslenskur myndlistarmaður mun eiga ljósmyndaverk íTate Modern í vor. Hvað heitir hann?
Svör við spurn-
ingum gær-
dagsins:
1. Bolludagurinn
er vertíð bakara.
Hver er formaður
Landssambands
bakarameist-
ara? Svar: Jó-
hannes Felixson.
2. Í febrúar verð-
ur gefin út 25
ára afmælisútgáfa plötunnar Thriller. Hver er lagasmiðurinn?
Svar: Michael Jackson. 3. Veitingastaðurinn Gullfoss hefur opnað
í Pósthússtræti. Hver er eigandi staðarins? Svar: Guðvarður
Gíslason. 4. Hver var söluhæsti bíllinn í Evrópu í fyrra? Svar: Peu-
geot 207.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Árvakur/Kristinn Ingvarsson
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
YFIRFORINGJAR Hjálp-
ræðishersins, kommandör-
arnir Carl og Guðrún Lyd-
holm, heimsækja Ísland
þessa dagana. Guðrún er af
íslensku bergi brotin en
Carl er danskur.
Í fréttatilkynningu segir
m.a. að þau hjónin hafi unn-
ið fyrir Hjálpræðisherinn í
Danmörku, Englandi, í
Rússlandi, Finnlandi og í
Eistlandi. Síðastliðin 3 ár
hafa þau verið yfirmenn
hersins í Noregi, á Íslandi
og í Færeyjum.
Carl og Guðrún verða
með samkomur hjá Hjálp-
ræðishernum á Akureyri næstkom-
andi laugardagskvöld, á sunnudeg-
inum verða þau í Reykjanesbæ í
húsnæði KFUM/K, og um kvöldið í
Herkastalanum í Reykjavík. Yfir-
skrift þessara samkomna er „Orðið í
öndvegi“. Öllum er velkomið að taka
þátt í þessum samkomum.
Yfirforingjar
Hjálpræðishersins
heimsækja Ísland
Heimsókn Guðrún og Carl Lydholm, yfirfor-
ingjar Hjálpræðishersins á Íslandi, í Noregi
og í Færeyjum heimsækja Ísland.
ÖRYGGIS- og umhverfisþing
verður í Háskólatorgi HÍ, sal
HT102, miðvikudaginn 6. febrúar
kl. 14-17.
Sérfræðingar á sviði öryggis-
og umhverfismála í bygging-
arframkvæmdum flytja erindi og
ræða aðferðir og stefnur.
Fyrirtæki eru í auknum mæli að
innleiða ferli til að tryggja öryggi
og heilsu starfsmanna sinna og al-
mennings. Á þinginu verður
fjallað um reynslu nokkurra fyr-
irtækja af innleiðingu slíkra ferla
og árangur sem hefur náðst, t.d.
við byggingu álvers á Reyðarfirði
og framleiðslu áls hjá Ísal.
Fulltrúar íslenskra verkkaupa,
verktaka og Vnnueftirlits ríkisins
kynna stefnu sína og framtíð-
arsýn. Þinginu lýkur með pall-
borðsumræðum undir stjórn Gests
Péturssonar, stjórnarformanns
Heilsuverndarstöðvarinnar. Fund-
arstjórn er í höndum Björns
Karlssonar brunamálastjóra.
Þingið er opið öllum sem hafa
áhuga á að fræðast um öryggis-
og umhverfisstefnu fyrirtækja og
stofnana.
Umhverfis- og byggingarverk-
fræðiskor Háskóla Íslands heldur
þingið í samvinnu við Heilsu-
verndarstöðina ehf., HRV Eng-
ineering, Ísal, Íslenska að-
alverktaka, Ístak, Samtök
opinberra verkkaupa, Vinnueft-
irlit ríkisins og VST.
Öryggis- og umhverfisþing
EFNI fyrsta fræðslu- og stuðn-
ingsfundar ársins hjá Félagi
nýrnasjúkra er „Tilfinningar þín-
ar eru alltaf réttar“. Fundurinn
verður haldinn í Þjónustusetri
líknarfélaga á 9. hæð í Hátúni 10
B, miðvikudaginn febrúar kl.
19.30.
Fræðslu- og stuðningsfundir
eru fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar.
Fundur hjá Fé-
lagi nýrnasjúkra
♦♦♦