Morgunblaðið - 05.02.2008, Page 37

Morgunblaðið - 05.02.2008, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fim 7/2 aukas.kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 aukas.kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 Ö Sun 24/2 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Sýningum lýkur 24. feb. Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Lau 9/2 boðssýn. kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 15:00 síðasta sýn. Síðasta sýning 17. feb. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 14:00 U Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Sun 2/3 kl. 14:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Ö Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Ö Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 10/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka norway.today (Kúlan) Þri 5/2 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 boðssýn. kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Mið 20/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 aukas. kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 U Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 5/2 kl. 14:00 U Þri 12/2 kl. 14:00 Þri 19/2 kl. 14:00 Tónleikar Njúton Myrkir músíkdagar Þri 5/2 kl. 20:00 Vetrarhátíð Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 08:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 U Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BeinagrindinGai Kotsu (Nýja Sviðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 Ö Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fös 22/2 frums. kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 15:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 17:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 10/2 6. sýn. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 6/2 kl. 14:00 F barnaspítali hringsins Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 8/2 kl. 10:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Farandsýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 U ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Fös 22/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 ný aukas kl. 22:30 Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö ný aukas Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 11:00 aukas. ath breyttan sýn.artíma ! Lau 23/2 kl. 15:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning SÆNSKIR saksóknarar hafa höfðað mál á hendur umsjónarmönnum um- fangsmestu skráaskiptavefsíðu heims, Pirate Bay, á þeim forsendum að þeir hagnist á því að veita mönnum frían aðgang að höfundaréttarvörðu efni. Síðan er gerð út frá Malmö í Sví- þjóð og nýtir sk. torrent-tækni í skrá- askiptum, sem þýðir í stuttu máli að ein skrá, t.d. kvikmynd, er sótt í margar tölvur í einu. Milljónir manna í heiminum nýta sér þessa tækni til að sækja sér tónlist, kvikmyndir, sjón- varpsefni og aðra afþreyingu. Pirate Bay geymir því í raun engar skrár heldur vísar á tölvur sem geyma þær. Bandarísk kvikmyndafyrirtæki í Hollywood hafa sótt það einna fastast að slíkum síðum verði lokað og eru þau aðalsækjendur í máli Pirate Bay. Einn saksóknaranna sænsku, Hakan Roswall, segir Pirate Bay hagnast á starfseminni því birtar séu auglýs- ingar á vefsíðunni. Því hagnist stjórn- endur síðunnar í raun á höfundarétt- arvörðu efni. Stjórnendur síðunnar segjast hins vegar ekkert hagnast á starfseminni því allar tekjur fari í það að halda síð- unni úti. Talsmaður vefsíðunnar, Pet- er Sunde, segir í samtali við breska dagblaðið The Guardian að stjórn- endur síðunnar séu nokkuð rólegir yfir öllu saman og telji að ekki sé hægt að krefjast skaðabóta af þeim, þótt þeir gangi ekki svo langt að telja sig ósnertanlega. Rán? Hluti skjámyndar af vefsíð- unni Pirate Bay, þar sem sjá má merki síðunnar, sjóræningjaskipið. Pirate Bay lögsótt TÓNLISTARKONAN Kylie Mi- nogue hefur tekið aftur saman við fyrrverandi unnusta sinn, leikarann Olivier Martinez. Þau hættu saman eftir fjögurra ára samband á síðasta ári eftir að út spurðist að Martinez væri Minogue ótrúr. Þau eyddu tveimur rómantískum dögum saman í París um síðustu helgi og er Minogue sögð himinlif- andi með að þau séu að ná saman aftur. „Kylie hefur alltaf sagt að Oli- vier sé hinn eini sanni fyrir hana. Þau litu út fyrir að vera mjög ham- ingjusöm saman þar sem þau röltu um Parísarborg,“ sagði einn sem sá til þeirra endurnýja kynni sín. Sagt er að Minogue hafi tekið við Martinez aftur því hann hafi sam- þykkt að kvænast henni og eignast með henni börn en þetta tvennt hef- ur hún þráð lengi. Saman á ný Saman Minogue og Martinez. Reuters ÞAU leiðu mistök urðu í umfjöllun um vefsíðu vikunnar í síðasta sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, þann 3. febrúar, að röng vefslóð var birt. Fjallað var um vefsíðuna Time Out og er rétta slóðin á hana www.timeo- ut.com. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Röng vefslóð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.