Morgunblaðið - 16.02.2008, Page 44

Morgunblaðið - 16.02.2008, Page 44
44 LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER SVO HEITT PEYSA ÚR KLÖKUM! GETUR ÞAÐ VERIÐ? ER JÓN AÐ VERÐA GÁFAÐRI? ÉG VAR VISS UM AÐ GRASKERIÐ VÆRI TIL! ÉG GET VERIÐ SVO HEIMSKUR! EKKI HAFA ÁHYGGJUR EÐA NÆSTUM ALLIR!VIÐ GERUM ÖLL EITTHVAÐ SEM LÆTUR OKKUR MISSA TRÚNA Á OKKUR SJÁLF... ÞAÐ GERA ÞAÐ ALLIR... ÉG ER AÐ SKRIFA BRÉF TIL FYRIRTÆKIS SEM STYRKIR ÞÁTT SEM MÉR FINNST ÓGEÐSLEGUR. ÉG ÆTLA AÐ SNIÐGANGA VÖRUR FRÁ ÞEIM EF ÞEIR ÆTLA AÐ STYÐJA SÝNINGUNA Á SVONA SORA ÞÁ VERÐ ÉG VERSLA VIÐ EINHVERN ANNAN ÉG VONA AÐ EF MÉR TEKST AÐ HRÆÐA BURT AUGLÝS- ENDURNA ÞÁ HÆTTI ÞEIR AÐ FRAMLEIÐA ÞÁTTINN EF HVERJU SNIÐGENGUR ÞÚ EKKI BARA ÞÁTTINN? HVAÐ ERTU AÐ SKRIFA? VEGNA ÞESS AÐ ÞESSIR FALLEGU FJÖLSKYLDU- ÞÆTTIR ERU ÓGEÐSLEGIR HRÓLFUR, EKKI GÆTIR ÞÚ BÆTT VIÐ EINU HERBERGI TIL VIÐBÓTAR? FYRIR MANN EINS OG MIG? ÞAÐ VÆRI EKKERT MÁL! ÞAÐ TÆKI MIG EKKI MEIRA EN TVO DAGA! GOTT! ÉG HELD AÐ MAMMA MUNDI KOMA OFTAR EF HÚN ÆTTI SITT EIGIÐ HERBERGI ÉG VAR ALVEG BÚINN AÐ GLEYMA ÞVÍ... ÉG TÝNDI VERKFÆRUNUM MÍNUM Í SÍÐUSTU VIKU ÆTLI MAÐUR GETI ORÐIÐ LEIÐUR Á ÞVÍ AÐ LIGGJA HÉRNA Í SÓFANUM? ÉG LIGG SAMT EKKI ALLTAF Í SÓFANUM... STUNDUM SIT ÉG Í HONUM ÞÚ ERT EKKERT FYRIR SVONA PÆLINGAR, ER ÞAÐ NOKKUÐ? ADDA, KENNARARNIR ERU BÚNIR AÐ SEMJA VIÐ RÍKIÐ Í ALVÖRUNNI? HVAÐ GERÐIST? SÍÐAST ÞEGAR ÉG VISSI LEIT ALLS EKKI ÚT FYRIR AÐ ÞETTA MUNDI LEYSAST Í BRÁÐ VEIT ÞAÐ EKKI. EN ÞETTA HEFUR VERIÐ SANN- GJARNT AF HVERJU SEGIR ÞÚ ÞAÐ? VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ERU ALLIR FÚLIR Á SVIPINN HVAÐ ER KÓNGULÓAR- MAÐURINN EIGINLEGA AÐ GERA Í LOS ANGELES? ÉG VEIT ÞAÐ VEL! HANN ER AÐ LEITA AÐ MÉR EN DR. OCTOPUS ÆTLAR AÐ SJÁ UM KÓNGULÓARMANNINN! dagbók|velvakandi Un dos tres, ekki borða of mikið pez Á ÖSKUDAGINN var ég í Bókabúð Máls og menningar að hljóðrita öskudagssöngva barna vegna rann- sókna minna á leikjasöngvum. Eitt öskudagsliðið var með frumsaminn söng sem hófst á orðunum „Un dos tres, ekki borða of mikið pez“. Því miður mistókst upptakan á þessum söng, svo ef börnin eða foreldrar þeirra sjá þetta bréf bið ég þau að hafa samband við mig svo ég geti hljóðritað sönginn aftur. Netfang mitt er unamj@ruv.is og símanúmer mitt í vinnunni er 515 3586. Einnig er hægt að skilja eftir skilaboð í síma 515 3000. Una Margrét Jónsdóttir Ásvallagötu 39. Þrekvirki á Keflavíkurflugvelli Starfsmenn Flugmálastjórnar Kefla- víkurflugvallar unnu þrekvirki í tvo sólarhringa í óveðrinu fyrir skömmu við að halda Keflavíkurflugvelli opn- um, ásamt því að bjarga fólki út úr flugvélum Icelandair, eftir að það hafði hafst þar við í eina fimm klukkutíma við flughlað Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, en þá komu gal- vaskir slökkviliðsmenn því til bjarg- ar ásamt röskum starfsmönnum ör- yggisdeildar Flugmálastjórnar. Að öllum öðrum ólöstuðum þá stóð þetta starfsfólk sig hreint út sagt frábær- lega og á heiður skilinn. Það er vert að minnast þess í allri umræðunni um sparnað og hagræð- ingu, að fara skal í slíkt með varúð, sérstaklega og sér í lagi þar sem öll sú sérþekking sem þetta úrvalsfólk, sem hér fyrir ofan er minnst á, býr yfir kann að glatast ef einhver fljót- færni ræður för, það eitt er deginum ljósara og enginn vill vera ábyrgur fyrir slíku. Höldum heiðri og viðurkenningu Keflavíkurflugvallar á heimsvísu til staðar, hvað varðar öryggi og þjón- ustu, glötum ekki því sem hefur áunnist, heldur bætum í seglin og gerum enn betur. Að lokum vill ég benda ráðmönn- um á að þeir búa yfir mjög verðmæt- um mannauði, í starfsmönnum Flug- málastjórnar á Keflavíkurflugvelli. Pössum vel upp á að sú þekking og reynsla glatist ekki. Sigurjón Hafsteinsson, formaður Starfsmannafélags Flug- málastjórnar Keflavíkurflugvallar. Þakkir fyrir góða þjónustu Ég vil endilega segja ykkur frá góðri reynslu sem ég varð fyrir núna um áramótin. Sl. sumar hafði ég keypt fallegt sængurverasett í Verinu í Glæsibæ. Síðan tók ég eftir því í jóla- hreingerningunni að það var komið lítið gat (galli í efninu) í verið. Ég lagði leið mína í verslunina og var mér vel tekið, boðið að gert yrði við verið og síðan var mér rétt nýtt sett að gjöf frá versluninni. Ég veit að við erum gjörn á að segja frá því sem illa fer en ég vil endilega koma á fram- færi þakklæti til þeirra sem eiga Verið og ég mun örugglega koma aft- ur. Þakka ykkur fyrir. Björk Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is HREYFING eykst með hækkandi sól og margir fyllast orku eins og þeir hafi fengið vítamínsprautu. Enda er sólarlagið óendanlega fagurt og gott að fá sér göngu og litast um. Glæstir geislar FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Stjórn Kvenréttindafélags Íslands: „Kvenréttindafélag Íslands vill að gefnu tilefni benda á að nú- gildandi jafnréttislög voru sett til að tryggja jafnan rétt og jöfn tækifæri karla og kvenna í sam- félaginu. Þar er einnig kveðið á um að atvinnurekendur skuli vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Kvenréttindafélag Íslands bendir jafnframt á að samkvæmt stjórnarsáttmála núverandi rík- isstjórnar er sérstaklega lögð áhersla á það að jafna hlut kynjanna í stjórnum og æðstu stöðum opinberra stofnana. Það skýtur því skökku við að ráð- herrar nýti ekki þau tækifæri sem gefast til að rétta hlut kvenna í stjórnunarstöðum rík- isstofnana eins og raunin var þegar iðnaðarráðherra skipaði í stöðu orkumálastjóra í byrjun þessa árs. Var þar kvenkyns um- sækjandi jafn hæfur karlkyns umsækjanda, sem síðar var skip- aður í stöðuna. Á grundvelli þeirrar staðreyndar, sem og starfsmannastefnu stjórnarráðs- ins og jafnréttisáætlunar ráðu- neytisins frá 16. maí 2006, hefði ráðherra átt að skipa konu í stöð- una. Hlutfall kvenna í stjórn- unarstöðum hjá ríkistofnunum hefur nánast staðið í stað á und- anförnum árum. Kvenréttinda- félag Íslands skorar því á alla ráðherra að fylgja stjórnarsátt- mála ríkisstjórnarinnar þar sem segir að stefna skuli að því „… að jafna stöðu kvenna og karla í nefndum og stjórnunarstöðum á vegum ríkisins“, svo þau fögru fyrirheit verð ekki aðeins orðin tóm.“ Ráðherrar jafni stöðu kynjanna ORATOR, félag laganema við Há- skóla Íslands, heldur árlegt hátíð- armálþing laugardaginn 16. febr- úar kl. 13 í stofu 101 Lögbergi. Yfirskrift málþingsins er hvort þörf sé á millidómstigi á Íslandi. Eftirtaldir munu flytja erindi á málþinginu: Eiríkur Tómasson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Símon Sigvaldason héraðsdóm- ari, formaður dómstólaráðs og stundakennari við lagadeild Há- skóla Íslands. Róbert R. Spanó, prófessor og starfandi forseti lagadeildar Há- skóla Íslands. Málþing Orators

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.