Morgunblaðið - 21.02.2008, Side 23

Morgunblaðið - 21.02.2008, Side 23
- kemur þér við Hvað ætlar þú að lesa í dag? Offituaðgerðir í útrás Óvissa um aðgerðir í húsnæðismálum Halla Margrét er önnum kafin á Ítalíu Guðjón Þórðarson byggir upp liðsheild sjálfstæðismanna SigríðurVíðis fær bara heitt vatn á flugvöllum Séreignarlífeyrir í Sparibauknum daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 23 vélin ætlar að springa. Það er staðreynd að venjulegir fólksbílar eru alveg furðulega seigir í snjó ef dekkin eru góð og bílstjórinn tekst á við skafl á mýktinni. Það má alveg gera margar tilraunir án þess að festast bein- línis. Þetta hefst með því að mjaka sér nokkra tugi cm áfram og bakka síðan. Ryðja svo aðeins lengri leið þar til bíllinn ætlar að fara að spóla. Stoppa þá og bakka aftur og áður en maður veit af hefur manni tekist að ryðja sér leið út úr skafli. Þetta gildir þó ekki um ægilega skafla. Víkverji er að tala um þessa dæmigerðu borgarumferð á dæmigerðum mánudagsmorgni í dæmigerðum pirringi þegar bíllinn er að festast og öll fjölskyldan að verða sein. x x x Víkverji er hrifinn af öllum ráð-stöfunum sem geta stuðlað að auknu umferðaröryggi. Átak Um- ferðarstofu gegn svefni undir stýri er gott og snertir streng í brjósti Víkverja sem er gífurlega útsettur fyrir því að sofna undir stýri. Hann hefur um árabil stundað það að leggja sig á öruggum stað þegar þreytan segir til sín og allt hefur gengið vel. Eitt sinn ók hann frá Skaftafelli til Reykjavíkur og þurfti að leggja sig svo oft á leiðinni að hann var átta klukkutíma í bæinn. Var meira að segja stoppaður af lög- reglunni á Selfossi og látinn taka áfengispróf. Það var bara skemmti- legt. Víkverji fékk ágætiseinkunn úr því prófi og er til í að taka slíkt aftur hvenær sem er. Allt fyrir öryggið og ánægjuna. Víkverji hefur úðaðhjólbarða á bif- reið sinni með tjöru- hreinsi í vetur til að ná betri spyrnu í ófærð- inni og getur alveg mælt með þessu hús- ráði í stað þess að aka á nöglum sem ekkert gagn gerir nema sautjánda hvern dag þegar snjór þekur göt- ur. Dekkjaböðunin hef- ur þýtt minna spól og betra veggrip. Á hinn bóginn er sóðaskapur þessu fylgjandi en Vík- verji lætur sig nú hafa það. Úr því að minnst er á ófærð og bifreiðir má fjalla um það á þessum vettvangi hvað sumir ökumenn eru gífurlega óþolinmóðir þegar þeir hyggjast reyna að ná bílnum út úr snjóþungu bílastæði. Það er bara gefið í og spólað þar til        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is Bónus Gildir 21. - 24. febr. verð nú verð áður mælie. verð Holta ferskur kjúklingur, heill....... 398 498 398 kr. kg Holta ferskir kjúklingaleggir......... 395 528 395 kr. kg Holta fersk kjúklingalæri ............. 395 528 395 kr. kg KF lambalæri einiberjakryddað ... 1.198 1.399 1.198 kr. kg Ali ferskur svínabógur................. 499 599 499 kr. kg Ali ferskar svínakótilettur ............ 1.019 1.359 1.019 kr. kg Ali ferskar svínahnakkasneiðar .... 1.259 1.439 1.259 kr. kg Ks ferskur lambabógur ............... 499 599 499 kr. kg Ks ferskt lambaprime ................. 1.498 1.998 1.498 kr. kg Ks fersk lambasvið ..................... 299 399 299 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 21. - 23. febr. verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs-súpukjöt frosið ......... 473 591 473 kr. kg Nauta innra læri úr kjötborði ....... 2.295 2.998 2.295 kr. kg Nautabuff úr kjötborði ................ 1.498 1.695 1.498 kr. kg Lambavöðvi úr kjötborði ............. 1.895 2.398 1.895 kr. kg Frosnar kjúkl.bringur 2,5 kg ........ 2.998 3.330 1.199 kr. kg Ferskur kjúklingur, 1/1............... 479 799 479 kr. kg FK ís van/súkkul., 1 ltr ............... 199 229 199 kr. ltr Hagkaup Gildir 21. - 24. febr. verð nú verð áður mælie. verð Kjötb.lambafile m/fitu................ 2.898 3.451 2.898 kr. kg Kjötb.nautaribeye ...................... 2.498 3.269 2.498 kr. kg Íslandslamb kryddl. lambalæri.... 1.399 1.998 1.399 kr. kg Íslandsgrís reyktar kótelettur ....... 1.319 2.199 1.319 kr. kg Ferskar kjúklingalundir ............... 1.805 2.579 1.805 kr. kg Kjúklingabringuálegg ................. 1.575 2.250 1.575 kr. kg Kjúklingabringuálegg léttreykt ..... 1.733 2.475 1.733 kr. kg Kjúklinga-pepperoni .................. 1.747 2.495 1.747 kr. kg Kjúklinga-salami........................ 1.399 1.999 1.399 kr. kg Krónan Gildir 21. - 24. febr. verð nú verð áður mælie. verð Rose kjúklingabr. danskar, 900 g 998 1.398 1.109 kr. kg Grísasnitsel í raspi ..................... 1.259 1.798 1.259 kr. kg Lambagrillleggir......................... 798 998 798 kr. kg Lambalærissneiðar .................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg Grillborgarar með brauði, 4 stk.... 398 499 398 kr. pk. Kea bjúgu ................................. 349 415 349 kr. kg Truly U.vöfflur, 2 fyrir1................. 149 298 149 kr. pk. Sprite Zero, 2 lítrar..................... 99 128 50 kr. ltr HM bláberja muffin mix, 284 g.... 150 299 528 kr. kg Myllu pistasíulengja ................... 249 298 249 kr. stk. Nóatún Gildir 21. - 24. febr. verð nú verð áður mælie. verð Laxasteik með lime/kóriander..... 1.198 1.698 1.198 kr. kg Steinbítur í mango curry ............. 998 1.398 998 kr. kg Sjóbleikjuflök country................. 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambakóróna að hætti grikkja..... 2.798 3.198 2.798 kr. kg Nóatúns lambasósa, 380 g ........ 498 598 1.311 kr. kg Nóatúns bayoneskinka ............... 835 1.669 835 kr. kg Nóatúns rauðvínssósa, 380 g ..... 599 698 1.576 kr. kg Nóatúns aspas/sveppasú. 580 g 598 798 1.031 kr. kg Tuborg Grön léttöl, 0,5 ltr............ 59 93 118 kr. ltr Egils Kristall sítrónu, 1 ltr............ 99 159 99 kr. ltr Samkaup/Úrval Gildir 21. - 24. febr. verð nú verð áður mælie. verð Goði gourmet ofnst. villikr. .......... 1.389 1.862 1.389 kr. kg Kjötborð lambafilet með fitu ....... 2.589 3.790 2.589 kr. kg Goði gourmet hamb. m/br. 4stk.. 434 649 434 kr. pk. Matfugl kjúklingaleggir ............... 454 699 454 kr. kg Matfugl kjúklingavængir ............. 179 319 179 kr. kg Floridana appelsínusafi, 1/4 ltr .. 49 72 49 kr. stk. Maryland Coconut blár, 150 g .... 59 91 59 kr. pk. Toro lasagne ofnréttur, 198 g ...... 299 395 299 kr. pk. MFF brokkoli stilkar, 227 g ......... 59 119 59 kr. pk. Klementínur .............................. 139 239 139 kr. kg Þín Verslun Gildir 21. - 27. febr. verð nú verð áður mælie. verð Trópi 3 pk., appelsínu/epla/tríó .. 175 219 59 kr. stk. Cadbury milk finger, 125 g ......... 145 179 1160 kr. kg Weetabix Disney Stars, 375 g ..... 325 398 867 kr. kg Hatting Filone Spelta, 250 g....... 235 298 940 kr. kg Dalfour sulta, 2 teg., 284 gr ....... 259 389 912 kr. kg Zendium tannkr., 5 teg., 75 ml .... 229 295 3054 kr. ltr Lambakjöt og steinbítur VERÐANDI og nýbakaðir foreldrar vilja flestir aðeins það besta fyrir ungann sinn. Nú geta þeir sótt sér ráð um hollustu og umhverfismál tengd börnum á sérstaka heimasíðu sem sett hefur verið upp í Dan- mörku. Landssamtökin „Lífrænt í Dan- mörku“ standa að síðunni sem er með slóðina okobarn.dk. Þar er m.a. bent á leiðir til að verja börnin fyrir áhrifum óæskilegra efna í umhverf- inu að því er fram kemur í frétt á heimasíðu dönsku Upplýsinga- miðstöðvarinnar um umhverfi og heilsu (IMS). Á síðunni má lesa greinar um lífræna fæðu og vörur fyrir börn. Hægt er að senda inn fyrirspurnir um matvæli, brjósta- gjöf og umönnun ungabarna. Með opnun heimasíðunnar vilja forsvars- menn Økobarn.dk koma til móts við stækkandi hóp foreldra sem sækjast eftir upplýsingum um þessi efni. Lífræn ungbörn Reuters Nýfæddur Margir foreldrar eru uppteknir af því að verja litlu krílin sín fyrir eiturefnum og óhollri matvöru og velja því lífrænt umfram annað. helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.