Morgunblaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 39 Brúðkaup Glæsilegt sérblað tileinkað brúðkaupum fylgir Morgunblaðinu 7. mars. •Brúðkaupsmyndir. • Veislumatur og veislusalir. • Brúðarkjólar og föt á brúðguma. • Brúðartertur og eftirréttir. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 3. mars. Meðal efnis er: • Hvað þýðir giftingin? • Þema brúðkaupsins - litir, boðskort og borðskreytingar. • Óvenjuleg brúðkaup og brúðkaupssiðir. • Veislustjórnun og ræður. Krossgáta Lárétt | 1 margmenni, 8 þýði, 9 milda, 10 spils, 11 fýsn, 13 illa, 15 sæti, 18 slagi, 21 umfram, 22 fáni, 23 mynnið, 24 nirfill. Lóðrétt | 2 truntu, 3 hæð, 4 gufa, 5 beri, 6 málmur, 7 ílát, 12 álít, 14 rengi, 15 róa, 16 hugaða, 17 lag- færir, 18 óhreint vatn, 19 hrekk, 20 innandyra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt : 1 hlunk, 4 flesk, 7 móður, 8 önnin, 9 nær, 11 aura, 13 hríð, 14 gunga, 15 þorn, 17 lost, 20 urt, 22 gáfan, 23 út- för, 24 rimma, 25 afans. Lóðrétt: 1 humma, 2 urðar, 3 korn, 4 fjör, 5 einir, 6 kynið, 10 ærnar, 12 agn, 13 hal, 15 þægur, 16 refum, 18 offra, 19 tarfs, 20 unna, 21 túla. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Bestu mögulegu lífsaðstæður verða fyrst til í höfði þínu, og seinna í raunveruleikanum. Láttu draumana ná tökum á þér í dag og boltinn byrjar að rúlla. (20. apríl - 20. maí)  Naut Vertu sammála um að vera ósam- mála, ef þess gerist þörf til að halda frið- inn heima fyrir. Þú færð verðlaun fyrir skilning og þolinmæði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Grallarar kenna þér nokkur trix sem þú hefur gaman af. Það lífgar svo sannarlega upp á daginn! Í kvöld tekurðu eftir einhverju dásamlegu í fari vinar. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert viðbúinn nokkrum veltum á leiðinni til velgengni, en ekki fara í of mikla vörn. Þá gæturðu misst af mörgu góðu sem þér er boðið. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ljómar. Þú finnur fyrir endalaus- um drifkrafti – en slakaðu smá á og gerðu minna, en gerðu betur. Í kvöld skaltu henda einhverju til að skapa pláss fyrir nýjungar. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert ótrúlega frábær! Gerðu þér grein fyrir því og græddu smá-pening á því. Það er erfitt að verðsetja það sem bara þú getur gert, en reyndu það samt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sambönd þarfnast þess að þú takir almennilega þátt til þess að þau virki. Oft hefur þetta verið mjög auðvelt, en nú þarf að leggja sig fram. Það er þess virði. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Eitthvað sem þú hefur unnið hörðum höndum að, er nú að koma upp á yfirborðið. Njóttu viðtakanna sem verða góðar. Þú verður mjög heillandi í kvöld. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú velur faðmlag fram yfir gagnrýni. Þú ert hlýr við þá sem þarfnast þess. Hjá sumum er það undir þér komið hvort þeir ná að láta ljós sitt skína. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Sannir félagar styðja við þroska þinn svo lengi sem þeir skilja hann. Tjáðu þig. Brynja og skjöldur eru ekki að virka. Vertu einlægur og varn- arlaus. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Í efnishyggju felst að að lokum mun allt eiga þig. Íhugaðu þetta áður en þú gerir næstu kaup. Og ef þú ferð í versl- unarleiðangur, skaltu henda einhverju í staðinn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Sanngirni er sanngjörn. Vertu viss um að fólk komi rétt fram við þig. Það verður auðveldara að standa með sjálfum sér ef maður æfir sig. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 g6 5. 0–0 Bg7 6. e5 dxe5 7. Rxe5 0–0 8. Bf3 Rbd7 9. Rc4 Dc7 10. Re3 Re5 11. He1 Be6 12. d4 cxd4 13. cxd4 Hfd8 14. Rc3 Rxf3+ 15. Dxf3 Hxd4 16. Rb5 Da5 17. Rc3 Hd7 18. Rc2 Had8 19. Be3 Rd5 20. Bd4 Rxc3 21. bxc3 Hc8 22. Bxg7 Kxg7 23. Rb4 Hdc7 24. Hec1 Staðan kom upp á alþjóðlegu ung- lingamóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Skák- skóla Íslands. Daninn Bjorn Ochsner (1.920) hafði svart gegn Eiríki Erni Brynjarssyni (1.686). 24. … Dxb4! og hvítur gafst upp enda staðan ófögur á að líta eftir 25. cxb4 Hxc1+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Fingurbrjótur. Norður ♠ÁKD94 ♥Á9832 ♦Á9 ♣8 Vestur Austur ♠53 ♠862 ♥G7 ♥654 ♦KDG1086 ♦732 ♣Á62 ♣K753 Suður ♠G107 ♥KD10 ♦54 ♣DG1094 Suður spilar 6♥. Bretinn Simon Gillis og þrír sterk- ir Norðmenn (Brogeland, Harding og Svendsen) unnu sveitakeppni Bridshátíðar með sigri á Þjóðverjum í lokaumferðinni. Gillis hlaut 188 stig úr 10 umferðum, en jafnar í öðru og þriðja sæti með 183 stig urðu sveitir Málningar og Hauge. Í leik Gillis og Málningar spiluðu bæði NS–pörin 6♥ í suður eftir tíg- ulopnun í vestur og tvílita innákomu norðurs. Út kom ♣Á og ♦K í öðrum slag. Báðir sagnhafar trompsvínuðu fyrir ♣K og hefðu átt að fara niður, en á öðru borðinu tók Marianne Har- ding vitlaust spil og gaf slemmuna –“gleymdi“ að taka á laufkónginn. Annars má vinna 6♥ með öfugum blindum. Sagnhafi notar innkom- urnar á ♥KD og ♠G til að stinga lauf þrisvar, fer svo heim á ♠10 til að taka síðasta trompið með ♥10 (og hendir tígli úr borði). En þetta er vafasöm leið – vægast sagt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk afgerandi stuðningsem leiðtogaefni borgarstjórnarflokks Sjálfstæð- isflokksins. Hversu stór hluti þeirra sem sögðust styðja flokkinn vildu Hönnu Birnu? 2. Bensínlítrinn hefur aldrei verið eins dýr. Hvað kostarlítrinn? 3. Rannsóknarsjóður hefur veitt 71 styrk til nýrra verk-efna. Hver er formaður Rannsóknarsjóðs? 4. Hver er nýr skipulagsstjóri í Reykjavík? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Í hverju sérhæfir verslunin Mini market í Breiðholti sig? Svar: Pólskri matvöru. 2. Hvað eru stúlk- urnar, Arna Óskarsdóttir og Tinna Ósk Þórarinsdóttir, sem hlutu Ný- sköpunarverðlaun forseta Íslands, að nema? Svar: Heilbrigðisverk- fræði hjá HR. 3. Kona hefur tekið sæti í stjórn Össurar. Hver er hún? Svar: Svafa Grönfeldt. 4. Í gær var í Þjóðminjasafninu fjallað um íslensku dýrlingana þrjá, Jón Ögmundsson, Þorlák helga og Guðmund góða. Hver var fyrirlesarinn? Svar: Árni Björnsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.