Morgunblaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.02.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000 Sími 551 9000 SÝND Í REGNBOGANUM eee - V.I.J., 24 STUNDIR eee - S.V, MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum - S.V. MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞAÐ ÁTTI ENGINN AÐ MEIÐAST SÝND Í REGNBOGANUM NJÓTTU MEÐAN Á NEFINU STENDUR LEIKSTÝRT AF SIDNEY LUMET LEIKSTJÓRA SERPICO OG DOG DAY AFTERNOON STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. HAMINGJAN FELST EKKI Í EFNISLEGUM GÆÐUM. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI eee DÓRI DNA, DV Cloverfield kl. 8 - 10 B.i.14 ára Ástríkur á Ól... ísl. tal kl. 3:30 - 5:40 Nú mætast þau aftur! - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Jumper kl. 5:50 - 8 - 10 B.i. 12 ára Rambo kl. 10 B.i. 16 ára Ástríkur á Ól... kl. 5:50 Brúðguminn kl. 8 B.i. 12 ára Jumper kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Jumper kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Meet the Spartans kl. 4 - 6 - 10:30 Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee „Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“ -S.V., Mbl eeeee „Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“ -B.B., 24 Stundir Jumper kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Before the devil knows you’re dead kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Meet the Spartans kl. 6 - 8 - 10 Walk hard kl. 6 - 8 B.i. 14 ára Aliens vs. Predator kl. 10:10 B.i. 16 ára Það hefur varla farið fram hjámörgum að Capacent Gallupgerði nýverið könnun á sjón- varpsáhorfi landsmanna og beitti fyrirtækið til þess nýrri tækni í fyrsta skipti, en hún er talin skila mun marktækari niðurstöðum en áður hefur þekkst hér á landi. Nið- urstöður könnunarinnar eru eins afgerandi og frekast verður: RÚV er langvinsælasta sjónvarpsstöð á Íslandi, sama hvað hver segir.    Þrátt fyrir þetta reyna sam-keppnisaðilarnir að snúa töl- unum sér í hag. Í 24 stundum á þriðjudaginn birtist til dæmis opnu- auglýsing frá Skjá einum þar sem sagði meðal annars: „Ríkissjón- varpið og Stöð 2 hafa keppst um það undanfarna daga að sýna fram á eigið ágæti með því að stilla upp niðurstöðum úr fjölmiðlakönnun Capacent sér í hag. Það sjá allir í gegnum þetta, bæði áhorfendur og auglýsendur.“    Langt er síðan önnur eins vit-leysa hefur sést á prenti. Það má vel vera að Stöð 2 sé að reyna að sýna fram á eigið ágæti með því að stilla niðurstöðunum upp sér í hag, en Ríkissjónvarpið þarf þess ein- faldlega ekki. Á heimasíðu Capa- cent kemur nefnilega skýrt fram að hvorki meira né minna en tólf vin- sælustu dagskrárliðir í íslensku sjónvarpi eru á RÚV, auk þess sem 23 af 30 vinsælustu þáttunum eru sýndir í Sjónvarpinu. Og á þeim lista eru engir varnaglar slegnir, þetta eru niðurstöðurnar meðal allra landsmanna, óháð því hversu gamlir þeir eru og óháð því hvort þeir eru áskrifendur að Stöð 2 eða ekki.    Í auglýsingu Skjás eins segir enn-fremur: „Það þarf hvorki að vera með afruglara né að greiða af- notagjöld til þess að horfa á Skjá einn.“ Það má vel vera, en til þess að horfa á einn dagskrárlið á Skjá einum þarf hins vegar að horfa á gríðarlegt magn af auglýsingum. Hádegisverðurinn er aldrei ókeyp- is, eins og góður maður sagði, og því kastar Skjár einn steinum úr glerhúsi með þessum orðum.    Forsvarsmenn Stöðvar 2 hafaeinnig reynt að klóra í bakk- ann með veikum mætti. Þeir hafa til dæmis birt áhorfstölur meðal 18 til 49 ára gamalla áskrifenda stöðv- arinnar. Inn í þær tölur vantar sem sagt alla Íslendinga 50 ára og eldri og sömuleiðis alla Íslendinga sem ekki eru áskrifendur að Stöð 2. Varla er hægt að taka mikið mark á slíkum tölum.    Það er annars eðlilegt að áskrift-arsjónvarpsstöð á borð við Stöð 2 sé með minna áhorf en Sjón- varpið. Með sama hætti er eðlilegt að áskriftarblað á borð við Morgun- blaðið sé minna lesið en fríblöð á borð við 24 stundir og Fréttablaðið sem borin eru út í næstum öll hús á landinu. Það má því taka upp hanskann fyrir Stöð 2 og segja að e.t.v. sé ekki hægt að bera saman áskriftarsjónvarp og „ókeypis“ sjónvarp, ekki frekar en epli og appelsínur. Það er hins vegar hálf- hallærislegt að stæra sig af því að hafa mikið áhorf meðal áskrifenda sinna eingöngu, líkt og Stöð 2 gerir.    Niðurstöðurnar sem birtar eru ítöflu hér til hliðar segja ann- ars allt sem segja þarf. Það sem vekur hvað mesta athygli, auk gríð- arlegra yfirburða RÚV, er lítið áhorf á fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. Báðir dagskrárliðir eru sýndir í opinni dagskrá og niðurstöðurnar ættu því að vera sérstakt áhyggju- efni fyrir yfirmenn fréttastofunnar sem komast ekki með tærnar þar sem fréttir Sjónvarps og Kastljósið hafa hælana. Stöð 2 er þó ekki alls varnað því að þótt áhorfið mætti vera mun betra hafa tveir af betri íslenskum sjónvarpsþáttum seinni ára verið sýndir þar, þ.e. Næt- urvaktin og Pressa.    Forsvarsmenn Skjás eins ogStöðvar 2 hafa rifist um það í fjölmiðlum að undanförnu hvor stöðin hafi staðið sig betur í könn- uninni, á meðan forsvarsmenn RÚV hafa haft hægt um sig. Sannaðist þar hið fornkveðna: Þeir gusa mest sem grynnst vaða. Forsvarsmenn stöðvanna tveggja ættu því að hætta að reyna að slá ryki í augu landsmanna og einbeita sér í stað- inn að því sem skiptir máli, þ.e. að búa til betri sjónvarpsdagskrá. „Sannleikurinn“ um sjónvarpsáhorf  *17 BE 9 FFF EE           + 1 & * -   "* 1  ) 3  1       ! "#  $%   $%&  '(! )*# + , " $  ) -. & "% /   0"  123" "44"    56 7* 8 9 , 4 8 $"! $    :; % % %! <4 = >"    ?@  , >2ABC" ' 0 +  D*  &<0$< E! % )"* 3"  F 9"'%@ <D5    '" $9 # + G 9 # 7  $%  %" " $" #" " (" '" "  " $"  #"  " ("  '" "  " $"  #"  " ("  '" $" #(C #$C #$C  C  $(#C $( $  $$(C $$ $(C $C $ ' C  C (#C (C #'C # (C $ C $ $C $C $ $C (C  C #C C ,--   . 9.  "%" " #% " %+ : 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 0D8 ) < 0D8 0D8 0D8 ) 0D8 ) < ) 0D8 ) 0D8 ) < 0D8 0D8 0D8 ) 0D8 0D8 )& * -  Árvakur/Eggert Jóhannesson Laugardagslögin Vinsælasti sjón- varpsþáttur á Íslandi í dag. AF LISTUM Jóhann Bjarni Kolbeinsson »Hádegisverðurinn eraldrei ókeypis, eins og góður maður sagði, og því kastar Skjár einn steinum úr glerhúsi með þessum orðum. jbk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.