Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN AKRANESKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Messusöngleikurinn Leiðin til lífsins eftir sr. Svavar A. Jónsson fluttur kl. 14. Ungmennakórar Akraneskirkju syngja. Leikstjóri: Guðbjörg Árnadóttir. Söngstjóri er Sveinn Arnar Sæmundsson. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Barnakórar og stúlknakór Ak- ureyrarkirkju syngja. Sunnudagaskólalögin, biblíusaga og Konni kirkjufugl ræðir við börnin. Organisti Arnór B. Vilbergsson. Hádegishressing í boði sóknarnefndar að guðsþjónustu lok- inni. ÁRBÆJARKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Börn í STN, 7-9 ára, og TTT, 10-12 ára starfi kirkjunnar hafa verið að æfa söngva og leikrit. Barnakór syngur. Léttmessa kl. 20. Unglingar í æskulýðs- félagi kirkjunnar (Lúkas) taka þátt í guðs- þjónustunni, m.a. leika þau og verða með í hugvekjunni. María Magnúsdóttir djass- söngkona mun flytja og leiða tónlistina í messunni ásamt hljómsveit sem skipuð er þeim Jóhanni Ásmundssyni, Magnúsi Tryggvasyni Elíassen og Berki Hrafni Birg- issyni. ÁSKIRKJA | Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur prédikar. Rebbi refur og öndin Engilráð láta einnig í sér heyra ásamt Elíasi og Hildi Björgu. Ferming- arbörnin taka þátt í guðsþjónustunni og bjóða í hádegiskaffi og með því í safn- aðarheimilinu að henni lokinni. Félagar úr Kór Áskirkju leiða sönginn, organisti Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Æskulýðsmessa verður kl. 18. Æsku- lýðsfélagið, TTT og fermingarbörn að- stoða. Tónlist á léttari nótunum undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Jóhann I. Benediktsson leikur á gítar, kór Ástjarnarkirkju og unglingar leiða sönginn. Ingi Þór Emilsson æskulýðsfulltrúi predik- ar. Messukaffi á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn og leiðtogar hans, KFUM- & KFUK-starfið, Hljómsveitin ACID, fermingarbörn og brúð- ur taka þátt í athöfninni. Sr. Hans Guð- berg Alfreðsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Bjartur Logi Guðnason organisti hafa um- sjón með athöfninni. Söngur og gleði ráða för á æskulýðsdegi. Ath. að sunnudaga- skólinn er í kirkjunni. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir og Rannveig Ásgeirs- dóttir sjá um stundina. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11. Unglingahljómsveit spil- ar, fermingarbörn flytja leikþátt og að- stoða við helgihaldið. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir, eldri barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur. Hressing í safnaðarheimili á eftir. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur, organisti Glúmur Gylfason, fé- lagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. BÚSTAÐAKIRKJA | Æskulýðsdagurinn. Barnamessa kl. 11. Létt messa kl. 14. Þar predikar Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur og talar um Guð og stjörnurnar. Hvað segir Biblían um stjörn- urnar? Hvernig lesum við spádóma Bibl- íunnar? Þá syngja þau Regína Ósk og Frið- rik Ómar, sem sigruðu í söngvakeppni Sjónvarpsins. Kór Bústaðakirkju syngur gospel og negrasálma, organisti er Re- nata Ivan og prestur er sr. Pálmi Matthías- son. DIGRANESKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir, börn og unglingar úr æskulýðsstarfi kirkj- unnar sjá um guðsþjónustuna. Tónlist- arhópur Meme leiðir söng. Léttur máls- verður í safnaðarsal að messu lokinni. DÓMKIRKJAN | Barna- og æskulýðs- messa kl. 11. Umsjón sr. Þorvaldur Víð- isson. Sunnudagaskólakrakkar syngja, og krakkar í kirkjustarfi 6-8 ára, TTT og úr fermingarhópnum hafa samið bænir sem verða sýnilegar í kirkjunni á þessum degi. Fermingarstúlka mun leika á fiðlu og ferm- ingarbörn lesa. Ice-step-danshópur úr Ár- bæjarkirkju dansar kristilegan steppdans. TTT-krakkarnir hafa söfnunarbauk í fork- irkjunni til styrktar stúlku á Indlandi. EGILSSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Samvinna presta og safnaða á Héraði sér um helgihald á æskulýðsdegi. Sam- talspredikun, margir leggja lið í söng og flutningi orðsins. Mánudaginn 3. mars er kyrrðarstund kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Æskulýðsmessa kl. 11. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústs- son, organisti Guðný Einarsdóttir. Börn úr æskulýðsstarfi kirkjunnar taka þátt í guðs- þjónustunni og koma fram með undirbúin atriði. Stúlkur úr listasmiðjunni Litrófi syngja og leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur. Söngur og fjölbreytt dagskrá. Kirkjuvörður Kristín Ingólfsdóttir. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á veitingar í safn- aðarheimilinu. fellaogholakirkja.is. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Erna. Guðsþjónusta kl. 13. Kór Fríkirkj- unnar syngur undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Basar Kvenfélagsins verður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, leikir, söngur. Almenn sam- koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir pre- dikar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Að samkomu lokinni verður kaffi og sam- félag og verslun kirkjunnar verður opin. FRÍKIRKJAN, Reykjavík | Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 14 í umsjá ungmenna kirkj- unnar ásamt sr. Ásu Björk. Unglingarnir sýna hæfileika sem í þeim búa ásamt því að lesa ritningarlestra dagsins. Guðlaugur Viktorsson leikur undir á flygilinn og org- elið. Stúlka verður borin til skírnar og verð- ur helgisagan sérstaklega lesin fyrir börn- in. Einnig fá þau helgimynd. Þá verður fuglunum á Tjörninni gefið brauð eftir guðsþjónustuna. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Einar Eberhardsson frá Gi- deon á Íslandi verður á samkomunni. Kaffi og spjall á eftir. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega djákna. Kór Vídalínskirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org- anista. Sigurbjörn Árnason er kirkjuvörður. Boðið er upp á akstur til og frá kirkju. Far- ið er frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og komið við í Jónshúsi kl. 13.35, síðan er komið við á Hleinum kl. 13.40. Akstur til baka frá Garðakirkju kl. 15. Nánar á gardasokn- .is. GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, Þorgeir og Anna Lísa sjá um stundina. Messa kl. 11 í Þórð- arsveig 3. Prestur er sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir. GRAFARVOGSKIRKJA | Æskulýðsdag- urinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason predikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Æsku- lýðsmessa kl. 20. Sr. Lena Rós Matthías- dóttir, Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi) flytur hugleiðingu. Umsjón hafa æskulýðs- leiðtogar, organisti er Aðalheiður Þor- steinsdóttir, og söngvari er Jón Jósep. Borgarholtsskóli Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga, samskot til ABC- barnahjálpar. Messuhópur, félagar úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Arinbjarnarson. Prest- ur Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUNDARFJARÐARKIRKJA | Barna- og fjölskyldumessa kl. 11, á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Gídeonfélagar frá Akranesi koma í heimsókn. Kirkjukaffi að messu lokinni. Prestur: Elínborg Sturludóttir. Org- anisti: Þorkell Máni Þorkelsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson, prestur sr. Hreinn S. Há- konarson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skylduhátíð sunnudagaskólanna í Hásöl- um kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Gleðigjafar leika og Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur. Góðgæti í Strand- bergi. Kvöldmessa Æskulýðsdags í Hásöl- um kl. 20 í umsjá Æskulýðsfélagsins. Margrét Eir syngur, Gleðigjafar leika. Ung- lingakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magn- úsdóttur. Vænst er þátttöku fjölskyldna fermingarbarna. Veisla fermingarbarna eftir messuna í Strandbergi. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Árni Bergmann rithöfundur talar um listmálarann Baltasar Samper og kirkjulist hans. Æskulýðsdagur þjóðkirkj- unnar. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar ásamt Magneu Sverrisdóttur djákna og hópi messuþjóna. Unglingar flytja samtalspredikun. Drengja- kór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju og Barna- kór Austurbæjarskóla og Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Cindy Xiao Li syngur einsöng, organisti Hörður Áskelsson. Kvöldvaka kl. 20 í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna og sr. Birgis Ásgeirssonar. Hildur og Halla Heimisdætur leika á hljóðfæri, Ice-stepp- hópurinn úr Árbæjarkirkju sýnir dans, stúlkur syngja. Fermingarbörn sýna helgi- leik. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Veit- ingar. HJALLAKIRKJA | Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, Þor- valdur Halldórsson leiðir safnaðarsöng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Kvöldvaka æskulýðsfélagsins kl. 20. Hljómsveit úr KSS sér um tónlistina og Þráinn Haralds- son æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með stundinni ásamt krökkum úr æskulýðs- starfinu. Prestur er sr. Sigfús Krist- jánsson. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri | Sunnu- dagsskóli kl. 11. Samkoma kl. 17. Erling- ur Níelsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Fjöl- skyldutónleikar kl. 17 á Holtavegi 28. Samkoma á Hernum kl. 20 í umsjá Anne Marie Reinholdtsen. Heimilasamband fyr- ir konur á mánudag kl. 15. Kvöldvaka á fimmtudag kl. 20 með happdrætti og veit- ingum. Umsjón hefur Vistheimilið Bjarg. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laug- ardaga. HRÍSEYJARKIRKJA | Guðsþjónusta á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn og fleiri ungmenni taka þátt með upplestri, leik og tónlist. Að- alsafnaðarfundur Hveragerðissóknar verður í safnaðarheimilinu að guðsþjón- ustu lokinni kl. 12.15. Boðið verður upp á súpu og brauð fyrir fundinn. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Fjölbreytt barnastarf kl. 11. Kennsla fyrir fullorðna, Sigríður Jónsdóttir kennir um góða sjálfs- mynd og styrkleika hennar. Samkoma kl. 20, lofgjörð, vitnisburður og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Heilög kvöld- máltíð. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og á laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru í Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga er messa á latínu kl. 8.10. Laug- ardaga er barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku- daga kl. 20. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum | Sunnu- dagaskóli í Félagsmiðstöðinni kl. 13. Æskulýðsmessa kl. 14. Organisti er Frank Herlufsen og kór Kálfatjarnarkirkju syngur, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir. Ferming- arbörn taka þátt í stundinni. Messukaffi á eftir. KFUM og KFUK | Kristniboðsvaka kl. 20. Upphaf Kristniboðsviku. Ragnar Gunn- arsson segir frá ferð sinni til Eþíópíu og flytur hugleiðingu. Benjamín Sveinbjörns- son spilar á fiðlu. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum | Sunnu- dagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Um- sjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María Rut Baldursdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónustan verður helguð Æskulýðsdeginum. Sunnudagaskólinn og æskulýðsstarfið taka þátt í guðsþjónust- unni. Fjölskyldufólk er hvatt til þess að mæta með börnin sín. Prestur er sr. Auður Inga Einarsdóttir. Nemendur 7. bekkjar Kársnesskóla sjá um tónlistarflutning undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kór- stjóra. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landspít- ala, Hringbraut, 3. hæð, kl. 10.30. Prest- ur er Bragi Skúlason, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Kór Vogaskóla syngur, Ágústa Jónsdóttir stjórnar og leik- ur á píanó. Ungt fólk tekur virkan þátt í stundinni, prestur sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir. Barnastarfið hefst í kirkj- unni en síðan fara börnin í safnaðarheim- ilið. Hressing á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11, á æskulýðsdegi þjóðkirkj- unnar. Lögreglukórinn syngur með Barna- kór Laugarness, Jóhann Páll Jóhannsson 10. bekkingur flytur ræðu dagsins, El- ísabet Ormslev í 9. bekk syngur einsöng, fermingarbörn flytja bænir, Harðjaxlar og Kirkjuprakkarar sýna sitt leikritið hvor hóp- urinn en TTT-hópurinn sýnir nýgerða stutt- mynd í messukaffinu. Sr. Hildur Eir Bolla- dóttir leiðir guðsþjónustuna ásamt sínu fólki, Gunnar Gunnarsson organisti fer fyr- ir hópi tónlistarmanna. LÁGAFELLSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 13 á Æskulýðsdagi þjóð- kirkjunnar. Skólakór Varmárskóla syngur, stjórnandi Guðmundur Ómar Óskarsson, einsöngur Stefanía Svavarsdóttir. Leik- brúðuland sýnir leikþætti um vináttuna undir stjórn Helgu Steffensen. Hreiðar Örn og Jónas Þórir. LINDASÓKN, Kópavogi | Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Guðsþjónusta og sunnu- dagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed, unglingar úr starfi KFUM og KFUK í Lindasókn lesa ritningarlestra og annast bænir. Prestur er Guðni Már Harð- arson. NESKIRKJA | Æskulýðsmessa kl. 11. Krakkaklúbburinn sýnir stuttmynd um Davíð og Golíat fyrir messuna. Sigurvin Jónsson, umsjónarmaður barna- og ung- lingastarfs kirkjunnar, predikar ásamt Bar- böru trúði. Barnakórinn syngur, stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson organisti. Sr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Örn Bárður Jónsson þjóna fyrir altari. Kaffi, súpa og brauð eftir messu á Torginu ásamt lengstu súkkulaðiköku Vesturbæjar sem unglingar úr unglingastafi kirkjunnar hafa bakað til styrktar utanlandsferð sinni. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Ferming- armessa 2. mars kl. 10.30. Dagmar Kunakova organisti stjórnar kór kirkj- unnar. Meðhjálpari er Gyða Minný Sigfús- dóttir. Sunnudagskóli kl. 11 fer fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju vegna ferminga. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Messa kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Átakið 40 tilgangsríkir dagar. 5 vika. „Mót- uð til að þjóna Guði“. Ræðumaður er Her- mann Bjarnason. Divine Inspiration verður með dans- og söngatriði. Lofgjörð og fyr- irbæn. Barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Æskulýðsmessa kl. 11. Messa með léttu yfirbragði fyrir fólk á öllum aldri. Fermingarbörn lesa ritn- ingarlestra, Stubbar syngja nokkur lög og Ingunn Kristjánsdóttir syngur einsöng. SELFOSSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barn borið til skírnar. Yngri og eldri barnakórar syngja undir stjórn Edítar Molnár. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu eftir athöfnina. Að- alsafnaðarfundur kl. 13. Poppmessa kl. 20. Sr. Baldur Kristjánsson í Þorlákshöfn flytur hugleiðingu. Þorvaldur Halldórsson söngvari sér um tónlistina. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, saga, ný mynd. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 14. Jón Ómar Gunn- arsson predikar ásamt unglingum úr æskulýðsfélaginu SELA. Unglingar lesa ritningalestra og bænir. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Jóns Bjarnasonar. SELTJARNARNESKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsdagurinn haldinn hátíðlegur, leiðtogar barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar leiða stundina. Börn og þeir sem eru eldri eru hvattir til að mæta. Æskulýðsstarfið er kl. 20. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Glúmur Gylfason, prestur er sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 11 á Smiðjuvegi 5. Kennsla fyrir alla ald- urshópa, Högni Valsson kennir. Létt mál- tíð á eftir. Samkoma kl. 19. Högni Valsson predikar, lofgjörð og fyrirbæn. VÍDALÍNSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 11. Ármann Hákon Gunnarsson djákni leiðir stundina ásamt starfsfólki sunnudagaskólans. Hljómsveitin 11. boð- orðið leiðir tónlistina ásamt félögum úr kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Börn úr KFUM/ KFUK í Vídalínskirkju segja frá starfi sínu. Hressing í safnaðarheimilinu á eftir og þar verða sýndar stuttmyndir eftir börn og unglinga í Garðasókn. VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð á æskulýðsdaginn kl. 11. Staðarbandið spilar létta sálmatónlist. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13, í tilefni 20 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Hr. Karl Sig- urbjörnsson biskup Íslands predikar, sr. Sigurður H. Guðmundsson og sr. Bragi J. Ingibergsson þjóna fyrir altari. Kór Víð- istaðasóknar og Stúlknakór Víðistaða- kirkju syngja undir stjórn Úlriks Ólasonar og Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng og Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Veitingar í safn- aðarheimili. VÍKURKIRKJA í Mýrdal | Fjölskylduguðs- þjónusta á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar kl. 14. Léttir sálmar og söngvar. Organisti er Kitty Kovács. Kirkjuskólabörn, ferming- arbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Kirkjuskólinn verður með samveru í grunnskóla Mýrdalshrepps í Vík 1. mars kl. 11.15-12. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagskólinn kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vilhjálms- dóttir, Ástríður Helga Sigurðardóttir, Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Jenný Þór- katla Magnúsdóttir og Gunnhildur Halla Baldursdóttir organisti. Morgunblaðið/Eggert Innri Njarðvíkurkirkja. Orð dagsins : Jesús mettar 5 þús- undir manna. (Jóh. 6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.