Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINS UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STEP UP 2 kl. 8 B.i. 7 ára MEET THE SPARTANS kl. 8 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:10 B.i. 16 ára RAMBO kl. 10:10 B.i. 16 ára BRÚÐGUMINN kl. 5:50 B.i. 7 ára MR. MAGORIUMS ... m/ísl tali kl. 3:40 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl tali kl. 1:40 LEYFÐ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ WALT DISNEY. SÝND Á SELFOSSI eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - G. H., FBL eeeee -S.M.E., Mannlíf SÝND Á SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! SÝND Á SELFOSSI UNDERDOG m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ JUNO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára MR. MAGORIUMS WONDER... kl. 4 LEYFÐ STEP UP kl. 8 - 10 B.i.7 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl tali kl. 2 LEYFÐ MR. MAGORIUMS WONDER... kl. 4 LEYFÐ NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:10 B.i. 16 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STEP UP 2 kl. 8 B.i. 7 ára P.S. I LOVE YOU kl. 8 - 10:20 LEYFÐ ÁSTRÍKUR Á ÓL.. m/ísl tali kl. 2 - 5 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HANNAH MONTANA VÆNTANLEG 19. MARS Í DIGITAL 3-D nánari upplýsingar um væntanlegar myndir í þrívídd má finna á vefslóðinni http://3D.SAMbio.is SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÓTTINN HEFUR LIFNAÐ TIL LÍFSINS. Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. TANAÐUR „JÁ, mars byrjar, ég á t.d. afmæli í mars,“ segir Siggi í Hjálmum spurður út í tilefni tónleikanna sem sveitin heldur á NASA í kvöld, en heyrst hafði að þeir væru til- komnir vegna afmælisdags bjórs- ins eins og 1. mars er oft kallaður. „Við ætlum að flytja blandað efni af öllum plötunum okkar og kannski eitthvað nýtt líka, en þess má geta að Dísa Jakobsdóttir hitar upp fyrir sveitina og gera má ráð fyrir að hún flytji lagið Annivers- ary sem Hjálmar endurhljóðblönd- uðu á dögunum.“ En það er meira á döfinni hjá Hjálmum og tónlist- armönnum þeim tengdum. „Við erum að fara að gera mónó- plötu ég og Siggi og fleiri,“ segir Kiddi gítarleikari Hjálma, auð- heyrilega spenntur. „Við tökum allt upp með einum míkrófóni, alla plötuna, þannig að það verður að hljóðblanda hana með því að segja fólki að fara aftar eða framar eða spila hærra eða lægra. Það er búið að setja upp eldhús í stúdíóinu og mjólk í pela og frónkex, allir ýkt fínir í jakkafötum og svo munu tæknimennirnir klæðast hvítum sloppum. Borgardætur syngja bak- raddir og þarna verður strengja- sveit og blásarasveit þannig að það verður mjög kúl stemning.“ Njóta þess að vera í hljómsveit Að sögn Kidda fara upptökurnar fram í Hljóðrita í næstu viku en auk Borgardætra og áðurnefndra sveita munu Baggalútur, Flís og gítarleikarinn Guðmundur Pét- ursson einnig taka þátt í verkefn- inu. „Já við erum í svona frí- stundafíling í stúdíóinu þar sem allir eru vinir og gera alls konar rokk saman og þetta blandast allt. Svo erum við búnir að vera að leggja drög að næstu Hjálmaplötu. Nú erum við komnir yfir þann hjalla að vera búnir að gefa út þrjár plötur og þá er róðurinn svona aðeins léttari. Við stefnum á að gefa út aðra plötu fyrir vorið, svona stuðplötu … þetta er búið að vera allt svo rólegt. En það verður mikið stuð á ballinu í kvöld. Við ætlum bara að lifa lífinu og njóta þess að vera í hljómsveit,“ bætir Kiddi við. Mónóplata og mjólk í pela Hjálmaball á NASA til dýrðar marsmánuði Hjálmar Án efa vinsælasta reggí-sveit landsins fyrr og síðar. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.