Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2008 45 Nýtt Nýtt Góðar fréttir Hinir einu sönnu ARCOPEDICO þægindaskór eru komnir aftur í Rauðagerðið Glæsilegur dömufatnaður í stærðum 36-48 Eldri vörur seldar með miklum afslætti Verið velkomin og fáið frían bækling. Rauðagerði 26, sími 588 1259 Opið í Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag laugardag Vor – sumar 2008 Krossgáta Lárétt | 1 kom við, 4 sveia, 7 lestrarmerki, 8 dánarafmæli, 9 lík, 11 numið, 13 púkar, 14 sitt á hvað, 15 líf, 17 þyngd- areining, 20 rösk, 22 tálga, 23 sameina, 24 háðsk, 25 tré. Lóðrétt | 1 veiru, 2 sár, 3 spilið, 4 falskur, 5 garfar, 6 gróði, 10 hæðin, 12 guð, 13 stefna, 15 snauð, 16 rögum, 18 lýkur upp, 19 hafni, 20 veit, 21 ávíta. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bagalegur, 8 legil, 9 auður, 10 ann, 11 týnir, 13 sorti, 15 dreng, 18 smára, 21 lát, 22 nugga, 23 unaðs, 24 lastabæli. Lóðrétt: 2 angan, 3 aular, 4 efans, 5 Urður, 6 hlýt, 7 grói, 12 inn, 14 orm, 15 dund, 16 eigra, 17 glatt, 18 stubb, 19 áfall, 20 ansa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Aðrir ganga til liðs við þig við að lagfæra það sem er augljóslega rangt. Litla liðið þitt gæti orðið að stórum góð- gerðarsamtökum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Skiptu um gír. Þrjóskan í þér fær þig til að ýta á sama hnappinn aftur og aftur, sama hvort það skilar árangri eða ekki. Það sem virkar hættir að virka ef það er ofnotað. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú kemst upp með að vera bein- skeyttur af því að þú skilar öllu frá þér á mjúku nótunum. Þig langar líka ekki að særa neinn – bara fá það sem þú vilt! (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú getur nært og læknað aðra án þess að segja orð. Í dag finnst þér auð- veldara að tengjast öðrum með þögulli tjáningu. Fólk skilur samúð þína. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Vertu fyrstur til þess að kynna þig. Opinn persónuleiki þinn fær aðra til að slaka á. Spurðu opinna spurninga. Svörin munu koma á óvart. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ekki vera kyrr ef þú getur verið á ferð. Allir sem þú talar við auka við þekk- ingu þína og viturleika. Steingeit vill endi- lega deila öllu með þér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Varaðu þig á þeim sem vilja láta laga sig. Það er ekki þitt hlutverk að sauma fyrir hjartasár eða bæta úr ósiðum ann- arra. Settu frekar gott fordæmi. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú gerir þér grein fyrir að þú þarfnast ekki jafnmikils og þú áleist. Það er auðvelt að sleppa. Þótt þú sért fáran- lega gjafmildur er þér mjög mikilvægt að gefa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú tekur eftir hlutum sem fara fram hjá öðrum. Talaðu um það sem þú sérð, sérstaklega þegar það er heillandi sérviska annarra. Þegar það kemur frá þér er það hrós. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Vertu snöggur að taka ákvörð- un. Þeim mun meira sem þú veist, þeim mun erfiðara verður að fylgja innsæinu. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Losaðu þig við alla óþarfa sviðsmuni. Þeim mun hæfileikaríkari sem þú ert, þeim mun minna aukadót hefurðu þörf fyrir. Þjálfaðu það sem skiptir máli. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Taktu eftir réttlætinu sem þú verður vitni að í dag. Það er sönnun þess að heimurinn getur verið góður. Þú vinn- ur vel með öðrum vatnsmerkjum – þið er- uð lukkudýr hver annarra. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Rc6 6. Be2 Rh6 7. Bd3 cxd4 8. cxd4 Bd7 9. Bc2 Rb4 10. Bxh6 gxh6 11. 0–0 Bb5 12. He1 Da6 13. Rc3 Bd3 14. Ba4+ Rc6 15. Hc1 Hc8 16. He3 Bg6 17. Rb5 Be7 18. Rd6+ Bxd6 19. Bxc6+ Hxc6 20. Hxc6 Dxc6 21. Hc3 Dd7 22. exd6 0–0 23. Dc1 Kg7 24. Re5 Dxd6 25. Rg4 f6 26. Dxh6+ Kg8 27. h4 De7 28. Df4 h5 29. Hc7 e5 30. Dc1 Dd6 Staðan kom upp í stórmeistaraflokki Fyrsta-laugardagsmótaraðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2.476) hafði hvítt gegn kollega sínum Iwetu Rajlich (2.437) frá Póllandi. 31. Rh6+ Kh8 32. Rf5! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 32. … Bxf5 33. Dh6+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tvær alslemmur. Norður ♠853 ♥ÁKD1093 ♦K2 ♣2 Vestur Austur ♠G10976 ♠42 ♥G874 ♥2 ♦108 ♦G97543 ♣D4 ♣8765 Suður ♠ÁKD ♥5 ♦ÁD6 ♣ÁKG1093 Suður spilar 7G. Þótt einfalt sé að vinna 7G á opnu borði virðist eðlilegt að toppa hjartað og svína síðan í laufinu. Sem er ekki gott, eins og legan er. En sjáum hvað setur. Útspilið er ♠G og sagnhafi byrj- ar á því að taka þrjá efstu í þremur lit- um til að kanna leguna. Skiptingin lýkst upp og það sannast að austur á fjórlit í laufi og vestur tvílit. Svíning í laufi er þar með líkleg til að heppnast, en vandinn er sá að sagnhafi þarf tvo slagi aukalega á lauf, ekki bara einn. Og þá tvo slagi fær hann aldrei ef aust- ur á ♣Dxxx. Eini möguleikinn er ♣Dx í vestur og því er rétt að toppa laufið. Eftirmáli: 7♥ vinnast nokkurn veg- inn sjálfkrafa, þrátt fyrir hjartagosann fjórða í vestur. Þegar sagnhafi sér leg- una stingur hann lauf þrisvar í borði og byggir upp trompbragð. Suður mun eiga út í tveggja spila endastöðu þar sem vestur er með ♥G8 og blindur ♥D10. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Matsfyrirtæki hefur lækkað einkunnir íslenskubankanna. Hvaða matsfyrirtæki var það? 2 Alþjóðahúsið hefur opnað útibú í Breiðholtinu.Hver er framkvæmdastjóri Alþjóðahússins? 3 Dómsmálaráðherra hefur samið um að tveir fang-ar frá tilteknu landi taki út dóma sína í heima- landinu. Hvaða landi? 4 Orri Vigfússon mun verða ræðumaður á loftlags-ráðstefnu í Færeyjum í vor. Hver verður ræðu- maður þar með honum? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Geir H. Haarde forsætisráð- herra hitti forseta ESB, José Barroso, í Brussel í fyrradag. Hvað- an er hann? Svar Portúgal. 2. Til stendur að láta gera styttu af Alberti Guðmundssyni knatt- spyrnukappa. Hvar á styttan að rísa? Svar: Í Laugardal. 3. Árlegur bókamarkaður Fé- lags íslenskra bókaútgefenda er hafinn í Perlunni. Hver er formaður félagsins? Svar: Kristján B. Jón- asson. 4. Hugsanlega er Hannes Þ. Sigurðsson knatt- spyrnumaður á förum frá félagi sínu í Noregi. Hvaða lið er það? Svar: Viking í Stafanger. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig HALLDÓR Halldórsson, bæjar- stjóri á Ísafirði, Dofri Her- mannsson varaborgarfulltrúi og Bergur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Landverndar, eru málshefjendur á spjallfundi Græna netsins laugardagsmorg- uninn 1. mars um „Olíuhreinsi- stöð – nútímakukl á Vestfjörð- um?“. Fundurinn verður haldinn á veitingahúsinu Sólon í Banka- strætinu, efri hæð, og hefst kl. 11 árdegis. Allir velkomnir. Græna netið var stofnað í októ- ber í haust, „félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina“, sjálfstæð samtök í tengslum við Samfylkinguna, seg- ir í fréttatilkynningu. Spjallfund- ur um olíu- hreinsistöð FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.