Morgunblaðið - 15.03.2008, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Tónleikar í Glerárkirkju
fimmtudaginn 20. mars kl. 16:00
Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir
Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson
Á efnisskrá:
A. Dvorák: Fiðlukonsert í a-moll op. 53
P.I. Tchaikovsky: Sinfónía nr. 4 op. 36
Sinfóníuhljómsveit
Norðurlands
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ívanov
Sun 16/3 kl. 20:00 U
síðasta sýn.
Allra síðasta sýn. 16/3
Skilaboðaskjóðan
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 17:00 Ö
Sun 6/4 kl. 14:00 U
Sun 13/4 kl. 14:00 Ö
Sun 20/4 kl. 14:00 Ö
Sun 27/4 aukas. kl. 14:00
Sýningum í vor lýkur 20/4
Engisprettur
Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U
Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö
Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00
Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00
Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00
Sólarferð
Lau 15/3 kl. 16:00 Ö
Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U
Þri 18/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 16:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 16:00 Ö
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Lau 12/4 kl. 16:00 Ö
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 13/4 kl. 20:00 Ö
Lau 19/4 kl. 16:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 16:00
Lau 26/4 kl. 20:00 Ö
Sun 27/4 kl. 20:00
Ath. siðdegissýn.
Kassinn
Baðstofan
Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00
Sýningum lýkur í apríl
Smíðaverkstæðið
Vígaguðinn
Lau 15/3 kl. 20:00 Ö
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 Ö
Sun 20/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U
Lau 5/4 kl. 11:00 U
Lau 5/4 kl. 12:15
Sun 6/4 kl. 11:00 U
Sun 6/4 kl. 12:15 Ö
Lau 12/4 kl. 11:00 Ö
Lau 12/4 kl. 12:15
Sun 13/4 kl. 11:00 Ö
Sun 13/4 kl. 12:15
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 kl. 20:00
Fös 4/4 kl. 20:00
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið)
Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30
Aðeins tvær sýningar
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 16/3 kl. 14:00 U
Lau 29/3 kl. 14:00
Sun 30/3 kl. 14:00
Sun 6/4 kl. 14:00
Sun 13/4 kl. 14:00
Sun 20/4 kl. 14:00
Sun 27/4 kl. 14:00
Hetjur (Nýja svið)
Fim 27/3 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Lau 15/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00
Sun 20/4 kl. 20:00
Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 26/4 kl. 20:00
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Lau 15/3 kl. 20:00 U
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mán 17/3 kl. 20:00 U
Þri 18/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Lau 22/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fim 27/3 kl. 20:00
stóra sviðið
Fös 28/3 kl. 19:00
stóra sviðið
Í samst við Vesturport
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Lau 15/3 kl. 14:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fim 10/4 kl. 20:00
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Fim 17/4 kl. 20:00
Fös 18/4 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Lau 15/3 kl. 20:00 U
ATH! Allra síðustu sýningar.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar)
Lau 15/3 kl. 19:00 U
Lau 15/3 kl. 22:30 U
Sun 16/3 kl. 20:00 U
Mið 19/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 22:30 U
Lau 22/3 kl. 19:00 U
Lau 22/3 kl. 22:30 U
Fim 27/3 kl. 20:00 U
Fös 28/3 kl. 19:00 U
Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30
Lau 29/3 kl. 19:00 U
Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 30/3 kl. 20:00 Ö
Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 Ö
Fös 4/4 kl. 19:00 U
Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Lau 5/4 kl. 19:00 U
Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö
Sun 6/4 kl. 20:00 Ö
Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 12/4 kl. 19:00 U
Lau 12/4 kl. 22:30 U
Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö
Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö
Lau 19/4 kl. 19:00 U
Lau 19/4 kl. 22:30 Ö
ný aukas
Sýningum lýkur í apríl!
Dubbeldusch (Rýmið)
Lau 15/3 3. kort kl. 19:00 U
Lau 15/3 4. kort kl. 22:00 U
Sun 16/3 5. kort kl. 20:00 U
Mið 19/3 6. kort kl. 19:00 U
Fim 20/3 kl. 19:00 Ö
Lau 22/3 kl. 19:00 Ö
Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U
Lau 29/3 aukas kl. 22:00
Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U
Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U
Lau 5/4 aukas kl. 22:00
Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U
Fös 11/4 aukas kl. 19:00
Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U
Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U
Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U
Lau 19/4 aukas kl. 22:00
Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U
Fös 25/4 18. kort kl.
19:00
Ö
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 09:00 F
grunnskóla varmahlíð
Fim 27/3 kl. 11:00 F
grunnskóla sauðaárkóks
Fim 27/3 kl. 15:00 F
grunnskóla hofsós
Fös 28/3 kl. 11:00 F
grunnskóla siglufjarðr
Mið 2/4 kl. 14:00 F
réttarholtsskóli
Fös 4/4 kl. 09:00 F
grunnsk. á þorlákshöfn
Eldfærin (Ferðasýning)
Fös 28/3 kl. 10:00 F
smárahvammi
Fim 3/4 kl. 08:00 F
hamraskóli
Sun 6/4 kl. 11:00 F
keflavíkurkirkja
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
La traviata
Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 U
Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U
Mið 19/3 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Jón Svavar Jósefsson kynnir verkið kl. 19.15
Pabbinn
Fim 10/4 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó)
Lau 15/3 kl. 20:00 Ö
Fim 27/3 kl. 14:00 Ö
Fim 27/3 kl. 20:00
síðasta sýn.
Systur
Fös 2/5 frums. kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 kl. 14:00 Sun 23/3 kl. 14:00
Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði)
Fös 21/3 tjöruhúsið kl. 16:00
Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði)
Lau 15/3 kl. 14:00
Lau 5/4 kl. 14:00
Lau 19/4 kl. 14:00
Tjarnarbíó
5610250 | leikhopar@leikhopar.is
Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur
Sun 16/3 kl. 15:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 17:00
så som i himmelen
Sun 16/3 kl. 20:00
ketill + other short nordic films
Sun 16/3 kl. 22:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 15:00
leinwandfieber
Mán 17/3 kl. 17:00
suden vuosi
Mán 17/3 kl. 20:00
så som i himmelen
Mán 17/3 kl. 22:00
suden vuosi
www.fjalakottur.is
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Sun 16/3 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson (Söguloftið)
Lau 22/3 kl. 15:00 U
150 sýn.
Lau 22/3 kl. 20:00 U
Lau 29/3 kl. 15:00 U
Lau 29/3 kl. 20:00 U
Sun 30/3 kl. 20:00 U
Lau 12/4 kl. 15:00 U
Lau 12/4 kl. 20:00 U
Fös 18/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 15:00 U
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 U
Mið 19/3 kl. 20:00 U
Fim 20/3 kl. 20:00 U
skírdagur
Fös 21/3 kl. 20:00 U
föstudagurinn langi
Mán 24/3 kl. 16:00 U
annar páskadagur
Sun 30/3 kl. 16:00 U
Fim 3/4 kl. 20:00
Lau 5/4 kl. 15:00
Lau 5/4 kl. 20:00 U
Fös 11/4 kl. 20:00 U
Lau 19/4 kl. 20:00 U
Fim 24/4 kl. 16:00 U
Fös 2/5 kl. 15:00
Fös 2/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 15:00 U
Lau 3/5 kl. 20:00 U
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning))
Sun 16/3 frums. kl. 20:00
Mán 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/4 kl. 17:00
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F
heiðarskóli
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Fim 27/3 kl. 10:30 F
leikskólinn hlíðarendi
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 26/3 kl. 09:30 F
laugaland
Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F
Mán 7/4 kl. 10:00 F
leikskólinn skerjagarður
Mið 9/4 kl. 10:00 F
hólaborg
Fim 10/4 kl. 10:00 F
hulduberg
Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mán 17/3 kl. 10:00 F
melaskóli
GESTIR í spurningaleiknum Orð
skulu standa í dag eru Sigrún Edda
Björnsdóttir leikkona og Valur
Freyr Einarsson leikari. Á milli þess
sem þau velta fyrir sér m.a. „kvöld-
riða“ og „í trássi við“ botna þau
þennan fyrripart, ortan í trássi við
bölmóð daganna:
Hér er bara ekkert að,
allt í þessu fína.
Um nýliðna helgi var fyrripart-
urinn þessi:
Enn á himni hækkar sól
en hitinn stígur ekki.
Í þættinum botnaði Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson:
Fokið er í flestöll skjól
með fúlum norðantrekki.
Davíð Þór Jónsson gerði gys að
höfundinum:
Á Leifsgötu er lítið skjól
lífs í hríðarmekki.
Héðinn Unnsteinsson:
Vermir röðull byggð og ból
uns bugar vetrarhlekki.
Úr hópi hlustenda botnaði Jónas
Frímannsson:
Frostið hefur foldarból
fest í klakahlekki.
Fjallkonan er í fínum kjól,
en fúl í kulda og trekki.
Sigurþór Heimisson orti m.a.:
Andskotann með öll sín tól
af ávöxtunum þekki.
Ég er algjört fatlafól
er furða að ég drekki?
Kristján Ásgeirsson:
Vetur konungs kuldatól
kunnugleg ég þekki.
Pálmi R. Pétursson orti m.a.:
Umhleypinga eftir jól
er Ísland fast í hlekki.
Þó fer ennþá bros um ból
er bræðir kuldahlekki.
Magnús Halldórsson á Hvolsvelli:
Landsins veðra lukkuhjól
löngum sýnir hrekki.
Ingólfur Ármannsson:
Enn fer vetur um byggð og ból
með bitrum norðantrekki.
Auðunn Bragi Sveinsson orti m.a.:
Fremur virðist fátt um skjól;
fólkið held það blekki.
Orð skulu standa
Allt í
þessu fína
Hlustendur geta sent sína botna á
netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis
merkt Orð skulu standa, Rík-
isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150
Reykjavík.
LEIKARINN Colin Farrell uppgötvaði nýtt áhugamál þegar hann var að
vinna við nýjustu mynd sína í New York fyrir skömmu, og gerðist dag-
legur gestur í rússnesku og tyrknesku baðhúsunum í borginni. „Það er
eitthvað mjög náttúrulegt við að smyrja á sig hunangi og fara í gufubað
með hópi af ókunnugum rússneskum karlmönnum,“ sagði hann í viðtali
við tímaritið GQ.
Þegar tökur hófust hinumegin við Atlantshafið (en eins og titillinn In
Bruges ber með sér gerist myndin í Belgíu) fann hann sér svipaða að-
stöðu þar, og nú á hann fast sæti í baðhúsi nálægt heimili sínu í Los Ang-
eles. Colin Farrell Er hrifinn af gufuböðum.
Hunang og rússneskir karlmenn