Morgunblaðið - 15.03.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í BorgarbíóSími 462 3500
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Be kind rewind kl. 10:15
27 dresses kl. 8 - 10:30
Jumper kl. 10:10 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 1
Alvin og ík... m/ísl. tali kl. 1:30
Horton m/ensku tali kl. 3 - 6 - 8 - 10
The Orphanage kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
August Rush kl. 8 B.i. 6 ára
Be kind rewind kl. 3 - 8 - 10:15
27 dresses kl. 3 - 5:30 - 10:30
There will be blood kl. 5 B.i. 16 ára
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8
Semi-pro kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
The Kite runner kl. 10 B.i. 7 ára
Brúðguminn kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 2
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
8
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
Þriðja besta
mynd aldarinnar
samkvæmt hinum
virta vef IMDB
eeee
- H.J. MBL
eeeee
- V.J.V. Fréttablaðið
eeee
„Daniel Day Lewis
er stórkostlegur“
- A.F.B 24 STUNDIR
Frá framleiðendum
Devils Wears Prada
eee
- S.V. MBL
Frábær gamanmynd frá leikstjóra
Eternal Sunshine of the Spotless Mind
með Jack Black í fantaformi!
l i j
l i l i
l í i
eeeee
„Bráðsnjöll
gamanmynd,
þar sem aðalleikararnir
Mos Def og Jack Black
leika á alls oddi“
-H.J., Mbl
eee
-24 Stundir
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Horton enskt tal kl. 2 - 4 - 6 - 8
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
Horton m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LÚXUS
Semi-pro kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Semi-pro kl. 8 - 10:10 LÚXUS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
„Ein mikilfenglegasta
bíómynd síðari ára”
eeeee
- Ó.H.T. Rás 2
Sími 564 0000
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
eeeee
Frábær mynd. Hún er falleg, sár og
fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd,
saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að
gera fína bíómynd.
-S.M.E., Mannlíf
eeee
Besta íslenska fíl-gúdd myndin
fyrr og síðar “
- S.S. , X-ið FM 9.77
Frábær grínmynd
SÝND Í SMÁRABÍÓI
1
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Síðustu daga og vikur hafaborist fréttir af því að hingaðtil lands séu væntanlegir til
tónleikahalds þrír merkilegir kapp-
ar; þeir Eric Clapton, Bob Dylan og
John Fogerty. Þótt sá síðastnefndi
sé kannski ekki alveg af sömu
stærðargráðu og hinir tveir eru
tónleikar þessara þriggja meistara
auðvitað mikill hvalreki fyrir ís-
lenska tónlistarunnendur, sem tóku
að minnsta kosti mjög vel við sér
þegar miðasala á tónleika Claptons
hófst, og keyptu nánast alla miðana
10.000 á hálftíma.
Það virðist hins vegar vera svoað íslenskir tónleikahaldarar
þori varla að flytja inn aðra tónlist-
armenn en þá sem eru komnir af
léttasta skeiði. Á undanförnum ár-
um hafa gamlingjar á borð við Ian
Anderson, Jethro Tull, Deep
Purple, Uriah Heep, Ray Davies,
Van Morrison, Lou Reed, Robert
Plant, Kris Kristofferson, The
Shadows, Alice Cooper, Joe Cocker
og Roger Waters allir haldið tón-
leika hér, og fljótlega bætast við
þeir Clapton, Dylan og Fogerty. Á
þennan lista vantar því bara Neil
Young, Leonard Cohen (sem hélt að
vísu tónleika hér árið 1988) og auð-
vitað Rolling Stones, og þá eru allir
„helstu“ gamlingjarnir búnir að
halda tónleika á Íslandi á þeim ör-
fáu árum sem liðin eru af 21. öld-
inni.
Fyrir þessari miklu innrás ell-ismellanna eru sennilega tvær
meginástæður. Annars vegar
treysta tónleikahaldarar sér líklega
ekki til þess að flytja inn tónlist-
armenn sem höfða til yngra fólks,
einfaldlega vegna þess að yngra
fólk hefur minna fé milli handanna
en þeir sem eldri eru, og er því ólík-
legra til að fylla stóra tónleikastaði
á borð við Laugardals- og Egilshall-
irnar.
Hins vegar hefur Iceland Air-
waves-hátíðin án efa sín áhrif, því á
þeirri hátíð koma fram nýjar og
ferskar sveitir, enda er unga fólkið
í miklum meirihluta tónleikagesta.
Þeir flytjendur sem passa ekki áAirwaves, en eru þó innan við
fimmtugt, virðast hins vegar hafa
farið fyrir ofan garð og neðan hjá
tónleikahöldurum. Auðvitað eru
einhverjar undantekningar á þessu,
en þó hafa engar virkilega stórar
sveitir af þessu tagi komið hingað í
lengri tíma. Hvernig væri til dæmis
að fá til landsins sveitir og flytj-
endur á borð við Radiohead, Oasis,
Chemical Brothers, Smashing
Pumpkins, Madonnu, Prince, Justin
Timberlake, eða jafnvel bara U2
(sem höfðar að vísu til fólks á ýms-
um aldri)? Allir þessir flytjendur
færu létt með að fylla Laugardals-
höllina, og að minnsta kosti helm-
ingur þeirra gæti fyllt Egilshöllina
leikandi.
Það virðist því ekkert því til fyr-irstöðu að íslenskir tónleika-
haldarar fari að yngja svolítið upp,
og bjóða hingað fleiri tónlist-
armönnum sem fæddir eru eftir
1960. Það er þó ekki þar með sagt
að Rolling Stones séu ekki vel-
komnir í Egilshöllina – enda fer
hver að verða síðastur að fá þá til
tónleikahalds.
Innrás ellismellanna
AF LISTUM
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
» Það virðist hins veg-ar vera svo að ís-
lenskir tónleikahaldarar
þori varla að flytja inn
aðra tónlistarmenn en
þá sem eru komnir af
léttasta skeiði.
jbk@mbl.is