Morgunblaðið - 13.04.2008, Side 5

Morgunblaðið - 13.04.2008, Side 5
Madeira er oft kölluð „garðurinn fljótandi“ enda gróðursæld og veðurblíða eldfjalla- eyjunnar engu lík. Ferðamenn eru tiltölulega fáir á eyjunni og því fær maður fjölbreytta menningu heimamanna beint í æð. Höfuðborgin Funchal er með ríka menningarsögu og er full af götukaffihúsum, handverksbúðum og veitingastöðum sem bjóða upp á gómsætan portúgalskan mat. Komdu til Madeira og njóttu blíðunnar. WWW.UU.IS CS Madeira Atlantic Resort & Sea SPA Pestana Casino Park Innifalið: Beint leiguflug, flugvallaskattar, gisting með morgunverði í 7 nætur og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Verðdæmi: 89.900,- á mann Glæsilegt 5 stjörnu hótel staðsett við sjóinn. Frábært útsýni, stórar svalir á öllum herbergjum, líkamsrækt, sex sundlaugar, tennisvöllur, köfunarnámskeið, barnapössun og margt fleira. Frábært hótel sem stendur á fjallsbrún með frábæru útsýni yfir höfuðborgina Funchal og í göngufæri frá miðbænum. Sundlaugar, nuddpottur, líkamsrækt, internet í herbergjum og margt fleira. Verðdæmi: 79.900,- á mann Ódýrustu sætin bókast fyrst! –Eyja hins eilífa vors Madeira ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS 3. - 10. nóvember 3. - 10. nóvember Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.