Morgunblaðið - 13.04.2008, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.04.2008, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 27 www.si.is Kl. 13.00 Áhættuþættir í verktöku Ásgeir Loftsson, yfirverkfræðingur hjá ÍSTAK Áhættugreining og áhrif einstakra þátta Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri Mannvirkjasviðs ÍAV Útboð Vegagerðarinnar á yfirlögnum Reykjanesbrautar Sigþór Sigurðsson, forstjóri Hlaðbæjar Colas Afleiðingar þess að meta/viðurkenna ekki áhættu Othar Örn Petersen, LOGOS lögmannsþjónusta Skipting fjárhagslegrar áhættu í útboðum Landsvirkjunar Björn Stefánsson, framkvæmdastjóri verkfræðisviðs – Landsvirkjun Power Hvað kostar að tryggja sig framvirkt? Hvað og hvernig er hægt að tryggja? Bjarki Rafn Eiríksson frá gjaldeyris- og afleiðumiðlun Kaupþings Fundarstjóri: Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri BM Vallár og varaformaður SI. Kl. 16.00 Að ráðstefnu lokinni bjóða SI gestum að vera við opnun sýningarinnar Verk og vit 2008 kl. 16.00. Áhætta í verktöku Hver er sinnar gæfu smiður! Ráðstefna SI á sýningunni Verk og vit 2008 fimmtudaginn 17. apríl kl. 13.00-16.00 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis lendingarnir, sem voru að knýja dyra í Kanada á sínum tíma, höfðu reynsluna og þekkinguna til að ná árangri. Glitnir fær helming tekna í fjár- festingabankastarfsemi úr verk- efnum tengdum sjávarútvegi og jarðvarma. Það er margt líkt með þessum tveim greinum, báðar auð- lindirnar eru endurnýjanlegar og að- gangur takmarkaður. Prótein í formi sjávarafurða er takmörkuð auðlind og hver sá sem hefur aðgang í formi kvóta býr yfir verðmætum. Það sama á við um orku í heiminum, einkum græna orku, sem er mjög takmörkuð auðlind. Þetta veðjum við á og hvort tveggja tengist Ís- landi. Ég segi ekki að Íslendingar hafi fundið upp jarðvarma, en nýting orkunnar hér á landi hefur gefið góða raun. Við erum í spennandi verkefnum í Bandaríkjunum og telj- um þann markað mjög áhugaverðan. Við byrjuðum einnig á litlu verkefni í Kína, sem til langs tíma er gríð- arlega áhugavert. Og við höfum fengið góð viðbrögð frá greining- araðilum og fjárfestum. Við munum efla þennan þátt frekar, enda höfum við sterka markaðsstöðu og þekk- ingu, og draga frekar úr öðrum vexti á alþjóðlegum vettvangi, þar sem samkeppnisstaðan er ekki eins sterk.“ – Hvað finnst þér um háa stýri- vexti Seðlabankans? „Ég er í raun og veru ánægður með hvernig Seðlabankinn hefur unnið sig í gegnum þetta umhverfi. Honum er þröngt sniðinn stakkur. Ég held að Seðlabankinn sé mjög meðvitaður um það sem þarf að gera og best er að tjá sig ekki mikið um það. Þar vinna menn af festu og ákveðni og þurfa frið til þess. En ef við horfum til baka, þá hljót- um við að spyrja okkur hvort það hafi ekki verið mistök að leysa ekki upp Íbúðalánasjóð þegar stýrivextir voru gefnir frjálsir og Seðlabank- anum voru sett verðbólgumarkmið. Seðlabankinn hefði haft meiri virkni, og það hefði komið í veg fyrir það ójafnvægi sem myndaðist, ef stýri- vextir hefðu haft meiri áhrif á íbúða- lánin. En Seðlabankanum var sett ómögulegt hlutverk. Hann hefur haldið aftur af verðbólgu með því að hækka vexti, en ekki vegna þess að það stöðvaði neyslu, heldur út af sterkri krónu. Þetta er snúin staða að vinna sig út úr. Ég held að Seðlabankinn hafi gert allt sem í hans valdi stendur. Umhverfið hefur breyst hraðar en nokkur gat séð fyrir. Það er ekki eins og við höfum verið andvaralaus- ari en aðrir. Margir stærstu bankar heims sáu ekki þessa öru þróun fyr- ir. Jú, það væri heppilegra ef gjald- eyrisforðinn væri stærri, en hann hefði þurft að vera miklu stærri og við þurfum að átta okkur á hvað það þýðir. Einhvern veginn er óhjá- kvæmilegt, að í góðu veðri fer fólk út að hlaupa í stuttermabolnum, en þegar óveðursskýin hrannast upp, þá vildi það gjarnan eiga hlýrri föt. En samstarfið er gott við stjórnvöld. Ég er stjórnarformaður Samtaka fjármálafyrirtækja og ánægður með hversu gott upplýsingaflæðið hefur verið. Réttar upplýsingar berast frá Íslandi og við erum að sigla út úr þessu ástandi.“ – Þannig að þú ert sammála þeirri leið sem var farin? „Við áttum enga aðra valkosti. Síðan er spurning hvernig við ætlum að vinna okkur út úr þessu ástandi. Við sitjum uppi með Íbúðalánasjóð, verðtryggingu, háa stýrivexti og mikla sveiflu á krónunni. Núna á endanum bíta vextirnir. Það hefði verið æskilegra að áhrifin hefðu skil- að sér strax inn í íbúðalánin. Í aklausa Ísland Í HNOTSKURN »Lárus Welding er viðskipta-fræðingur frá Háskóla Ís- land, löggiltur verðbréfamiðlari og með próf í fjármálum frá UK Securities Institute í Bretlandi. Hann er kvæntur Ágústu Ólafs- dóttur og eiga þau tvær dætur. »Lárus tók við af Bjarna Ár-mannssyni sem forstjóri Glitnis 31. apríl í fyrra. Hann var aðeins þrítugur að aldri, en með mikla reynslu úr bankaheim- inum og gegndi áður starfi framkvæmdastjóra Landsbank- ans í London, en starfaði þar áð- ur hjá Íslandsbanka og Fjárfest- ingarbanka atvinnulífsins (FBA). »Lárus tók við formennskuSamtaka fjármálafyrirtækja (SFF) í ágúst í fyrra, en aðild- arfélög eru 43 að tölu, bankar, sparisjóðir, kortafyrirtæki, tryggingafélög og önnur fjár- málafyrirtæki starfandi hér á landi. »Lárus ákvað í lok febrúar aðlækka laun sín um 50% úr 5,5 milljónum á mánuði á árinu 2008. Áður höfðu stjórnarlaun lækkað um helming. Og er það í takt við þá stefnu að auka hagkvæmni og hagræðingu í rekstri bankans. 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.