Morgunblaðið - 13.04.2008, Síða 64

Morgunblaðið - 13.04.2008, Síða 64
64 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Ná botni í námunda. (6) 4. Flækja með leikfangi (7) 9. Fá málara fyrir orðfáar (7) 10. Eftirfarandi lamdi á krá. (5,3) 11. Skringilegur umhverfis. (5) 12. Dýr höfuðfatnaður fyrir ónothæfan yfirmann. (9) 13. Viðburður þar sem dauðir sofa ekki? (7) 15. Stjórna pjötlu vegna lagfæringar. (7) 16. Fitulykt sem ekki er gott að finna. (10) 19. Korn korns er eitthvað lítið (8) 23. Lúsablesi sem er óhreinn á fótunum. (8) 26. Sjá kind detta léttilega en án skaða. (11) 28. Ólatur flækist ei með fimm enn. (7) 29. Syngið við nið ullarvinnu. (5) 30. Ágæt kindin finnst á gróðatímabilum (7) 31. Kaldan fuglinn finna. (6) 32. Ill tekur við þeim er kemst á bak. (7) 35. Slíkir hafa bragarhátt sem dregur að fjör. (9) 36. Trjámaðkur missir rák á plöntu. (7) 37. Ari lendir fyrir súg og verður sérstakur aðdáandi. (8) 38. Drollari á stíg. (5) LÓÐRÉTT 1. Nafn á netinu fæði með málmi. (6) 2. Skrúftæki á nótnastreng. (6) 3. Ílát á gangi er notað til að gera ráðstafanir (8) 4. Heftu lukt með því að flækja síðri yfirhöfn í málið. (9) 5. Húð gálu notuð sem skinn. (9) 6. Svæði fjarri mannabyggð má draga af $. (7) 7. Fugl í norðurátt finnur þann sem háttar seint. (9) 8. Fæ frómas til að finna réttlátast (7) 14. Vitni um aur. (10) 17. Með hesti sef og karlmanni. (5) 18. Sérstakir flugliðar sem eru í fararbroddi í samfélaginu (7) 20. Viðurinn sem er sagt upp störfum (6) 21. Pússi draghólf með áhöldum (11) 22. Öflun á skordýrafangi sem er mikið stunduð hér á landi? (10) 24. Argentína getur falið í sér ávöxt. (9) 25. Lasta með því að fagna aftur á tímabili. (10) 26. Nokkrar stórar byggingar mynda tæki til stefnuákvörðunar. (9) 27. Annað fær fisk frá frægu. (7) 33. Starfsferill sem veldur áreiti. (5) 34. Hrek í burtu svæði. (5) VERÐLAUN eru veitt fyr- ir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. apríl rennur út næsta föstudag. Nafn vinn- ingshafans birtist sunnudaginn 20. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 6. apríl sl. er Arnór G. Ragnarsson, Ránarvöllum 10, 230 Reykjanesbæ. Hann hlýtur í verðlaun bókina Dauða trúðsins eftir Árna Þórarinsson. JPV forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.