Morgunblaðið - 13.04.2008, Side 68

Morgunblaðið - 13.04.2008, Side 68
68 SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 18/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Sá ljóti Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 Ö Fim 24/4 kl. 14:00 Ö Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Fim 1/5 kl. 11:00 Fim 1/5 kl. 12:15 Lau 10/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Sönglist (Nýja sviðið) Mán 14/4 kl. 18:00 Mán 14/4 kl. 20:30 Þri 15/4 kl. 18:00 Þri 15/4 kl. 20:30 Mið 16/4 kl. 18:00 Mið 16/4 kl. 20:30 Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 22:30 Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Lau 26/4 ný sýn kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 13/4 kl. 20:00 U Þri 15/4 aukas. kl. 20:00 Aðeins þessar sýningar! Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Ö Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 SUNNUDAGUR 13. APRÍL KL. 16 KLARÍNETTUTÓNLEIKAR - LHÍ KRISTJÁN RÚNARSSON Aðgangur ókeypis, allir velkomnir! FIMMTUDAGUR 17. APRÍL KL. 20 VORVÍSUR SÖNGSYSTRA KVENNAKÓR KÓPAVOGS HVERS VIRÐI ER ÉG? NÝR GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSS. UPPSELT Á FYRSTU FJÓRAR SÝNINGAR. LAUSIR MIÐAR LAUG. 19/4 KL. 21 BANDARÍSKA leikkonan Kate Hudson segist fullkomlega sátt við að myndum af sér sé breytt með hjálp tölvutækninnar, en slíkt er iðulega gert áður en myndir eru birtar í glanstímaritum. Hudson er alveg sama þótt líkamshlutum hennar sé breytt með þessum hætti til þess að láta hana líta betur út. „Ég hef til dæmis margsinnis birst á síðum tímarita með blá augu. En ég er ekki með blá augu, ég er með græn augu. En mér er alveg sama, ef menn vilja breyta svona löguðu þá gera þeir það bara, það fer ekk- ert í taugarnar á mér,“ sagði Hud- son í viðtali. Í sama viðtali ræddi leikkonan fagra um móður sína, leikkonuna Goldie Hawn, og unnusta hennar, leikarann Kurt Russell, en þau hafa verið saman í 25 ár um þessar mundir. „Þeim líður báðum mjög vel. Þau fögnuðu 25 ára sam- veruafmæli sínu fyrir skömmu sem er frábært. Þau eru mjög ham- ingjusöm.“ Hudson, sem er 28 ára gömul, er dóttir Hawn og tónlistarmannsins Bill Hudson en hún lítur þó á Russell sem föður sinn. Reuters Falleg Kate Hudson. Sátt við tölvubreyt- ingar BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Eminem hefur bæst í hóp þeirra sem koma munu fram á tónleikum sem haldnir verða í tilefni af 90 ára afmæli Nelsons Mandela, en hinn fyrrverandi forseti Suður-Afríku fagnar þessum merku tímamótum hinn 18. júlí í sumar. Tónleikarnir verða haldn- ir í Hyde Park í Lundúnum, en það er Brian May, gítarleik- ari Queen, sem skipuleggur. May mun hafa þurft að ganga svolítið á eftir rapparanum til þess að fá hann til að koma fram á tónleikunum, en nokkuð er síðan Eminem kom op- inberlega fram. Málið hefur vakið nokkra athygli enda Mandela þekktur fyrir mannúðarstörf á meðan Eminem hefur löngum verið umdeildur vegna texta sinna sem þykja bæði ofbeldis- og fordómafullir. Meðal annarra sem búist er við að komi fram á tónleik- unum eru Spice Girls, en Mandela mun vera nokkur aðdá- andi sveitarinnar. Rappar fyrir Mendela Reuters Virtur Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, verður níræður hinn 18. júlí. Reuters Umdeildur Rapparinn Eminem.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.