Morgunblaðið - 16.04.2008, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Öðruvísi munir með sál !
Maddömurnar á Selfossi leyna á sér!
Í litlu búðinni eru öðruvísi og einstak-
ir hlutir til sölu! Opið mið.-fös. 13-18
- lau. 11-14. maddomurnar.com.
Barnavörur
Disney vörur frá USA
Nýjar Disney vörur frá USA. Uppl.
disneyvorur@simnet.is / 866 8137.
Heilsa
Kynning á LR - kúrnum
Hefur þú áhuga á að losna við auka-
kílóin, bæta heilsuna eða bara ein-
faldlega koma þér af stað í betra líf á
þínum hraða? KYNNING VERÐUR Á
LR-KÚRNUM MIÐVIKUDAGINN 16.
APRÍL Í HJARTARVERNDARHÚSINU
(6.HÆÐ) Dóra 869-2024,
www.dietkur.is
Frelsi frá streitu og kvíða
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is.
Nudd
Nudd fyrir heilsuna
Ertu aum/ur í baki, hálsi eða höfði?
Þá er þetta rétta stofan fyrir þig.
Upphitun í japönsku saunabaði.Losun
á vöðvafestingum. Slökun og fyrir-
bæn. Upplýsingar í síma 863 2261.
Húsnæði í boði
Laugardalur 104 Rvk sérhæð 4ja
herb. Falleg sérh. 135 fm á 2. hæð
m. sérinng. þar af 35 fm sólrík. sval.
m. heitum potti, kr. 137 þús á mán. m.
hússj., 2 svefnherb stofa eldh. borð-
stofa salerni m sturtu. Einn mán. fyr-
irfr.+ trygg.víxill eða 4 mán. fyrirfr.g
Einbýlishús í Hveragerði til leigu
Lítið einbýlishús á tveimur hæðum til
leigu. Húsið er um 120 fermetrar.
Leigist frá 15. maí.
Upplýsingar í gsm 891 7565.
4 herb. 126m², Guðrúnargata 1,
105 Rvk. Tvær samliggjandi stofur, 3
svefnh., baðh., eldhús, sér ytri for-
stofa. Bílastæði. Á stofum er gegn-
heilt parket. Laus 1. júní. sap@mk.is
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 132 fm og 76 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við
umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir
gluggar, flísalagt gólf og góð
aðkoma. Uppl. í síma 892 2030.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Múrverk, flísalagnir,
utanhúsklæðningar,
viðhald og breytingar.
Sími 898 5751.
Tómstundir
Nýkomin sending af plastmódelum í
miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is.
Til sölu
Tékkneskar og slóvenskar
handslípaðar kristal- ljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Málverk eftir Ketil Larsen
til sölu. Einnig til sölu eftir ýmsa aðra
listamenn, þekkta sem óþekkta.
Upplýsingar í síma 821 4756.
Þjónusta
Myndatökur fyrir alla
fjölskylduna
Skilríkismyndatökur - Myndir á
nafnspjöld - Nafnspjaldagerð -
Hönnun - Útprentun - Endurnýjum
gamlar myndir. LGI ljósmyndir ,
Suðurveri, Stigahlíð 45, s. 553 4852.
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
Innihurðir
Innihurðir í málum frá 60cm - 80cm.
Hvítar m/karm og stálhún kr. 19.900.
Háglans m/ karm og stálhún
kr. 59.000. Eikarhurðir m/karm og
stálhún kr.24.900. Húsgagnasprautun
Gjótuhrauni 6, s. 555-3759.
Ýmislegt
Þægilegir herrainniskór á góðu
verði. Str. 40-46. Verð: 1.995.- 2.950.-
og 3.585.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Triumph sundbolir og bikini
í úrvali. Stærðir frá 38 – 50 og
skálastærðir B, C og D. Útsölustaðir:
Musik og Sport, Nana Hólagarði.
Aqua Sport ehf., Hamraborg 7,
200 Kópavogi, sími 564 0035.
gengið inn frá Hamrabrekku.
www.aquasport.is
Registered Masseur
offers classic Massages for:
Body- Connective tissue- Colon- rhythmical
System- Acupoints and Feetreflexzones
also Thai Massage and Lymphdrainage.
I´m looking forward to see you!
Sími 588 1404.
Lína: Turqoise - glæsilegir "push
up"haldarar í BCD skálum á kr.
6.990,-
Lína Turqoise - mjög flott "push up"
fyrir brjóstgóðar í CDEFG skálum á kr.
6.990,-
Lína: Coral - fleginn "push up" hald-
ari í BCD skálum á kr. 5.990,-
Lína: Coral - sömuleiðis flott "push
up" í CDEFG skálum á kr. 5.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Iðinn garðmaður
Sími: 895 9404
Afrom hair Extensions til sölu
til sölu afrom hár Extensions og Rel-
axers creme. Uppl.í síma 868 8864.
Veiði
Veiðferðir til S-Grænlands
í sumar. Stangveiði, sauðnaut og
hreindýr. Leitið upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar ehf.
S.: 511 1515
www.gjtravel.is
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns.
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir. Upplýsingar í síma
696 6580.
Bílar
Til sölu Hyundai Accent árg. ´01
Nýskoðaður, ekinn 66 þús. km, sjálf-
skiptur, sumardekk á felgum fylgja.
Upplýsingar í síma 564 5017.
Nissan Terrano II 32.000 km.
Til sölu Nissan Terrano II 2,7 disel
árg. 2004 ekinn aðeins 32.000 km.
Staðgreiðsluverð aðeins kr.
2.500.000. Uppl. í síma 895 5608.
KIA sorento árgerð 2005
bensín, beinskiptur, eyðir 13 á
hundraði, ekinn 91 þúsund og ný
tímareim. Toppbíll í toppstandi. Ásett
verð er 1890 þúsund en fæst gegn
yfirtöku á láni sem stendur í 1520
þúsund. Frekari upplýsingar eru í
síma 693 6671 eða á
hrafnhe@gmail.com
Audi A4 Quattro árg.´07
Audi A4 Turbo Quattro árg.´07,
ek.17 þús. Leður, sóllúga, sjálfskiptur,
fjórhjóladrif, frábær akstursbíll, 250
hestöfl, eyðsla 8-12L á 100km. Verð
4290 þús. Tilboð, staðgreitt 3850þús.
S: 821-4068.
Hjólbarðar
Sumardekk, notuð, til sölu
185 x 70 x 14” með 4ra gata felgum.
Verð 25 þús. pakkinn.
Upplýsingar í síma 898 8577.
Fjögur 16 tommu sumardekk
til sölu. Dunlop sumardekk til sölu
205/55R 16 9IV. Líta út sem ný enda
eingöngu notuð í tæpa 3 mánuði.
Seljast ódýrt á 25.000 kr.
Upplýsingar í síma 898-0655.
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
Bifhjólakennsla.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Kerrur
Til sölu
kerra yfirbyggð, 1 stk. vagn, 2ja öxla,
1 stk. öxull u.þ.b. 10 tonn.
Óska eftir að fá keyptan gám, 20 fet.
Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma
453 5124 og 892 4927.
Bílar aukahlutir
Til sölu lítið notuð sumardekk
fyrir Toyota Corolla á felgum.
Upplýsingar í síma 551 5672.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
RÁÐSTEFNA um skipulagsmál
og fasteignamarkaðinn verður
haldin í Laugardalshöll fimmtu-
daginn 17. apríl í tengslum við sýn-
inguna Verk og vit 2008. Markmið
ráðstefnunnar er að varpa ljósi á
þróun skipulagsmála og horfur.
Á ráðstefnunni verður fjallað um
rekstur fasteigna, skipulagsmál,
fjármögnun og nýjar framkvæmd-
ir.
Fundarstjóri á ráðstefnunni
verður Ásdís Halla Bragadóttir.
Hanna Birna Kristjánsdóttir,
formaður skipulagsráðs Reykjavík-
ur, setur ráðstefnuna. Ræðumenn
verða Gunnar I. Birgisson, bæj-
arstjóri í Kópavogi, Guðbjörg
Andrea Jónsdóttir, rannsóknar-
stjóri hjá Capacent Gallup, Ari
Skúlason, forstöðumaður grein-
inga, samskipta og upplýsingamiðl-
unar á fyrirtækjasviði Landsbank-
ans, Haraldur Sverrisson,
bæjarstjóri í Mosfellsbæ og vara-
formaður Sambands sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu, Davíð
Björnsson, aðstoðarframkvæmda-
stjóri fyrirtækjasviðs Landsbank-
ans, Sigfús Jónsson, stjórnarfor-
maður Nýsis og Operon, Inga Jóna
Þórðardóttir, formaður nefndar
um fasteignir, nýbyggingar og að-
stöðu heilbrigðisstofnana, og Þor-
kell Sigurlaugsson, framkvæmda-
stjóri þróunarsviðs Háskólans í
Reykjavík.
Að framsöguerindum loknum
verða pallborðsumræður þar sem
þátt taka Ari Skúlason, forstöðu-
maður greininga, samskipta og
upplýsingamiðlunar á fyrirtækja-
sviði Landsbankans, Árni Jóhanns-
son, forstöðumaður mannvirkja-
sviðs Samtaka iðnaðarins, Davíð
Björnsson, aðstoðarframkvæmda-
stjóri fyrirtækjasviðs Landsbank-
ans, G. Oddur Víðisson, forstjóri
Þyrpingar, og Sverrir Kristinsson,
stjórnarmaður í Félagi fasteigna-
sala.
Ráðstefnan er haldin í samstarfi
við Landsbanka Íslands og Fast-
eignastjórnunarfélags Íslands og
er öllum opin.
Ræða skipulagsmál og fasteignamarkaðinn