Morgunblaðið - 16.04.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2008 35
Skógrækt
Glæsilegt sérblað tileinkað skógrækt
fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. apríl.
• Stærð skóglendis á Íslandi.
• Útivistar og borgarskógrækt.
• Svigrúm til skógræktar í þéttbýli.
• Nýjar og gamlar trjátegundir.
• Ráð og leiðbeiningar.
og fjölmargt fleira.
Meðal efnis er:
• Nýjungar í skógræktarmálum.
• Skemmtileg sýn á skógrækt og
útivist í skógum.
• Viðtöl við forstöðufólk í
skógrækt á landsbyggðinni.
• Yndisgróður, runnar og
skjólbelti.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, mánudaginn 21. apríl.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Krossgáta
Lárétt | 1 stór að flat-
armáli, 8 tími, 9 reiður, 10
munir, 11 aflaga, 13 fífl,
15 draugs, 18 lægja, 21
glöð, 22 skjögra, 23
krossblómategund, 24
saurlífi.
Lóðrétt | 2 óhóf, 3 stór
sakka, 4 synja, 5 snaginn,
6 reykir, 7 vex, 12 ber, 14
hnöttur, 15 næðing, 16
þungbær reynsla, 17 sjó-
fugl, 18 vísa, 19 beindu
að, 20 tómt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 SPRON, 4 herma, 7 tásan, 8 gömul, 9 díl, 11
stal, 13 brot, 14 jullu, 15 skrá, 17 roks, 20 emm, 22 Papey,
23 játar, 24 rorra, 25 rúman.
Lóðrétt: 1 sætis, 2 rispa, 3 nánd, 4 hagl, 5 rúmar, 6 atlot,
10 íslam, 12 ljá, 13 bur, 15 súpur, 16 rípur, 18 ostum, 19
sárin, 20 eyða, 21 mjór.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Sannleikurinn hljómar vel. En í
dag gerir lygin það líka. Það er kannski
mikill munur á því sem er satt og því sem
þú vilt að sé satt – en það hljómar mjög
svipað.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þig langar til að vera einn en þú
eignast aðdáendur ef þú ferð út á meðal
fólks. Það er gaman að pæla í fólkinu sem
fellur fyrir þér þegar þér gæti ekki verið
meira sama.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Það var mikill þrýstingur á þér
en hann er núna búinn. Þú áttir að muna
hluti sem þú hafðir ekki hundsvit á. Ekki
vera svekktur ef þér tókst illa upp.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Væntir einhver viðurkenningar
frá þér? Stöðvar þig eitthvað sem má auð-
veldlega ýta til hliðar? Hvernig væri þá að
veita viðurkenninguna og hjálpa þessari
manneskju tilfinnanlega?
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þegar þú ert öruggur með sjálfan
þig, gleymirðu að biðja um hjálp. Pældu í
hversu miklu sterkari þú yrðir með fleiri
þér við hlið á leið til fyrirheitna landsins.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú tekur ábyrgðarhlutverk þín al-
varlega. Svo þau gangi ekki of nærri þér,
gætirðu nálgast þau með húmor, samúð,
áhuga og hugmyndaflugi.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Stjörnurnar koma á töfrasambandi.
Missætti gufar upp þegar þið eignist sam-
eiginlegt áhugamál. Ekki keppa. Nú er
þörf á bandamanni, ekki andstæðingi.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Aðeins meiri athygli getur
hjálpað manni mikið – ekki síst ef hún
kemur frá manni sjálfum. Þú þarfnast
ástar og hvatningar. Peningamálin gætu
skánað.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Ef þú finnur fyrir öfund út í
það sem félagarnir taka sér fyrir hendur,
er það kannski bara gott. Öfundin sýnir
manni hvað maður vill virkilega í lífinu.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Breyting á útliti þínu end-
urspeglar innri breytingar sem hafa orðið
á þér nýlega. Þáðu boð. Þú munt hitta ein-
hvern sem getur hjálpað þér varðandi
vinnu.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Gerðu upp hug þinn. Og svo
aftur. Margar skjótar og góðar ákvarð-
anir borga sig skjótar og betur en þú von-
aðir. Einhleypir eru heppnir – þegar kem-
ur að vog.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú skalt krefjast heiðarleika af
þeim sem finnst gaman að leika sér. Því
fylgir heppni að spyrja hrút ráða. Hann
gæti orðið góður kennari eða elskhugi.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5.
Be3 Rge7 6. Bd3 cxd4 7. cxd4 Db6 8.
Dd2 Rb4 9. Be2 Rf5 10. Rf3 Bd7 11.
Rc3 Be7 12. O–O Rxe3 13. fxe3 O–O 14.
a3 Ra6 15. b4 Rc7 16. Hab1 Bb5 17.
Rxb5 Rxb5 18. Dd3 a6 19. Hfc1 Hac8
20. a4 Ra7 21. b5 axb5 22. axb5 h6 23.
Db3 f5 24. Ha1 g5 25. Da4 g4 26. Hxc8
Rxc8 27. Rd2 Dc7 28. Db3 Rb6 29. Dd3
Bg5 30. g3 Kg7 31. Kf2 Hc8 32. Ha7 h5
33. Da3 Be7 34. Da2 h4 35. Rb3 hxg3+
36. hxg3 Hh8 37. Ra5 Dc1 38. Bf1
Hh2+ 39. Bg2 Bb4 40. De2 Dh1 41.
Df1
Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands-
móts skákfélaga sem fram fór haustið
2007. Hörður Garðarson (1845)hafði
svart gegn Pálmari Breiðfjörð (1775).
41… Hxg2+! 42. Dxg2 De1 mát.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Mismunandi hugarfar.
Norður
♠K765
♥D106
♦107
♣DG75
Vestur Austur
♠982 ♠104
♥9542 ♥7
♦4 ♦KDG9862
♣K9842 ♣1063
Suður
♠ÁDG3
♥ÁKG83
♦Á53
♣Á
Suður spilar 7♠.
Það veltur meira á hugarfari en kerfi
hvernig menn meðhöndla spil suðurs.
Hinir værukæru opna á 1♥ og vona að
makker eigi fyrir svari, þeir sómakæru
axla ábyrgðina með sterku laufi eða
tveimur. Spilið er frá Íslandsmótinu og
í hvorri byrjun sem varð fyrir valinu
setti austur gjarnan mark sitt á sagnir
með tígulhindrun. Slík afskipti ættu að
daga úr ákafa suðurs, en ekki létu allir
segjast. Er einhver möguleiki í 7♠?
Eðlilegast er að taka þrisvar spaða
og trompsvína fyrir ♣K í austur. Ekki
gengur það í þessari legu en hins vegar
er til vinningsleið. Sagnhafi tekur bara
tvisvar tromp, spilar svo hjarta fjórum
sinnum og hendir tígli í borði. Hann á
þá samgang til að trompa tvo tígla.
Þetta er glannaleg leið en ekki alvit-
laus eftir tígulhindrun austurs.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Berlusconi verður næsti forsætisráðherra Ítalíu enhann er umsvifamikill á öðru sviði. Hvaða?
2 Fríblað í eigu Baugs í Boston í Bandaríkjunum hefurhætt útkomu. Hvað heitir það?
3 Rúmenía hefur fengið nýjan ræðismann hér á landi.Hver er hann?
4 Talsvert öflugt bókaforlag er rekið á Akranesi. Hvaðheitir það?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Maður fórst í eldsvoða um helgina. Hvar á landinu? Svar:
Blönduósi. 2. Hver er nýbakaður Íslandsmeistari karla í kletta-
klifri og hver í flokki kvenna fullorðinna? Svar: Kristján Þór Björns-
son og Katrín Hrund Eyþórsdóttir. 3. Hver er tekin við formennsku
í Framtíðarlandinu? Svar: Hrund Skarphéðinsdóttir. 4. Miklar bið-
raðir mynduðust í einni Bónus-versluninni í borginni vegna til-
boða. Hverri? Svar: Faxafeni.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig