Morgunblaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2008 31 Íslandsmótið í knattspyrnu Glæsilegt sérblað um Íslandsmótið í knattspyrnu 2008 fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 9. maí. Meðal efnis er: • Umfjöllun um öll liðin. • Sagt frá leikmönnum, leikjafjöldi og mörk, ásamt lista yfir fyrri félög. • Fjórir þjálfarar spá í styrkleika liðanna 12. • Allir leikdagar sumarsins, stöðutölur síðustu 10 ára. • Árangur liða í gegnum tíðina. • Fróðlegar upplýsingar. • Markakóngar frá upphafi. • Dómarar sumarsins. • Spáð í sumarið. Ásamt fullt af spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 5. maí. Krossgáta Lárétt | 1 geðveika, 8 kjökrar, 9 aldna, 10 mán- aðar, 11 kaka, 13 gefa frá sér djúp hljóð, 15 sam- komum, 18 náðhús, 21 fiskur, 22 hryssu, 23 að baki, 24 heimska. Lóðrétt | 2 reiður, 3 margnugga, 4 bleytu- krap, 5 losum allt úr, 6 ljós á lit, 7 vegur, 12 tala, 14 ylja, 15 klína, 16 glat- ar, 17 ílátin, 18 skarð, 19 hittir, 20 vitlaus. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 helft, 4 skörp, 7 rúman, 8 ólgan, 9 dýr, 11 nart, 13 ældi, 14 álfur, 15 blær, 17 arða, 20 óra, 22 kolin, 23 lík- um, 24 akrar, 25 arður. Lóðrétt: 1 hýran, 2 lemur, 3 tind, 4 stór, 5 öngul, 6 penni, 10 ýlfur, 12 tár, 13 æra, 15 baksa, 16 ætlar, 18 rokið, 19 aumur, 20 ónar, 21 alda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú þarft ekki að vera listamaður til að vera skapandi í vinnunni. Venju- legustu verk geta orðið að listaverkum ef þú nálgast þau á réttan hátt. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hvorki lærir né þroskast af markmiðum sem er of létt að ná. Nú skaltu setja þér fjarlægt markmið. Um leið gerirðu fólki erfitt að öðlast við- urkenningu frá þér. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú gerir þér grein fyrir að það verða alvarlegar afleiðingar af því að vera ekki snöggur núna. Þú verður að vera ögrandi í hugsun og framsýnn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Óáhugaverðar áætlanir gera þig latan og leiðan. Næsta áætlun, takk! Um leið og þú færð verkefni sem vekur hjá þér áhuga, fyllistu orku. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú kýst að hafa þig hægan í kring- um fólk sem er líklegt til að öfunda þig af velgengni þinni á vissu sviði í lífinu. Ekki tala niður til þess heldur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ef þér kemur ekki jafn vel sam- an við ættingja og þig langar til, mun tækifæri til að bæta úr því koma upp í dag. Þú talar út og hinn fer ekki í vörn. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú verður umvafinn hvetjandi áhrifum. Þú vilt endilega að fólk taki eftir hvernig þau hrífa þig, en veist ekki af hverju. Þér finnst þú geta gert allt! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Leyndarmálið um vel- gengni er ekkert leyndarmál. Málið er að vera duglegur og jákvæður, og þá kemstu þangað sem þig dreymir um. Ekki pæla of mikið – bara gera. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Allir hafa sjálfsmynd og op- inbera ímynd. Skrítið hvernig þær raða sér saman í dag. Þegar þú sækist ekki eftir viðurkenningu hjá öðrum, blómstr- arðu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Gefðu það sem þú þarfnast ekki lengur. Það virðist einfalt, og er það ef þú getur losað hendur þínar af því. Það er besta leiðin til að laða að þér nýja hluti. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú lumar á ás og ert tilbúinn að láta hann út. Um leið og þú gerir það, verður uppáhaldsverkið þitt eða sam- band ekki lengur gott, heldur frábært! (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þiggðu öll boð um sameiginlega áhættu, sérstaklega þau sem snerta vinnuna. Draumar þínir eru tengdir fólki sem styður þá. Alls ekki gleyma þeim! stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be6 8. Rg5 Rc6 9. Rxe6 fxe6 10. Bc4 Dd7 11. a4 Be7 12. O–O Hc8 13. De2 O–O 14. Had1 Bd8 15. f4 exf4 16. Bxf4 Bb6+ 17. Kh1 Bd4 18. Bb3 Kh8 19. h3 Be5 20. Bxe5 Rxe5 21. Hd4 De7 22. Hfd1 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Heimsmeistarinn Viswanathan Anand (2799) hafði svart gegn Sergey Karjakin (2732) frá Úkraínu. 22… Rfg4! 23. Kg1 hvít- ur hefði einnig orðið illa beygður eftir 23. hxg4 Dh4+ 24. Kg1 Rxg4. Fram- haldið varð: 23…Hf2 24. Dxf2 Rxf2 25. Kxf2 Hd8 26. Kg1 g5 27. Re2 g4 28. hxg4 Rxg4 29. e5 Dh4 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Að læðast á tánum. Norður ♠K1095 ♥G843 ♦752 ♣Á8 Vestur Austur ♠7643 ♠82 ♥95 ♥D102 ♦DG94 ♦K862 ♣G96 ♣D1052 Suður ♠ÁDG ♥ÁK76 ♦Á10 ♣K743 Suður spilar 6♥. Útspilið er tíguldrottning, sem suð- ur drepur og tekur ♥Á-K. Tromp- drottningin skilar sér ekki og nú verð- ur sagnhafi að losa sig við tígultíu heima niður í fjórða spaðann. Sem væri vandalaust ef austur ætti þrjá eða fleiri spaða, en hér getur hann trompað þriðja spaðann og tekið slag á tígul. Er hægt að læðast fram hjá austri með þriðja spaðaslaginn? Það má reyna og besta tilraunin er að leggja niður spaðaás, spila næst spaðagosa og yfirdrepa með kóng. Spila loks tíunni úr borði, eins og meiningin sé að trompsvína fyrir drottninguna. Ef austur gleypir við þessu mun hann henda í slaginn og spaðadrottning heima heldur slag. Sagnhafi fer síðan (með látum) inn í borð á laufás og kastar tígli í síðasta spaðann. Nú má austur trompa ef hann vill! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir stjarna myndbands Eurobandsins semvakið hefur óskipta athygli? 2 Hvað kallast verðlaunagripurinn í Frumkvöðlakeppn-inni Innovit fyrir íslenska háskólanema? 3 Hverjir leika til úrslita í deildarbikarkeppninni í knatt-spyrnu karla hér heima? 4 Íþróttafélag hefur samið við Reykjavíkurborg um 1,5milljarða íþróttahús sem taka á í notkun 2010. Hvaða íþróttafélag er þetta? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Mjög fágætur flækingsfugl fékk far með Hákoni EA á dögunum? Hvað heitir hann? Svar: Herfugl. 2. Hversu oft hafa nýbak- aðir Íslandsmeistarar í körfuknattleik, Keflvíkingar, orðið meistarar? Svar: Níu sinnum. 3. Hvar var söngvarinn Björg- vin Halldórsson nú síðast með tónleika? Svar: Í Kaup- mannahöfn. 4. Nú um helgina eru að hefjast upptökur á nýrri mynd Dags Kára, The Good He- art? Paul Dano leikur aðalhlutverkið. Í hvaða mynd lék hann síðast? Svar: There will be blood. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.