Morgunblaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.04.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2008 35 ÍSLENSKIR fatahönnuðir héldu sýn- ingu í Hafnarhúsinu á föstudag og laugardag þar sem þeir sýndu sköp- unarverk sín. Verslunarstjórum víða að af landinu var boðið að koma og kynna sér þá fjölbreyttu hönnun og framleiðslu á fatnaði sem fer fram inn- anlands. Margir gerðu sér ferð á sýninguna og gestir voru á öllum aldri, enda eru framleidd íslensk föt á fólk af öllum stærðum og gerðum. Íslensk föt á alla Barnaföt Tískuvitundin vaknar stundum snemma. Spenna Það leyndi sér ekki í andlitum gesta að fötin vöktu hrifningu. Morgunblaðið/hag Sveifla Minnstu gestirnir skemmtu sér ekki síður. Rós Bæði föt og fylgi- hluti var að finna á sýn- ingunni um helgina. Rými Salurinn í miðju Hafnarhúsinu er bjartur og opinn. Úrval Nóg að skoða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.