Morgunblaðið - 28.04.2008, Page 35

Morgunblaðið - 28.04.2008, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. APRÍL 2008 35 ÍSLENSKIR fatahönnuðir héldu sýn- ingu í Hafnarhúsinu á föstudag og laugardag þar sem þeir sýndu sköp- unarverk sín. Verslunarstjórum víða að af landinu var boðið að koma og kynna sér þá fjölbreyttu hönnun og framleiðslu á fatnaði sem fer fram inn- anlands. Margir gerðu sér ferð á sýninguna og gestir voru á öllum aldri, enda eru framleidd íslensk föt á fólk af öllum stærðum og gerðum. Íslensk föt á alla Barnaföt Tískuvitundin vaknar stundum snemma. Spenna Það leyndi sér ekki í andlitum gesta að fötin vöktu hrifningu. Morgunblaðið/hag Sveifla Minnstu gestirnir skemmtu sér ekki síður. Rós Bæði föt og fylgi- hluti var að finna á sýn- ingunni um helgina. Rými Salurinn í miðju Hafnarhúsinu er bjartur og opinn. Úrval Nóg að skoða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.