Morgunblaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.04.2008, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 2008 43 Krossgáta Lárétt | 1 kuldaskjálfta, 4 stilltur, 7 Gyðingar, 8 samsinnum, 9 skýra frá, 11 lögun, 13 hugboð, 14 kjánar, 15 raspur, 17 svanur, 20 eldstæði, 22 manna, 23 nabbinn, 24 nagdýr, 25 mál. Lóðrétt | 2 óslétt, 2 minn- ist á, 3 numið, 4 áreita, 5 hljóðfæri, 6 kvæðið, 10 hátíðin, 12 nestispoka, 13 hvítleit, 15 gangfletir, 16 gjafmild, 18 dáin, 19 áma, 20 árna, 21 tarfur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vitskerta, 8 volar, 9 gamla, 10 góu, 11 terta, 13 rymja, 15 mótum, 18 kamar, 21 áll, 22 kapal, 23 aftan, 24 grunnfæra. Lóðrétt: 2 illur, 3 sarga, 4 elgur, 5 tæmum, 6 hvít, 7 gata, 12 tíu, 14 yla, 15 maka, 16 tapar, 17 málin, 18 klauf, 19 mætir, 20 röng. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Líðan þín byggist á því hvernig vinnan gengur. Sem betur fer gengur hún vel. Manneskjan sem þú þarft á að halda fyrir næsta samning mun láta í sér heyra. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér finnst erfitt að láta ástvinum eftir stjórnina á lífi þínu. En þegar þið get- ið sýnt hvort öðru hversu mikið þið þarfn- ist hvort annars verður lífið mun auðveld- ara. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú nærð fullkominni stjórn á veraldlegum hluta lífsins. Þú rubbar af skylduverkunum með gleði í hjarta og lífið verður skemmtilegra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Sumir vilja alls ekki æfa. En núna finnst þér óþægilegt að láta kylfu ráða kasti, enda nægur tími til undirbúnings. Skipuleggðu að vild. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Helstu nauðsynjar eru mjög per- sónulegt fyrirbæri. Þú hefur þörf fyrir vissa hluti, og kauptu þá án samviskubits þótt Jón granni þarfnist þeirra ekki. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú hefur einstaka hæfileika til að koma himneskri upplifun þinni í orð, svo jafnvel hagsýnustu vinir þínir skilja þig. Það er gott fyrir sálina að spjalla saman. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Talaðu við álíka skapandi fólk um hugmyndir þínar – sérstaklega þær sem tengjast sviðum þar sem þú þekkir lítt til. Svei mér ef þú færð ekki nýja vinnu! (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hópvinna virkar alltaf best þegar allir vinna saman. Stundum þarftu að fjarlægja sjálfan þig úr jöfnunni til að sjá hvort aðrir séu þar af öllum þunga. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Jafnvel þegar þú ert í brand- araskapi – eins og í dag – skilurðu mik- ilvægi þess að vera alvarlegur á vissum augnablikum. Fólki þykir þægilegt að vita til þess. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú skilur mikilvægi þess að vera í samskiptum við stjörnurnar. Með áreynslu skerpir þú samskipti þín og talar við fólk sem skilur þig illa. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Engar stórar yfirlýsingar! Það eru einlægar og hógværar játningar þínar sem veita þér þá athygli sem þú þarfnast. Allt sem þarf eru staðreyndir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú getur haldið upp á það að þæg- indasvið þitt hefur stækkað í allar áttir. Áður fannst þér erfitt að hringja í ókunnugt fólk, núna finnst þér það gaman! stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 g6 2. e4 d6 3. Rc3 Rf6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. f4 b5 7. Bd3 b4 8. Rce2 c5 9. Rf3 Bg7 10. dxc5 Rxc5 11. Bxc5 dxc5 12. e5 Rd7 13. Be4 Hb8 14. h4 Dc7 15. h5 c4 16. Dd4 O–O 17. hxg6 hxg6 18. Rg5 Rc5 19. Bd5 Bf5 20. Dxc4 e6 21. Be4 Hfd8 22. Bxf5 gxf5 23. Hh3 Da5 24. Rd4 Hbc8 25. Rb3 Db6 26. Hd1 Rxb3 27. Hxd8+ Hxd8 28. axb3 Dg1+ 29. Ke2 Dxg2+ 30. Ke3 Bf8 31. Hh8+ Kxh8 32. Rxf7+ Kg8 33. Rxd8 Staðan kom upp í blindskák á Am- ber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í Frakklandi. Azerinn Shakriyar Mamedyarov (2760) hafði svart gegn Vassily Ivansjúk (2751) frá Úkraínu. 33… Bc5+! 34. Kd3 hvítur hefði tapað drottningunni eftir 34. Dxc5 Dg1+. Framhaldið varð: 34…Df3+ 35. Kd2 Be3+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Eins og unglingur. Norður ♠-- ♥D6432 ♦ÁG5 ♣KD532 Vestur Austur ♠DG982 ♠K107543 ♥G ♥K87 ♦9732 ♦D6 ♣G107 ♣86 Suður ♠Á6 ♥Á1095 ♦K1084 ♣Á94 Símon spilar 7G. „Fyrir framgöngu sína í þessu spili legg ég til að Símon sæki um inn- göngu í unglingalandsliðið,“ sagði keppnisstjórinn Björgvin M. Krist- insson sem fylgdist með úrslitaleik Breka og Grant Thorntons í Íslands- mótinu. Liðsmenn Breka fórnuðu í 6♠ yfir 6♥ –1100 fyrir 1430. Fórnin var líka reynd á hinu borðinu, en þar gekk illa að komast framhjá Símoni Sím- onarsyni. Steinar Jónsson vakti í aust- ur á 2♠, sem Símon doblaði. Jónas P. Erlingsson stökk hindrandi í 4♠,en Rúnar Magnússon í norður átti nóg í slemmu og sagði 5♠. Rúnar breytti síðan 6♦ Símonar í 6♥ og sú sögn gekk til Jónasar, sem ákvað að fórna í 6♠. Rúnar kröfupassaði út á spaða- eyðuna og Símon harkaði sér í 7♥. Jónas fórnaði aftur og þrátt fyrir við- vörunardobl Rúnars blés Símon í sig kjarki og sagði 7G! Spilamennskan var einföld: spaðaútspilið tekið, lauf á blindan og ♥D út – 2220, 15 stig og titillinn með. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar hefur tekið til oggengið á 151 fjallstind hér á landi á þremur árum. Hvað heitir hann? 2 Aðstoðarvegamálastjóri hefur kært alþingismanninnÁrna Johnsen vegna ummæla um sig. Hvað heitir hann? 3 Barnavinafélagið Sumargjöf veitti fjóra styrki til verk-efna í þágu barna og var hæsti styrkurinn 2 milljónir. Hver fékk hann? 4 Eftir hvern var málverkið sem seldist á hæsta verði áuppboði Gallerís Foldar á sunnudagskvöld? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heitir stjarna mynd- bands Eurobandsins sem vakið hefur óskipta athygli? Svar: Draupnir Rúnar Draupnisson. 2. Hvað kall- ast verðlaunagripurinn í Frumkvöðlakeppninni Inn- ovit fyrir íslenska há- skólanema? Svar: Gull- eggið. 3. Hverjir leika til úrslita í deildarbikarkeppn- inni til knattspyrnu karla hér heima? Svar: Fram og Valur. 4. Íþróttafélag hefur samið við Reykjavík- urborg um 1,5 milljarða íþróttahús sem taka á í notkun 2010. Hvaða íþróttafélag er þetta? Svar: ÍR. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR BLINDRAFÉLAGIÐ vinnur nú að fjölgun leiðsöguhunda fyrir blinda á Íslandi en miðað við nágranna- löndin væri ekki óeðlilegt að ætla að u.þ.b. 20 einstaklingar gætu nýtt sér þjónustu þeirra við at- hafnir daglegs lífs. Í haust eru væntanlegir til landsins 4 leiðsöguhundar fyrir blinda sem þjálfaðir eru í hunda- skóla norsku blindrasamtakanna og á næsta ári munu koma 2 til viðbótar. Þetta metnaðarfulla verkefni mun kosta Blindrafélagið um tólf milljónir króna. Ein veigamesta fjáröflunarleið félagsins er happdrætti. Fyrir lok apríl fá öll heimili og fyrirtæki í landinu sendan happdrættismiða í pósti. Það er von félagsins að landsmenn taki happdrættinu vel og kaupi miða til styrktar starf- seminni. Margir veglegir vinn- ingar eru í boði. Einnig er hægt að kaupa miða á skrifstofu Blindrafélagsins í Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík og í síma 525-0000 eða panta á heimasíðu félagsins www.blind.is. Miðinn kostar kr. 1.500. Skrifstofan er opin kl. 9-16 alla virka daga. Dregið verður í vorhappdrætti Blindrafélagsins 13. júní. Rangt millinafn Á baksíðu Morgunblaðsins í gær, 28. apríl, í frétt um uppboð Gallerís Foldar, var millinafn Tryggva Páls Friðrikssonar ekki rétt. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT TANIA E. Strahan heldur fyr- irlestur hjá Íslenska málfræði- félaginu þriðjudaginn 29. apríl í stofu HT-301 í Háskólatorgi Há- skóla Íslands, þriðju hæð, kl. 16. Í ástralskri ensku er fornafnið „they“ oft notað sem kynlaust for- nafn þriðju persónu eintölu og getur því vísað bæði til kvenkyns og karlkyns. Rannsókn á ritgerð- um háskólastúdenta á fyrsta ári sýnir að þeir nota ’they’ ekki að- eins til að vísa í senn til bæði karl- kyns og kvenkyns heldur einnig í þeim tilvikum þar sem kyn þess sem fornafnið á við þykir ekki skipta máli, jafnvel þótt kynið hafi komið skýrt fram. Tania E. Strahan er nýdoktor við Hugvísindastofnun Háskóla Ís- lands þar sem hún vinnur að rann- sóknum á setningafræðilegum hömlum í notkun afturbeygðra fornafna í norrænum tungumál- unum. Fyrirlesturinn verður fluttur á (ástralskri) ensku en umræður á eftir verða á íslensku og ensku. Um kynlaust fornafn í ástr- alskri ensku Vorhapp- drætti Blindra- félagsins GUÐNI Guðbergsson fiskifræð- ingur á Veiðimálastofnun verður með fyrirlestur um fiskinn í El- liðavatni þriðjudagskvöldið 29. apríl kl. 20. Á eftir mun Guttormur Ein- arsson segja reynslusögur veiði- manns og fjalla um veiðisvæðin og þróunina sem orðið hefur á þeim. Fyrirlesturinn fer fram í Gamla salnum á Elliðavatnsbæ og er að- gangur ókeypis. Ekið er inn í Heiðmörk um Rauðhóla og beygt til hægri eftir brúnni upp að El- liðavatnsbænum. Veiðimenn og aðrir áhuga- samir um Elliðavatn eru hvattir til að mæta og leggja orð í belg í umræðum á eftir. Opnað verður fyrir veiði í Elliðavatni hinn 1. maí og eru veiðileyfi seld á El- liðavatnsbæ. Fyrirlesturinn er liður í Fræðsludagskrá Skógrækt- arfélags Reykjavíkur, sjá www.heidmork.isFiskurinn í Elliðavatni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.