Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Ekki þarf að efa að landsmenn muni taka vel á móti „Grísinum“ eins og allt er í pottinn búið.
VEÐUR
Umræður um Evrópusambandiðeru komnar á töluvert flug og
fleiri og fleiri blanda sér í þær. Í
því sambandi er
athyglisvert að
fylgjast með
framlagi þriggja
fyrrverandi
stjórnmála-
manna, þeirra
Halldórs Blön-
dals, Jóns Bald-
vins Hannibals-
sonar og
Ragnars Arn-
alds. Allir eru
þeir fyrrverandi
þingmenn og
ráðherrar. Tveir
þeirra urðu for-
menn stjórn-
málaflokka.
Þeir Halldórog Ragnar
eru eindregnir
andstæðingar
aðildar að ESB.
Jón Baldvin er
eindreginn
stuðningsmaður
aðildar að ESB.
Hið athygl-
isverða við deil-
ur þeirra
þriggja, sem
hafa birzt hér á
síðum Morgunblaðsins að und-
anförnu, er að þær eru framhald
af umræðum og deilum þeirra
þriggja og fleiri skólafélaga þeirra
um grundvallarmál íslenzku þjóð-
arinnar og sjálfstæðismál í bráðum
60 ár.
Ragnar og Halldór hafa sjaldanverið sammála um nokkurn
skapaðan hlut í pólitík en leiðir
þeirra liggja nú saman.
Ragnar og Jón Baldvin áttu
lengi leið saman, þótt þær skildi að
lokum.
Nú er spurningin þessi: er þátt-takan í ESB-umræðum svana-
söngur þeirra félaga eða upphafið
á nýju ævintýri … ?!
STAKSTEINAR
Jón Baldvin
Hannibalsson
Svanasöngur eða…?
Halldór Blöndal
Ragnar Arnalds
SIGMUND
!" #"
$ %&'
!& %
()
*'
+#''#,
!&'
-./&
0#% &
1 '"&
(+
(,
()
(-
(-
(+
(&
+
($
+
$-
.
.
/ .
/ .
.
.
/ .
.
/ .
.
.
2&0)
3#'#
45#'
6 &.
7&'"&'
8
"
35&
$ '
'
!&
(,
(&
(0
*
(0
($
($
((
(&
($
()
.
.
/ .
/ .
.
1"
.
.
"
(9:
$&'
9 #
; ##
<# :5 :
2 5 #
='!9'
-
>) 0?@'
A)
<,''0
)
$
(
0
'
&
*
('
()
/ .
.
2 /"%
%
2!
.
.
.
.
.
B' #
(;/<=C<
C2D=E(FG(
2H67GD=E(FG(
4=I8H16G( )%$) !"
(%,+
&%)+
)%,)
((%&0
+%$0
(0%&0
($%('
('%&-
(,%$*
(-%&+
(+%)&
)%0$
,%)$
,%&,
,%$+
$(%)0
$$%(0
$(%),
$(%$&
$0%,$
$$%,*
$"
"
"!
"
"$
!"
!"
!"
$"
"
"!
"
!"
2,J
"
! !"
! !
!
" ! !#$%#&'
"" !
!
!( !
'
# ! !
"!!!
2) ,, J 2)
/3!
!
2
!
D: D) D: D) D:
2!3 4 56 #
,
$ *
$! *
*
! *
*
+
,,
,
)+
7 " K''"
& J'"
)"
"
!(
"*
$!! "
D?"
" ! + !
*
"* !
!
,
! ! !#$%
-"
" !
" !
!
(
+ *
$% " !
D#"
!
!
" !
! !!
!
" !
! !!!.%
(
*
$% "!!!
78
/ . !/
4
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Ágúst H. Bjarnason | 29. apríl
Óhugnanleg
vélpadda …
Fyrirtækið Boston Dyna-
mics hefur hannað
vélknúinn hund sem að
mörgu leyti minnir á
risavaxið skordýr. Vél-
hundurinn sem kallast
BigDog er með bensín-
mótor í hausnum sem suðar eins og
randafluga. Hann getur gengið, hlaup-
ið hoppað og skoppað yfir óslétt
landslag. Hann er nánast óstöðvandi.
Fjölmargir skynjarar, öflug tölva og
gervigreind gerir það að verkum að …
Meira: agbjarn.blog.is
Sveinn Ingi Lýðsson | 29. apríl
Útsýni forseta bæjar-
stjórnar Álftaness …
Eins og þeir vita sem
hafa fylgst með blogg-
færslum mínum und-
anfarna mánuði hafa
mér verið málefni
stjórnsýslunnar á Álfta-
nesi hugleikin. Mér eins
og fjölda annarra hefur ofboðið sá yf-
irgangur og valdníðsla sem ráðandi
meirihluti bæjarstjórnar hefur valið að
sýna kjósendum sínum.
Þar ber hæst skipulag miðsvæðis
sem mikill meirihluti bæjarbúa …
Meira: sveinni.blog.is
Sigurjón Þórðarson | 29. apríl
Ríkisstjórnin klók
Ríkisstjórnin hefur ekki
boðað neinar efnahags-
aðgerðir síðan íslenskt
efnahagslíf tók mikla
dýfu ef frá er talin aug-
lýsingaherferð Ingibjarg-
ar Sólrúnar og Geirs
Haarde við að koma „réttum skila-
boðum“ um stöðu íslenskra efna-
hagsmála til heimsbyggðarinnar.
Þessi auglýsingaherferð leystist upp
eða réttara sagt breyttist í að Ingi-
björg Sólrún fór að boða friðun heims-
ins á meðan Geir þeyttist um og ...
Meira: sigurjonth.blog.is
Gestur Guðjónsson | 29. apríl
Tímamótagrein Jóns
Sigurðssonar um ESB
Það er ekki bara að Jón
Sigurðsson sé fyrrver-
andi formaður Fram-
sóknar, hann er líka fyrr-
verandi
seðlabankastjóri. Hann
leiddi einnig Evr-
ópunefnd Framsóknar, nefnd sem
greindi málin afar djúpt og skilaði af
sér skynsamlegum tillögum sem okkur
ber að líta til. Þessi grein markar í mín-
um huga tímamót. Það er ekki lengur
hægt að bíða og sjá til. Jón færir sterk
rök fyrir því að ESB-Grýlan sé ekki eins
ljót og hún virðist við fyrstu sýn.
Ég hef verið afar tvístígandi í minni
afstöðu, eins og ég held að meirihluti
þjóðarinnar sé. Finnst ég ekki hafa for-
sendur til að taka afstöðu, langar ekki
beint inn í ESB, en tel samt að hags-
munir þjóðarinnar þurfi að fá að ráða
umfram tilfinningar. Það er líklegast
munurinn á minni kynslóð og þeim
sem upplifðu 1944. Það er alveg ljóst
að það þarf að skera á þennan hnút og
taka afstöðu.
Þess vegna er ég fylgjandi tillögu
Magnúsar Stefánssonar, að raunhæf
samningsmarkmið verði mótuð í sam-
vinnu allra aðila og í framhaldinu yrði
ákvörðun um hvort sækja eigi um á
grundvelli þeirra samningsmarkmiða
lögð fyrir þjóðina í næstu sveitarstjórn-
arkosningum.
Með því vinnst margt:
Umboð til aðildarviðræðna yrði mjög
skýrt. Bæði til handa þeim sem færu í
viðræðurnar, sem ættu þá að fá frið til
að vinna sína vinnu, en ekki síður skýr
skilaboð tið ESB um hvað við ætlum
okkur. Samningsstaða okkar yrði því
sterkari en ella. Ef tillagan yrði felld,
yrði hugsanleg ESB umsókn ekki við-
fangsefni íslenskra stjórnmála um ein-
hvern tíma, áratug eða svo.
Almenningur gæti undirbúið sig fyrir
sjálfa ákvörðunina um inngöngu.
Fræðsla til almennings verður stór-
aukin í tengslum við þá kosningabar-
áttu sem færi í gang. Stjórnmálaflokk-
arnir eru ekki rétti vettvangurinn fyrir
þessa umræðu. Til þess eru of skiptar
skoðanir innan þeirra. Eðlilegt væri að
ríkið styrkti Heimssýn og Evrópusam-
tökin og önnur slík samtök til að
standa að kynningu, en einnig yrði
sendiherra ESB gagnvart Íslandi boðið
að opna tímabundna ræðisskrifstofu,
þar sem almenningur og samtök gæti
aflað sér milliliðalausra upplýsinga. ...
Meira: gesturgudjonsson.blog.is
BLOG.IS
FRÉTTIR
BJÖRGÓLFUR Thor-
steinsson, formaður
Landverndar, hefur
ákveðið að taka ekki
sæti sem varamaður í
stjórn Landsvirkjunar.
Hann var sem kunnugt
skipaður af hálfu
handhafa ríkisvaldsins
í stjórn Landsvirkjun-
ar sem varamaður á
aðalfundi fyrirtækisins
18. apríl sl.
Í samtali við Morg-
unblaðið sagðist
Björgólfur hafa ákveð-
ið að gefa kost á sér í
starfið þar sem honum
hefði þótt mikils virði
að geta flutt sjónarmið Land-
verndar og umhverfisverndar al-
mennt inn í stjórn Landsvirkjunar.
Hins vegar hefði hann skynjað að
ekki væri full sátt um þessa
ákvörðun innan Landverndar þar
sem sumir hefðu haft af því
áhyggjur að trúverðugleika sam-
takanna og ímynd væri hugsanlega
stefnt í voða.
Að sögn Björgólfs fannst honum
mikilvægt að stjórn Landverndar
væri samstillt um jafnmikilvægt
mál og þetta og ekki
síður að halda þeim
góða starfsanda sem
verið hefði innan
samtakanna og sök-
um þessa hefði hann
ákveðið að taka ekki
sæti sem varamaður í
stjórn Landsvirkjun-
ar.
Skýri betur stefnu
Að mati Björgólfs
er mikilvægt að
Landvernd móti sér
stefnu hvað stjórnar-
setu varðar komi
sambærileg staða
upp aftur. „Því þó
maður komi inn í stjórn er ekki
þar með sagt að maður sé sam-
mála öllum áherslum fyrirtækis-
ins. Tilgangurinn með þessu var
að koma náttúruverndarsjónar-
miðum að. Ég mun því beita mér
fyrir því að samtökin taki þessa
umræðu og skýri betur stefnu sína
varðandi svona mál.“
Landvernd eru samtök tæplega
50 félagasamtaka og fyrirtækja
sem starfa að umhverfismálum og
að því að bæta lífsgæði.
Sest ekki í stjórn
Landsvirkjunar
Björgólfur
Thorsteinsson
Ekki full sátt innan samtakanna