Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 25 MESSUR Á UPPSTIGNINGARDAG ÁRBÆJARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Prestarnir þjóna fyr- ir altari. Þrír kórar koma fram, kirkjukórinn, barnakór kirkjunnar og Söngfuglar – kór eldri borgara. Hjörleifur Valsson fiðluleik- ari. Handavinnusýning eldri borgara. Eftir guðsþjónustuna bjóða Soroptimistakonur upp á hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu. Söngfuglar kórs eldri borgara syngja nokk- ur lög í kaffinu. ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Svanhildur Blöndal, heimilisprestur á Hrafnistu, prédikar. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Árni Sig- urður Pálsson syngur einsöng. Kaffiveit- ingar í boði Safnaðarfélags Ásprestakalls í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta á Helga- felli á Hrafnistu kl. 16. Sr. Sigurður Jóns- son, sóknarprestur Ásprestakalls, prédik- ar. Félagar úr Kór Áskirkju syngja, organisti Magnús Ragnarsson. BÚSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Aldraðir eru sérstaklega boðnir velkomnir. Edda Andrésdóttir, fréttakona og rithöfundur, prédikar. Glæðurnar, Kór kvenfélags Bú- staðakirkju, syngja undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur, organisti er Renata Ivan. Sýning á munum úr starfi aldraðra verður opnuð eftir messu en starfinu hefur Jenný Sandra Gunnarsdóttir stjórnað ásamt hópi kvenna og Sigurbjörgu Þráinsdóttur, hús- móður í safnaðarheimilinu. Öldruðum boð- ið í veislukaffi, meðan þeir, sem yngri eru greiða fyrir sig. Það er von okkar að hin yngri aðstoði aldraða að komast til kirkju. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Almenn guðs- þjónusta kl. 14 á uppstigningardag sem nú er einnig dagur verkalýðsins og dagur aldraðra. Sr. Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík sem er systursöfnuður Fríkirkjunnar, mun predika og þjóna fyrir altari. Eldra fríkirkjufólk er sérstaklega hvatt til að koma og taka þátt í helgihaldinu. Anna Sigríður og kór Fríkirkj- unnar leiða almennan safnaðarsögn. GRAFARHOLTSSÓKN | Útvarpsmessa í Þórðarsveig 3 kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadótt- ir, meðhjálpari Sigurjón Ari Sigurjónsson. Barnakór kirkjunnar syngur introitus undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur, for- söngvari er Berglind Björgúlfsdóttir. Kirkju- kór Grafarholtssóknar leiðir sönginn undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Kirkjukaffi eft- ir messu. GRAFARVOGSKIRKJA | Dagur eldri borg- ara. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð- rún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni og sr. Lenu Rós Matthíasdóttur. Kór Grafarvogs- kirkju syngur, einsöngvari er Bergþór Páls- son, organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kaffi og veitingar í boði sóknarnefndar og Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Bergþór syngur í kaffisamsætinu. GRENSÁSKIRKJA | Uppstigningardagur, dagur aldraðra. Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Messa kl. 11. Altaris- ganga og samskot í Líknarsjóð safnaðar- ins. Messuhópur, félagar úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prest- ur Ólafur Jóhannsson. Hádegisverður eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgurum, ættmönnum þeirra og vinum boðið sérstaklega til kirkju. Prestar eru sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson, kantor Guðmundur Sigurðsson. Einsöngvari er Hildigunnur Einarsdóttir í kirkju og í Hásölum, kór Bar- börukórinn í Hafnarfirði. Veislukaffi í Há- sölum Strandbergs, Kristján Guðmunds- son les ljóð og segir frá, Valgeir Skagfjörð leikur sumarlög á Friðriksflygilinn. HALLGRÍMSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi messu- þjóna. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja, organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Eftir messu verður ferðalag eldri borgara Hallgrímskirkju í Skálholt. HAUKADALSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 13. Fermd verður Þjóðbjörg Eiríksdóttir, Gýgjarhólskoti, Biskupstungum. Prestur sr. Egill Hallgrímsson, organisti Glúmur Gylfason, félagar úr Skálholtskórnum syngja. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11 á degi aldraðra, Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar, organisti Dou- glas A. Brotchie. Léttar veitingar í safn- aðarheimilinu á eftir. Þar syngur barnakór kirkjunnar undir stjórn Berglindar Björg- úlfsdóttur. Dömur og herrar úr starfi kirkj- unnar halda tískusýningu undir harmon- ikkuleik Elsu Kristjánsdóttur. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA | Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Sameiginleg guðsþjónusta safnað- anna í austurbæ Kópavogs. Prestar safn- aðanna þjóna. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Veitingar í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur Fanney Sigurð- ardóttir og Guðmundur Guðjónsson. Ræðumaður er Guðmundur Þórir Guð- mundsson, söngur Birta og Lilja ásamt fleirum. HRAFNISTA | Guðsþjónusta kl. 16 í sam- komusalnum Helgafelli á 4. hæð. Organ- isti Magnús Ragnarsson, félagar úr kirkju- kór Áskirkju syngja ásamt kór Hrafnistu. Einsöng syngur Kristín Erla Kristjánsdóttir, ritningarlestra les Edda Jóhannesdóttir. Sr. Svanhildur Blöndal þjónar fyrir altari og sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Ás- kirkju, prédikar. KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson predikar og sr. Sigfús Baldvin Ingvason þjónar fyrir altari. Eldeyj- arkórinn syngur, organisti er Hákon Leifs- son. LANGHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Viktors Guðlaugssonar. Snorri Magnús- son, form. Landsambands lögreglumanna flytur ræðu. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son sjúkrahúsprestur og sr. Hans Markús Hafsteinsson héraðsprestur þjóna fyrir alt- ari. Organisti Jón Stefánsson. Boðið er upp á kaffiveitingar eftir stundina. Handa- vinnusýning úr starfi eldri borgara og eldri borgurum sérstaklega boðið til guðsþjón- ustunnar. LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Sóknarprestur, með- hjálpari, kór og organisti safnaðarins þjóna ásamt kirkjuverði og fulltrúum þjón- ustuhóps kirkjunnar. MÖÐRUVALLAKIRKJA | Messa á upps- tigningardag, degi aldraðra, kl. 14. Á eftir verður messukaffi í Leikhúsinu þar sem sungin verða vorlög og samverunnar not- ið. Allir velkomnir á hvaða aldri sem er. NESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Hjörtur Pálsson, skáld og guðfræðingur, prédikar. Litli kórinn – kór eldri borgara leiðir safn- aðarsöng, stjórnandi Inga J. Backman, organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Guðsþjón- usta kl. 11 með þátttöku eldri borgara. Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngur undir stjórn Alexöndru Pítak, org- anisti er Dagmar Kunakova, meðhjálpari Gyða Minný Sigfúsdóttir. Kirkjan opnuð aftur eftir breytingar og mun Sigmundur Eyþórsson, formaður sóknarnefndar, fara yfir framkvæmdir. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Messa kl. 11. Sönghópur aldraðra leiðir söng undir stjórn Jóhönnu Marínar Óskarsdóttur. Sr. Ólafur Hallgrímsson á Mælifelli prédikar, sr. Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Heldri borgarar aðstoða við messugjörðina. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Dag- ur aldraðra. Sr. Þórir Stephensen prédikar, kirkjukórinn leiðir söng. Sunnudagur 4. maí er guðsþjónusta kl. 14. Kirkjureið. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, Brokkkórinn syngur undir stjórn Magnúsar Kjartans- sonar, organisti við athafnir Jón Bjarna- son. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Guðs- þjónusta sérstaklega tileinkuð eldri borg- urum kl. 14. Gaflarakórinn kór Félags eldri borgara, syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur, organisti Arngerður María Árnadóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheim- ilinu eftir messu. Rúta fer frá Hjallabraut 33, kl. 13.40 og frá Hrafnistu kl. 13.50. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa kl. 11. Um söng í athöfninni sjá Kirkjukór Þorláks- kirkju og hljómsveitarkórinn Tónar og Trix undir stjórn Ásu Berglindar Hjálmarsdótt- ur, organisti Hannes Baldursson. Prestur Baldur Kristjánsson, ræðuefni: Verkalýð- ur, eldri borgarar og kristindómurinn. Kaffi og konfekt á leiðinni út. Sóknarprestur og sóknarnefnd. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Hallgrímskirkja. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 20/4 var þriðja spila- kvöldið í fjögurra kvölda keppni. Staða efstu para er þessi. Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 755 Kristín Óskarsd. - Freyst. Björgvinss. 737 Garðar V Jónss. - Þorgeir Ingólfsson 723 Björgvin Kjartans. - Bergljót Aðalstd. 707 Hæsta skor kvöldsins í Norður/ Suður: Kristín Óskarsd. - Freysteinn Björgvins. 271 Jón Jóhannsson - Birgir Kristjánsson 251 Karólína Sveinsd. - Sigurj.Björgvinsd. 229 Austur/Vestur Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 286 Garðar V Jónsson - Þorgeir Ingólfss. 242 Lilja Kristjánsd. - Sigríður Gunnarsd. 234 Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 22 april var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 354 Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 354 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 345 Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 339 A/V Nanna Eiríksd. – Lilja Kristjánsd. 371 Stefán Ólafsson – Óli Gíslason 370 Bragi V. Björnss. – Guðrún Gestsd. 362 Helgi Sigurðsson – Haukur Guðmss. 340 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 21.4. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 245 Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 241 Björn E. Péturss.– Valdimar Ásmundss. 232 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Árangur A–V Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 249 Soffía Theodórsd. – Oddur Halldórsson 246 Ægir Ferdinandss. – Óli Gíslason 226 70% skor hjá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 25. apríl var spilað á 15 borðum. Gísli og Björn náðu mjög góðu skori eða 70,2%. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Gísli Hafliðason – Björn Péturss. 438 Ásgeir Sölvason – Bragi V. Björnss. 357 Albert Þorsteinss. – Björn Árnas. 347 Ragnar Björnss.– Gísli Víglundss. 341 A/V Ásgrímur Aðalsteins – Eyjólfur Ólafss. 393 Stefán Ólafss.– Óli Gíslason 370 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 366 Oddur Jónsson - Hildur Jónsd. 344 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni í Ásgarði, Stangarhyl, mánud.28.04. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ragnar Björnss. - Guðjón Kristjánss. 272 Björn E. Pétursson - Gísli Hafliðas. 240 Sigurður Pálss. - Guðni Sörensen 233 Árangur A-V Þröstur Sveinss. - Kristján Jónass. 260 Friðrik Jónsson - Birgir Sigurðss. 257 Einar Einarsson - Magnús Jónss. 257 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG HÖRÐUKÓR 1, íbúð 903 OPIÐ HÚS KL. 17.30-18.30 Í DAG Glæsilega innréttuð 98 fm útsýnisíbúð á 9. hæð ásamt stæði í bílskýli. Vönduð gólfefni og sérsmíðaðar innréttingar með granít- borðplötum, glerlokanir eru á svölum og einstakt út- sýni. Mjög góð staðsetning í þessu eftirsótta húsi. V. 31,9 m. 8173 Sigurbjörg tekur á móti ykkur. Óskum eftir 250-300 fm einb. í Vesturborginni eða á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson og Kjartan Hallgeirsson. Einbýlishús í Vesturborginni eða Seltjarnarnesi óskast Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.