Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. LR-kúrinn er tær snilld. Betri svefn, aukin orka og aukakílóin hverfa. Stuðningur, matarprógram, vigtun, gönguhópur. Uppl. Dóra s. 869-2024, www.dietkur.is Aukin einbeiting og betra minni Hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is. Hljóðfæri Notað píanó í góðu ásigkomulagi óskast. Upplýsingar í s. 8453935. Húsgögn Skrifborð og skilrúm til sölu Til sölu 15 skrifborð úr beyki. Borðin eru notuð en vel með farin, 10.000 kr stk. Til sölu hvít skilrúm 160 cm há, tilboð óskast. Heiðar í síma 895-0372 Húsnæði í boði Rúmgott herb. til leigu, fyrir tvo á svæði 102 í Rvk. Þjónusta að íbúð. Einungis reglusamt fólk kemur til greina, og að góðri umgengni sé heitið. Upplýsingar í síma 588 2260 og 863 2261. Íbúð í Hafnarfirði Snyrtileg 4 herbergja íbúð til leigu í Setbergi í Hafnarfirði. Snyrtimennska skilyrði! Verð 130 þús. á mán. Upplýsingar í síma 862-1463. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Vornámskeið – Listnám.is PMC Silfursmíði-Sófamálverk- Glerlist-Ullarþæfing-“Lavaskart- gripagerð”. Nútímaleg og spennandi námskeið. Kynning-OPIÐ HÚS- 1.Maí kl. 12.00- 18.00. Listnám.is, Súðarvog 26, Kænuvogmegin. Sími 5113100 og 6950495. Microsoft kerfisstjóranám - Windows Vista MCSA kerfisstjóranámið: Windows Vista áfangi hefst mánudaginn 5.maí. Nokkur sæti laus. Upplýsingar í síma 863 2186 og á www.raf.is Rafiðnaðarskólinn. Handverksnámskeið skartgripa- og keðjugerð sauðskinnsskór HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Nethyl 2e, 110 Reykjavík. Sími 551 7800 - 895 0780 www.heimilisidnadur.is skoli@heimilisidnadur.is Viðskipti Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!! Viltu læra að skapa þér miklar tekjur á Netinu? Skoðaðu þá vefsíðuna VIDSKIPTI.COM og fáðu allar upplýsingar um málið. Ýmislegt Verktakar - ferðaþjónusta - sumarhúseigendur Við höfum rafstöðina fyrir ykkur.. Eigum á lager 5 - 12 og 30 kw rafstöðvar. Sparneytnar vélar á afar hagstæðu verði. S. 435 6662 og 895 6662, www.Holt1.net Santa Cruz bikini bh í stærðum D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Santa Cruz slæða í stíl, létt og rosalega flott á kr. 4.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Nýkomið úrval af glæsilegum handgerðum dömu- skóm úr leðri, skinnfóðruðum. Stærðir: 35 - 41. Verð frá: 8.890.- Úrval af vönduðum herraskóm úr leðri, skinnfóðruðum. Stærðir: 40 - 47. Verð. 9.370. og 10.850. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Datt í lukkupottinn Keypti mikið magn hráefna til húsasmíði fyrir verðfall hlutabréfa og krónunnar. Í stað þess að liggja með efnið er það boðið, með stórafslætti, hverjum sem er sem hráefni eða til unnið í hús. Um er að ræða allt frá a til ö. Hugmyndsmiðjan sími 845 0454. Bátar GUL Þurrgallar- www.gummibatar.is. Vandaðir öndunargallar. Til í krakka, unglinga og fullorðinsstærðum. Frábært verð 39.900. Fást einnig í R.Sigmunds. Gúmmíbátar & Gallar S:6607570 Bílar Til sölu M. Bens CE 200 12.04.´94, 2 dyra, 18” dekk, ekinn 210.000. Einn með öllu, innfluttur 06.2006. Bíll í sérflokki. Verð 997.000 þús. Sími 893 7065. Nissan Qashqai XE 2007 ek. 14 þús. km Til sölu Nissan Qashqai XE, 2.0 dísel, ssk., svartar filmur, ný v.dekk fylgja, skráður júlí '07. Áhv. um 2,8 m. kr sem hægt er að yfirtaka. Uppl. í síma 820-6365. M. Benz c220 árgerð 1994 til sölu. Ekinn 205 þ. km. Ásett verð 300þ. til- boð óskast, engin skipti. Uppl. í síma 865 0871. LÍTIÐ EKINN!!! Til sölu vel með farinn Opel Vectra skutbíll, ekinn 97.000 km, árgerð ´99, sjálfskiptur, dráttarkrókur og rafm. í rúðum. Nýskoðaður, næsta skoðun í október 2009. Nýjar bremsur! Verð 390.000 kr. Upplýsingar í síma 669 1386. Ford Mustang GT Premium Ssk., ´05, ekinn aðeins 17 þús. (ath. umboðsbíll), Shaker 1000, 17” felgur, verð 3.350. Get tekið bát eða mótorhjól upp í. S. 896 6366. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza Aero ‘08. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. Bifhjólakennsla. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Mótorhjól Eitt með öllu KX 250 ‘06, hlaðið aukahlutum fyrir ca 200 þús. Verð 430 þús. Uppl. í síma 866-0532. Kerrur Til sölu sturtukerra m/sliskjum, st.1.8m x 4.0m á burðarfleti. Verð 690 þ. m/vsk. Uppl. í síma 896 9319. Kerran er óskráð. Til sölu fjölnota kerra Stærð 3.7m x 1.5m, burðarfl. Verð 195.800 .- TOPDRIVE.IS sími 422-77-22. Smáauglýsingar sími 569 1100 1. vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á skuttogara . Upplýsingar í síma 895 7441 . Framtíðarstarf Vinsæl tískuvöruverslun í Kringlunni óskar eftir fólki í ábyrgðarstöðu með reynslu í verslunar- störfum. Frumkvæði og góð sölutækni skilyrði. Góð laun fyrir rétta fólkið. Umsóknir óskast sendar á box@mbl.is merktar: ,,F - 21440”. Atvinnuauglýsingar Fáðu úrslitin send í símann þinn ÍSLANDSPÓSTUR hefur tekið ákvörðun um að gefa neytendum kost á því á ný að panta lúgumiða sem afþakkar allan fjölpóst. Íslandspóstur dreifir um 12% af magni fjölpósts, sem kemur inn um lúgur landsmanna, ef fríblöð eru talin með. Bréfberar Íslands- pósts munu við dreifingu fjölpósts virða þær óskir, sem lúgumiðinn ber með sér, en geta eðlilega ekki borið ábyrgð á öðrum dreif- endum, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Upplýsingar um nánari til- högun á afþökkun fjölpósts má fá hjá þjónustuveri Íslandspósts í síma 580–1200 og sömuleiðis munu þær verða birtar á heima- síðu félagsins, www.postur.is, innan tíðar. Íslandspóstur býður afþökkun á fjölpósti ELDRI borgurum verður sér- staklega boðið til guðsþjónustu kl. 14 í Hafnarfjarðarkirkju á upp- stigningardag, 1. maí, og veglegs kaffisamsætis eftir hana í Hásöl- um, safnaðarheimili Strandbergs. Reynt verður að greiða götu eldri borgara til og frá kirkju, en vel fer á því að yngri ættmenn og vinir sæki kirkju með þeim á þess- um degi. Sætaferð verður frá Höfn og Sólvangshúsum kl. 13.40 og ekið þaðan að kirkju og síðan þangað aftur síðar um daginn. Báðir prestar kirkjunnar, sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þór- hallur Heimisson, þjóna í guðs- þjónustunni. Hildigunnur Einarsdóttir syng- ur einsöng í kirkjunni og einnig í kaffisamsætinu. Þar mun Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hafnar, lesa ljóð og segja frá. Val- geir Skagfjörð leikur létta tónlist og sumarlög á Friðriksflygilinn. Eldri borgarar í Hafnarfjarðar- kirkju 1. MAÍ hlaup Olís og Fjölnis fer fram fimmtudaginn 1. maí og hefst kl. 11við Íþróttamiðstöðina í Graf- arvogi, Dalhúsum 2. Skráning fer fram á sama stað kl. 9.30-10.45. 1,8 km hlaupa 10 ára og yngri, 11- 12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri, bæði kyn. 10 km hlaupa 39 ára og yngri og 40 ára og eldri, bæði kyn. Verðlaunapeningar verða veittir fyrir þrjú fyrstu sætin í öllum flokk- um og farandbikarar fyrir bestu tíma í 10 km hlaupi karla og kvenna. Þátttökugjald: 10 km 1.000 kr.,1,8 km 500 kr. Allir keppendur fá drykk og súkkulaði. 1. maí hlaup í Grafarvogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.