Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.04.2008, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA IRON MAN kl. 6D - 9PD - 10D B.i. 12 ára DIGITAL IRON MAN kl. 9PD B.i. 12 ára POWERDIGITAL OVER HER DEAD BODY kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára P2 kl.10:10 B.i. 16 ára STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D B.i. 10 ára DIGITAL YFIR 18.000 ÁHORFENDUR ,,Myndin er sannarlega þess virði að fólk flykkist á hana.“ - Páll Baldvin Baldvinnsson Fréttablaðið eee - Sigurjón M. Egilsson Mannlíf eeee ,,Góð framleiðsla með topp leikurum í öllum hlutverkum, sem óhætt er að skella gæðastimplinum á." - Stefán Birgir Stefánsson sbs.is ,,Pétur Jóhann í toppformi í aðalhlutverkinu í bland við bráðskemmtilega toppleikara og furðufugla..." - Snæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið eee SÝND Í KRINGLUNNI ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABA KA,KRING UNNI, KEFLAVÍK, AKUREYRI OG SELFOSSI sparbíó 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu í saMb IRON MAN kl. 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL IRON MAN kl. 5:30D - 8D - 10:40D LÚXUS VIP MADE OF HONOUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ DRILLBIT TAYLOR kl. 5:40 - 8 B.i. 10 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára FORGETTING SARAH M. kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára SHINE A LIGHT kl. 10:40 LEYFÐ FOOL´S GOLD kl. 5:40 B.i.7 ára UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 5:40 LEYFÐ óbreytt miðaverð á midi.is eeee - H.J., MBL eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL BÍÓTAL KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL ERLENDAR BÆKUR» METSÖLULISTAR» 1. Hold Tight – Harlan Coben 2. Where are you Now? – Mary Higgins Clark 3. The Miracle at Sleepy Motors – Alexander McCall Smith 4. Unaccustomed Earth – Jhumpa Lahiri 5. Certain Girls – Jennifer Weiner 6. The Appeal – John Grisham 7. Compulsion – Jonathan Kellerman 8. Belong To Me – Marisa de los Santos 9. Small Favor – Jim Butcher 10. Change of Heart – Jodi Picoult New York Times 1. The World According to Bertie – Alexander McCall Smith 2. The Lollipop Shoes – Joanne Harris 3. Lords of the Bow – Conn Iggulden 4. Engleby – Sebastian Faulks 5. On Chesil Beach – Ian McEwan 6. Slam – Nick Hornby 7. The Gathering – Anne Enright 8. Two Caravans – Marina Lewycka 9. The Kite Runner – Khaled Hosseini 10. The Reluctant Fundamentalist – Mohsin Hamid Waterstone’s 1. Children of Hurin – J. R. R. Tolkien 2. Witch of Portobello – Paulo Coelho 3. Bad Luck and Trouble – Lee Child 4. Blood of Flowers – Anita Amirrezvani 5. Exit Music – Ian Rankin 6. Good Guy – Dean Koontz 7. Lollipop Shoes – Joanne Harris 8. After Dark – Haruki Murakami 9. Stalins Ghost – Martin Cruz Smith 10. Ghost – Robert Harris Eymundsson Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is CHILESKI rithöfundurinn Roberto Bolaño Ávalos er að margra mati með merkustu rithöfundum Suður-Ameríku á síðustu árum, en hann lést eftir alvarleg veikindi fyrir fimm árum aðeins rétt ríflega fimmtugur að aldri. Bolaño fór víða, átti heima í Chile, Mexíkó, El Salvador og Frakklandi en settist síðan að í strandbænum Blanes á Norður- Spáni og lést þar. Hann var vinstrisinnaður og fékk að kenna á Pinochet og hyski hans, var hnepptur í varðhald fyrir skoðanir sínar en fyrrum skólafélagar hans sem störfuðu sem fangaverðir leystu hann úr prísundinni. Meðal helstu verka Bolaños eru skáldsögurnar Los detectives salvajes, sem er margverðlaunuð, Literatura nazi en América og 2666 en einnig hlutu smásagnasöfn hans góðar viðtökur. Literatura nazi en América, sem komið hefur út á ensku undir nafninu Nazi Literature in the Americas, er nokkuð sérstætt verk því það er eins og bókmenntasaga hægrisinnaðra rithöfunda amerískra með höfuðáherslu á suðurameríska höfunda. Þannig eru í bókinni æviágrip á fjórða tug rithöfunda, karla og kvenna, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið til. Bókinni fylgir og ítarleg skrá yfir rit þessara ímynduðu höfunda og upp- talning á fjölda tilbúinna höfunda til viðbótar sem flokkaðir eru sem minni spámenn. Væntanlega kemur það fáum á óvart að þessi sérkennilega bókmenntasaga er krydduð svörtum húmor, kolsvörtum. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara og undirtónn bókarinnar er myrk- ur því þeir rithöfundar sem nefndir eru til sögunnar eiga það sammerkt að vera erkitýpur fyrir það sem Hannah Arendt kall- aði hversdagsleika hins illa í bók sinni um réttarhöldin yfir Adolf Eichmann í Jerusalem – allir feta þeir sig í átt að hinu illa skref fyrir skref, og sjá ekki hvert stefnir fyrr en það er um seinan. Frásögnin í Nazi Literature in the Americas er fræðibókarleg lengst af en undir lokin, í síðasta þætti sögunnar og þeim lengsta, „The Infamous Ramírez Hoffman“, birtist Bolaño sjálfur óforvar- andis, þar sem hann stendur með öðrum föngum og fylgist með flugkappanum Ramírez Hoffman sem er í senn óvinur herstjórn- arinnar og þátttakandi í illverkum hennar. Forvitnilegar bækur: Roberto Bolaño og hversdagsleiki hins illa Ímyndaðir rithöfundar Bolaño Meðal verka hans er uppdiktuð bókmenntasaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.