Morgunblaðið - 02.06.2008, Síða 27

Morgunblaðið - 02.06.2008, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 27 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur www.rassalfar.is Girnilegustu taubleiurnar á klakanum og hágæða barnafatnaður sem unninn er úr 100% lífrænum fair traid bómul. www.rassalfar.is Garðar Ódýr garðsláttur Tek að mér garðslátt í sumar fyrir ein- staklinga og húsfélög. Vönduð vinnu- brögð. Óbreytt verð frá síðasta sumri. Fáðu tilboð. Upplýsingar í síma: 857-3506. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum LR-kúrinn - hreint ótrúlegur árangur á ótrúlega stuttum tíma. Uppl. Dóra www.dietkur.is Sumarhús Rotþrær, heildarlausn (“kit”) á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör, fráveiturör og tengistykki. Einangrunarplast og takkamottur. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Heimasíða: www.borgarplast.is Glæsilegar sumarhúsalóðir! Til sölu afar fallegar lóðir í kjarri- vöxnu landi við Ytri-Rangá. Allt eignarlóðir. Stórkostlegt útsýni. Mikil veðursæld. Allt eignarlóðir. 100 km frá Reykjavík. Útivistarmöguleikar og náttúrufegurð í sérflokki. Uppl. í síma 893 5046 og á www.fjallaland.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Byrjendanámskeið fyrir fullorðna Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar- skráning hafin. Tíu tíma námskeið kr. 18.900. Upplýsingar í síma 564 4030. Tennishöllin og TFK Til sölu Tékkneskar og slóvenskar handslípaðar kristal- ljósakrónur. Mikið úrval og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Rosalega lekker slæða í stíl við sundfatnaðinn á kr. 7.885,- Bikini bh í stærðum 32-38 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.285,- og buxur í stíl á kr. 4.360,- Meiriháttar sundbolur í 34-44 D,DD,E,F,FF skálum og 34-38 G,GG skálum á kr. 10.885,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Nýkomið úrval af dömuskóm úr leðri, skinnfóðraðir. Margar gerðir. Verð: 7.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.- fös. 10-18 og laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Nýjar skolplagnir! Endurnýjum lagnir með nýrri tækni! Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir, auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin röramyndavél. Ástandskoðum lagnakerfi. Allar pípulagnir ehf. Uppl. í síma 564-2100. Léttar og þægilegar herra- mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar. Litir: svart og beige. Stærðir: 40 -47 Verð: 6.585.- Þægilegir og vandaðir herra sumarskór úr leðri. Margar gerðir og litir. Stærðir: 41 -46 Verð: 6.785.- Úrval af mjúkum herrasandölum úr leðri, skinnfóðraðir. Margar gerðir. Stærðir: 40 - 47 Verð frá 5.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18 og laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Vélar & tæki Til leigu með/án manns. Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Steinöld ehf, sími 696 6580. Bátar Bátur óskast Bátur óskast til handfæra og línuveiða, allt að 12 tonn. Upplýsingar í síma 857 7211. Bílar Mercedes Benz Vito 120 CDI nýr til sölu. Sjálfskiptur, V-6 dísel, 204 hestöfl, samlæsingar, rafmagn í rúðum og speglum o.fl. S. 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz E 220 CDI Dísel. Sk. 09.´05, avandgarde, sjálf- skiptur, topplúga, rafmagn í sæti, sætahitari o.fl., ekinn aðeins 25 þús. km. Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070. Matator hjólbarðar Sumar- og heilsársdekk. 15 % afsláttur af dekkjum gegn framvísun auglýsingar. Gildir til 10. júní 2008. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333. Iveco 50 C 13, sk. 08. 2004 Ekinn aðeins 38 þ. km. Með lyftu. Gott ástand. Kaldasel ehf. s. 544 4333 og 820 1070. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Mótorhjól Honda CRF 250R árg. 2007 Lítið notað, nýbúið að skipta um stimpil. Wrp/Fatbar stýri, stýris- hækkun. Verð 650 þús. Uppl. í síma 845 9080. Húsviðhald Smiður getur bætt við sig smærri verkum. Set upp innréttingar, hurðir, slæ upp veggjum og klæði og tek að mér alla almenna viðhalds- vinnu. Sanngjarnt verð S: 862-7180, Atli. FRÉTTIR  HALLDÓR Pálmar Halldórsson líffræðingur varði doktorsritgerð sína „Cellular and physiological bio- marker responses to pollutants in native and transplanted mussels (Mytilus edulis L.) in Iceland“ frá Háskóla Íslands 18. apríl síðastlið- inn. Á undanförnum árum hefur aukist notkun á líffræðilegum mælikvörð- um (bíómarkerum) við mat á mengun sjávar. Með líffræðilegum mæli- kvörðum er átt við margvíslegar ástandsmælingar á lífverum, sem gefa til kynna álag af völdum meng- unar, svo sem skemmdir á lík- amsvef, raskaða starfsemi frumna eða líffæra eða jafnvel van- sköpun. Líf- fræðilegir mæli- kvarðar gefa þannig til kynna almennt mengun- arálag eða álag af völdum ákveðinna mengandi efna og eru mikilvæg til stuðnings grein- ingum á styrk mengandi efna. Í doktorsverkefninu voru nokkrir líffræðilegir mælikvarðar metnir í kræklingi nærri íslenskum hafnar- svæðum, en þar eru ýmis olíusam- bönd, t.d. PAH-efni, þungmálmar og efni úr botnmálningu skipa, oft í miklu magni. Beitt var frumulíf- fræðilegum (mat á skemmdum á ein- þáttabrotum erfðaefnisins, DNA- viðbætur, o.fl.), lífeðlisfræðilegum (hraði öndunar, síunarhraði tálkna og hjartsláttur), auk lífefnafræði- legra mælikvarða (framleiðsla á málmþíónum o.fl.) Í ljós kom að við hafnarsvæði er umtalsvert álag á krækling af völd- um mengandi efna. Álagið kemur fram í skemmdum á erfðaefni kræk- lingsins, bæði séð í aukinni tíðni ein- þáttabrota og í DNA-viðbótum, þar sem olíusambönd tengjast við erfða- efni, auk þess sem tilvist mengandi efna hefur áhrif á hjartslátt kræk- lingsins og öndun. Fæðuupptaka reyndist lítil vegna lamaðra bifhára. Lagt var mat á það hversu hratt þetta gerist hjá heilbrigðum kræk- lingi sem var fluttur á hafnarsvæði. Niðurstöður rannsóknanna sýna að líffræðilegir mælikvarðar í kræk- lingi eru gagnlegir til að kanna ástand sjávar á norðurslóðum. Lík- legt er að álag af völdum olíusam- banda muni aukast með aukinni skipaumferð á norðurslóðum í fram- tíðinni og þessar aðferðir gera kleift að vakta slíkt álag. Hlutar verkefnisins voru unnir í samvinnu við rannsóknarhópa frá Háskólanum í Stokkhólmi, Háskól- anum í Flórens og Institue of Marine Science, Feneyjum. Í doktorsnefnd voru dr. Jörundur Svavarsson, pró- fessor við Háskóla Íslands, dr. Åke Granmo, prófessor við Gautaborg- arháskóla og Kristineberg Marine Research Station, og dr. Guðmundur Hrafn Guðmundsson, prófessor við Háskóla Íslands. Rannsóknirnar voru styrktar af Rannís og af Rann- sóknasjóði Háskóla Íslands. Halldór Pálmar Halldórsson (f. 1971) lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja árið 1991, BS-prófi í líffræði frá Háskóla Ís- lands árið 1999 og MS-námi í sjáv- arlíffræði frá Háskóla Íslands árið 2003. Hann hóf doktorsnám í sjáv- arlíffræði árið 2003 við Háskóla Ís- lands. Á árunum 1991-1996 lagði Halldór stund á sjómennsku og hefur meðfram framhaldsnámi sinnt stundakennslu við Háskóla Íslands og verið skipstjóri og umsjón- armaður rannsóknabáts líf- fræðistofnunar Háskóla Íslands, Sæ- mundar fróða. Maki Halldórs er Helga Guðrún Bjarnadóttir matvælafræðingur. Doktor í líffræði Halldór Pálmar Halldórsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.