Morgunblaðið - 02.06.2008, Side 38

Morgunblaðið - 02.06.2008, Side 38
Lukkulegur Vilhjálmur prins tekur sig vel út í nýja flota- búningnum. WILLIAM Bretaprins gengur í breska flotann í dag og heldur í Karíbahafið þegar hann lýkur þriggja vikna þjálfun. Prinsinn þjónar í flotanum í tvo mánuði, sem undir-lautinantinn William Wales, og mun þjóna í sólinni við að eltast við kókaínsmyglara. Mun prinsinn verða vopn- aður skammbyssu eða riffli þegar hann fer um borð í báta til að athuga hvort eitt- hvað sé athugavert við farm- inn. Prinsinn hefur þegar þjónað í land- og flugher Breta, rétt eins og faðir hans, Karl Bretaprins, gerði. Í Karíbahafinu verður William í flokki með fjórum öðrum Bretum og starfsmönnum bandarísku fíkni- efnalögreglunnar. Að sögn aðmírálsins sem stýrir herdeild Williams fær hann enga sérmeðferð. „Það verður heiður fyrir okkur að hafa hann um borð. Ef við með- höndluðum hann eins og einhvern heiðursgest og gengjum í kringum hann eins og á eggjaskurn, þá yrði þetta erfitt. En hann kemur til okkar eins og hver annar ung- ur foringi og tekur þátt í öllum almennum störfum.“ Breski flotinn hefur í mörg ár aðstoðað við fíkniefna- leit í Karíbahafinu. Á síðustu 18 mán- uðum hafa um 20 tonn af kókaíni verið gerð upptæk. Prinsinn eltist við smyglara Reuters 38 MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ útvarpsjónvarp Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Svavar Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Ljúfir sumardagar. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út um víðan völl: Eg vil elska mitt land. Umsjón: Sveinn Ein- arsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sérherbergi eft- ir Virginiu Woolf. Helga Kress byrjar lestur þýðingar sinnar. (1:11) 15.30 Dr. RÚV. Lýðheilsu- og heil- brigðismál. Umsjón: Jóhann Hlíðar Harðarson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um landið. Umsjón: Guðmundur Gunn- arsson og Elín Lilja Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (e) 21.20 Kvika. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriks- dóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Svartfugl. eftir Gunnar Gunnarsson. Höfundur byrj- ar lestur þýðingar Magnúsar Ás- geirssonar. (Hljóðritun frá 1956) (1:20) 22.45 Kvöldtónar. 23.10 Sjómannadagurinn í sjötíu ár. Sjómannadagurinn skoðaður í sögulegu samhengi og sagt frá fyrsta sjómannadeginum í Reykja- vík, 1938. Umsj. Rósa Margrét Húnadóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Veður og tónlist. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) (56:65) 17.53 Skrítin og skemmti- leg dýr (22:26) 18.00 Gurra grís (94:104) 18.06 Lítil prinsessa (Little Princess) (22:35) 18.17 Herramenn (The Mr. Men Show) (7:52) 18.30 Út og suður Gísli Einarsson flakkar vítt og breitt um landið. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Ný Evrópa með aug- um Palins (Michael Palin’s New Europe: Ferðalok) Palin kynnir sér sögu og menningu og venjur heimamanna. Nánar á http://dagskra.ruv.is/ sjonvarpid/. (7:7) 21.15 Lífsháski (Lost) Að- alhl. Naveen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monag- han, Josh Holloway. Bann- að börnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Farið yfir íþróttaviðburði helg- arinnar. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) Aðalhl. Kim Del- aney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Bran- nagh, Sterling K. Brown, Brian McNamara. (6:13) 23.30 Soprano–fjölskyldan (The Sopranos VI) (e) Stranglega bannað börn- um. (18:21) 00.25 Kastljós (e) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll (11:12) 11.25 Sjálfstætt fólk (Egill „Gilz“ Einarsson) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Tölur (Numbers) 13.50 Hástéttarstúlkan Gamanmynd . 15.30 Vinir (Friends) 15.55 Háheimar 16.18 Leðurblökumaðurinn 16.43 Skjaldbökurnar 17.08 Tracey McBean 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons 19.55 Vinir 7 (Friends) 20.20 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 21.05 Fallinn: Upphafið (Fallen: The Beginning) Fyrsti hluti. 22.30 Mannshvörf Spennu- myndaflokkur um leit bandarísku alríkislögregl- unnar að týndu fólki. 23.15 Makaskipti (Swing- ing) 23.40 Á réttu augnabliki (The Public Eye) 01.15 Hákarlinn (Shark) Leikarinn James Woods í hlutverki lögfræðingsins Sebastian Stark. 02.00 Þrumufleygur 03.40 Hástéttarstúlkan 05.10 The Simpsons 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Landsbankadeildin (ÍA – Fylkir) 15.45 Kaupþings mótaröð- in Sýnt frá fyrsta móti sumarsins. 16.45 PGA Tour – Bein út- sending (Memorial To- urnament) Útsending frá lokadegi. 19.45 Landsbankadeildin (HK – Valur) Bein útsend- ing frá leikkarla. 22.00 Landsbankamörkin Leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð 23.00 King of Clubs (AC Milan) 23.30 Landsbankadeildin (HK – Valur) 01.20 Landsbankamörkin 08.00 James and the Giant Peach 10.00 How to Kill Your Neighbor’s D 12.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 14.00 James and theGiant Peach 16.00 How to Kill Your Neighbor’s D 18.00 Dirty Dancing: Ha- vana Nights 20.00 Le petit lieutenant 22.00 The Night We Called It a Day 24.00 Super Sucker 02.00 Fantastic Voyage 04.00 The Night We Called It a Day 06.00 Lost in Translation 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla tækni, tölv- um og tölvuleikjum. (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.15 Svalbarði Skemmti- þáttur í umsjón Þorsteins GuðmundssonarHljóm- sveitin Svalbarði spilar danstónlist ásamt söng- konunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem bregður sér í ýmis gervi. (e) 20.10 One Tree Hill (17:18) 21.00 Eureka (3:13) 21.50 C.S.I. (14:17) 22.40 Jay Leno 23.30 Brotherhood (e) 00.30 C.S.I. 01.10 Girlfriends (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Wildfire 18.15 The Class 18.35 The War at Home 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Wildfire 21.15 The Class 21.35 The War at Home 22.00 Cold Case 22.45 Big Shots 23.30 Curb Your Ent- husiasm 24.00 Entourage 00.25 Comedy Inc. 00.50 Sjáðu 01.15 Tónlistarmyndbönd RÍKISSJÓNVARPIÐ klikk- ar sjaldnast á aðalatrið- unum. Undanfarnar vikur hafa dyggir áhorfendur ekki farið varhluta af því að Jóakim Danaprins hefur fundið hamingjuna að nýju eftir skilnað við Alexöndru prinsessu. Brúðkaup þeirra skötuhjúa fór fram haustið 1995. Þá var ég fátækur námsmaður í Danaveldi og fylgdist með herlegheit- unum í danska sjónvarpinu. Um þar síðustu helgi fór fram taka tvö hjá prins- inum, sem að þessu sinni giftist hinni frönsku Marie Cavallier. RÚV sparaði ekkert til svo Íslendingar gætu notið stóru stundarinnar og var með tveggja tíma langa beina útsendingu. Prinsinn sveik ekki sjónvarpsáhorf- endur og felldi tár í kirkj- unni, rétt eins og Friðrik stóri bróðir gerði þegar hann kvæntist sinni Maríu um árið. Á fimmtudagskvöldið í síðustu viku duttu áhuga- menn um kóngafólkið aftur í lukkupottinn. Þá var sýnd heimildarmyndin Prinsesse på vej, en þar var fjallað um líf og störf nýjustu Maríunn- ar í dönsku hirðinni. Þar sem synir Margrétar Þórhildar eru bara tveir gæti orðið langt í næstu beinu brúðkaupsútsendingu frá Danmörku. Þá er að snúa sér að Se og hör. ljósvakinn Reuters Alsæl Jóakim Danaprins þrýstir kossi á Marie sína. Jóakim og María eru hjón Elva Björk Sverrisdóttir 08.00 Við Krossinn 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Kjelleren i Amstetten 20.30 De som bygger landet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Den mistenkte 23.00 20 spørsmål 23.25 Sport NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter 15.10 Sveip 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokbussen 17.30 NRKs motorkveld 18.00 Nyheter 18.10 En reise i vannets historie 19.05 Jon Stewart 19.25 Desperate boligdrømmer 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyheter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Frank Zappa – grense- løs artist 22.00 Puls 22.25 Redaksjon EN SVT1 12.40 Eva går ombord 14.00 Rapport 14.10 Gomor- ron Sverige 15.00 Ramp 15.30 Mega 16.00 Boli- bompa 16.10 Ebb och Flo 16.15 Rorri Racerbil 16.30 Lata Lucy 16.35 Jane och draken 17.00 Bobster 17.30 Rapport med A–ekonomi 18.00 Ers Kungliga Höghet Westling 19.00 Sthlm 19.45 Désiré 20.00 Leila Khaled – flygkapare 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.25 Kören – killar sjunger inte 22.15 Brottskod: Försvunnen SVT2 13.45 Rally–VM 14.40 Gudstjänst 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Sport- nytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Det judiska dilemmat 16.50 Historien om toaletten 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Sami Hyypiä – fotbollsproffs 18.00 Staden där tiden stannade 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollsk- väll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Mästarlaget 22.00 John From Cincinnati ZDF 13.00 heute/Sport 13.15 Ruhrpott–Schnauzen 14.00 heute/in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Das Geheimnis des Roten Hauses 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15 Traue keinem Fremden 21.40 heute nacht 21.55 Nach der Musik 23.35 heute 23.40 neues ANIMAL PLANET 12.00 Animal Camera 13.00 Journey of Life 14.00/ 16.00 Pet Rescue 14.30/22.00 Wildlife SOS 15.00 Animal Cops Houston 17.00/21.30/23.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Monkey Business 18.00 Animal Park 19.00 Amazon Abyss 19.30 Nick Baker’s Weird Creatures 20.30 Animal Precinct 22.30 Emergency Vets in 23.30 Monkey Business BBC PRIME 12.00 Some Mothers Do Ave Em 12.30 Red Dwarf 13.00/23.00 Mastermind 14.00 Garden Invaders 14.30 Houses Behaving Badly 15.00 EastEnders 15.30 Masterchef Goes Large 16.00/20.00 Next of Kin 16.30/20.30 Keeping Up Appearances 17.00 Bargain Hunt 18.00/21.00 Cutting It 19.00/22.00 The Inspector Lynley Mysteries DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Kings of Construction 14.00 Extreme Machines 15.00 American Hotrod 16.00 Overhaulin’ 17.00 How It’s Made 18.00 Mythbusters 19.00 Survivorman 20.00 Dirty Jobs with Peter Schmeichel 21.00 How It’s Made 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives EUROSPORT 18.15 Road to EURO 18.45 Road to EURO 19.00 UEFA Euro 2008 19.30 Viking 21.00 Tennis 22.00 UEFA Euro 2008 23.00 Road to Euro 23.15 Tennis HALLMARK 12.30 Mermaid 14.15 The Trail to Hope Rose 16.00 Touched by an Angel 17.00 McLeod’s Daughters 18.00/21.00 Kingdom 19.00/22.00 Without a Trace 20.00/23.00 Monk MGM MOVIE CHANNEL 12.00 Cooley High 13.45 In Gold We Trust 15.25 Alice 17.00 Cast a Giant Shadow 19.15 Trail of the Pink Panther 20.50 A Thousand Clowns 22.45 Why Me? NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Feral Child 13.00 Stonehenge Decoded 15.00 Megastructures 16.00 Battle Survivors 17.00 Strange Days on Planet Earth 18.00 Battlefront 19.00 Stonehenge Decoded 21.00 Air Crash Inve- stigation 22.00 Hardest Fighter 23.00 Murder Dolls ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta- gesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.55 Großstadtrevier 17.50 Wet- ter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Winzerkönig 19.00 Todesangst in Tibet – unterwegs in einem geknebelten Land 19.45 Report 20.15 Ta- gesthemen 20.43 Wetter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Krömer – Die internationale Show 23.05 Einer flog über das Kuckucksnest DK1 13.10 Dawson’s Creek 13.50 En lille reminder: Nye II 14.05 Last Exile 14.30 Den lyserøde panter 14.35 Naruto 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Mine venner Tigerdyret og Plys 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Supernabo 18.00 Tæt på en dronning 19.00 Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Un- dercover: Narkobaronen 21.40 Truslen fra dybet 22.20 Seinfeld 22.45 Smagsdommerne DK2 13.30 Hemmelige steder 14.00 Når bundlinjen blø- der 14.30 Historiske arbejdspladser 15.00 Deadline 17.00 15.25 Nash Bridges 16.10 Den amerikanske borgerkrig 17.05 Daily Show 17.30 Udland 18.00 Marguerite, min elskede 19.40 Racisme eller særbe- handling 20.30 Deadline 21.00 Murphys lov 22.30 Daily Show 22.50 The Office 23.10 Udland NRK1 12.10 Med hjartet på rette staden 12.55 Billedbrev fra Europa 13.00 Friidrett: Golden League fra Berlin 15.00 Nyheter 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne–tv 16.25 Bali 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Faktor 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 92,4  93,5 n4 19.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. stöð 2 sport 2 17.10 Enska 1. deildin (Bristol City – Hull) Út- sending frá leik Bristol City og Hull í 1. deildinni. 18.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum . 19.20 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 20.15 Arsenal – Derby (Bestu leikirnir) 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar. 22.30 Roots (Champions of the World) Fjallað er um hina knattspyrnuhefð í Suður Ameríku. Í þessum fyrsta þætti er fjallað al- mennt um knattspyrnu í álfunni og úr hvaða farvegi hún er sprottin. 23.25 Fulham – Portsmo- uth (Bestu leikirnir) ínn 20.00 Mér finnst … Um- sjón Kolfinna Baldvins- dóttir og Ásdís Olsen. El- ísabet Jökulsdóttir og Björk Jakobsdóttir kíkja við ásamt leynigesti. 21.00 Ákveðin viðhorf Í umsjá meistaranema í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. 21.30 Ármann á alþingi Umsjón Ármanns Kr. Ólafssonar alþingismanns. Dagskráin er endurtekin all- an sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.