Morgunblaðið - 03.06.2008, Side 9

Morgunblaðið - 03.06.2008, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2008 9 FRÉTTIR Sundfatnaður Nærfatnaður Náttfatnaður Mikið úrval Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 LAGERSALA OUTLET LAUGAVEGI 51 STÆRÐIR 42-54 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga 10.00-18.00 Laugard. Bæjarlind 10.00-16.00 og Eddufell 10.00-14.00 25% afsláttur af sumarjökkum og frökkum Laugavegi 63 • S: 551 4422 KLASSÍSKIR SUMARFRAKKAR (með og án beltis) www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Sundföt Sundbolir, bikiní, boxer sundbuxur, buxnasundpils. Str. 42/44 – 54/56. Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞEGAR krökkt er af bílum á bíla- stæðunum við Smáralind hafa bif- reiðaeigendur orðið fyrir tjóni þegar þeir aka utan í stuðlabergsstólpa sem stillt hefur verið upp á umferðareyj- um við lóð verslunarmiðstöðvarinnar. Við þessar aðstæður hafa viðskipta- vinir lagt bílum sínum upp við kanta á umferðareyjum og þar með eru stein- arnir ekki í sjónlínu þegar bakkað er úr stæði. Er vitað um a.m.k einn við- skiptavin Smáralindar sem varð fyrir tjóni upp á rúmar 200.000 kr. með þessum hætti og þurfti að bera það sjálfur að verulegu leyti. Steinarnir ekki fjarlægðir Að sögn Hennings Freys Henn- ingssonar, framkvæmdastjóra Smáralindar, hefur forsvarsmönnum verslunarmiðstöðvarinnar verið kunnugt um að einhverjir hafi orðið fyrir tjóni en þau mál séu ekki mörg. Ekki standi til að fjarlægja steinana eða færa þá til. Ökumenn þurfi hrein- lega að sýna almenna aðgæslu þegar þeir leggja bílum sínum og fyrir- byggja tjón með því móti. Tilgang- urinn með steinunum sé að vernda umferðareyjar á bílastæðum fyrir ágangi stórra bifreiða og vinnuvéla sem moka þar snjó að vetri til. „Akst- ursleiðum hefur ekki verið breytt og þær eru jafn greiðar og áður. Mergur málsins er að steinarnir eru staðsett- ir á umferðareyjum og ættu því ekki að vera til vandræða, “ sagði Henn- ing. Bifreiðareigandi sem lendir í tjóni af þessu tagi fær það aðeins bætt ef hann er með kaskótryggingu og ræðst það af skilmálum tryggingar- innar. Því hærri sem svokölluð eigin áhætta er í tryggingaskilmálum hins vátryggða, því meira tjón ber hann sjálfur. Bakka bílum á stuðlabergið Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Stuðlaberg Einn hinna umdeildu steina við bílastæði Smáralindar. Bíleigendur hafa lent í hundraða þúsunda króna tjóni á bílastæðum við Smáralind Í HNOTSKURN » Tæplega 1⁄4 umferðar-óhappa á höfuðborgar- svæðinu fyrstu níu mánuði síð- asta árs varð á bílastæðum Smáralindar og Kringlunnar. » Algengast er að ekið séeða bakkað á kyrrstæða bíla. Flest verða óhöppin milli kl. fjögur og fimm. ÞEGAR framkvæmdum lýkur á nýju bílastæðahúsi við Smáralind við turn norðanmegin við bygginguna verða bílastæði til taks fyrir rúmlega 3.000 bíla viðskiptavina. Í dag eru bílastæðin í kringum 2.200 en bílastæðum fjölgaði nokkuð við byggingu brúar á milli turnsins á Smáratorgi og Smáralindar. Að sögn Hennings Freys Henningssonar, fram- kvæmdastjóra Smáralindar, var sú framkvæmd ekki á vegum rekstrarfélags Smáralindar en var kærkomin viðbót þar sem við byggingu brúarinnar mynduðust fjölmörg ný bílastæði sem standa viðskiptavinum Smáralindar til boða. Þessum stæðum kemur svo til með að fjölga enn frekar þegar nýja bílastæðahúsið verður tekið í notkun. | thorbjorn@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Stórt og stækkar enn Nóg af stæðum í Smáralind flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.