Morgunblaðið - 11.06.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.06.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 2008 33 ÞAÐ er mikil þolinmæðisvinna að greiða net. Jón Gunnar Björgvinsson af bátnum Braga RE-2 gerir grásleppunetið klárt fyrir næsta róður. Morgunblaðið/G.Rúnar Greitt úr flækjunni Fótleggjavandamál og appelsínuhúð MIG langar til að segja frá góðri reynslu minni, ég hef leitað allra ráða til að fá bót við vandamáli í fótleggjum sem hefur hrjáð mig til margra ára. Ég hef haft mikil eymsli og bólgur á fótleggjum og appelsínuhúð, einnig bólgur hringum hné og við ökkla með miklum sársauka við snertingu eða nudd. Skiljanlega hef ég reynt ýmislegt en það sem ég hef verið að láta gera fyrir mig hefur því miður skilað frekar litlum árangri þar til nú er ég komst í meðhöndlun í algjöru undratæki hjá Snyrtisetrinu í Heilsu- verndarstöðinni. Eftir aðeins einn tíma var mikill munur sem sást greinilega, þykku aumu bólgurnar undir hnjám minnkuðu um allt að helming, eins kringum ökkla, og líð- anin miklu betri. Eftir þrjá tíma var appelsínuhúðin farin að brotna mikið niður og húðin orðin sléttari, líðan mín betri, ekki bara í fótleggjum heldur líka andlega. Ég hef prófað æði margt en þessi meðhöndlun slær öllu við. Ég er mjög þakklát því ég var farin að halda að ekk- ert væri til sem raunveru- lega gæfi bata. Mikil app- elsínuhúð er ekki bara útlitsvandamál, hún er heilsufarsvandamál með mörgum fylgikvillum eins og vanlíðan og þyngsla- tilfinningu í fótleggjum. Þar sem þessi meðferð gaf svo góða raun ákvað ég að prófa öra- og slit- meðferð á maga með þessu sama tæki þar sem ég hef haft slit á maga í 10 ár. Eftir tvo tíma fór ég að sjá að húð- in hafði dregið sig saman og var orðin sléttari, eftir 10 tíma voru fótlegg- irnir óþekkjanlegir og maginn líka og ég því harla kát með bæði betra útlit og líðan. Ég veit hvað mín vandamál hrjá margar konur sem halda eins og ég að ekkert geti hjálpað. Vil koma á framfæri þakklæti mínu til Snyrtiset- ursins fyrir þessa ótrúlega árangurs- ríku meðhöndlun og vil jafnframt að aðrar konur fái að vita að það er hægt að fá hjálp og bót. Björg.             Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur í Króknum 9-10.30, vinnu- stofa kl. 9-16.30, sumarferð í Borgarfjörð og Landnámssetrið kl. 8.45. Bandalag kvenna í Hafnarfirði | Farið verður í árlega gróðursetningarferð fimm- tud. 12. júní kl. 19 í landið okkar. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðslustofa, böðun, almenn handavinna, morgunkaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, hádegisverður, spiladagur, kaffi. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í handmennt opin kl. 9-16, Halldóra leiðbeinir kl. 13-16. Félag eldri borgara í Garðabæ | Tekið á móti greiðslu á skrifstofu FEBG í Jónshúsi kl. 13-16 í dag fyrir Vestfjarðaferðinni. Ekki er hægt að taka við greiðslukortum. Ath. Þetta er síðasti dagur til að greiða fyrir ferðina. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Farið verður í ferð 12. júní um: Skeið, Árborg, Þjórsárdal, Búrfellsvirkjun, Háafoss, Stöng o.fl. Hálendismiðstöð, Landsveit og Gíslholtsvatn. Matur á Hótel Hlíð. Leiðsögn hefur Pálína Jónsdóttir. Brottför frá Gjábakka kl. 9 og Gullsmára kl. 9.15. Heimkoma kl. 18-19. Skráning- arlisti í Gullsmára. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu- Hrólfar ganga frá Ásgarði, Stangarhyl 4, kl. 10. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi verður til kl. 16, hádegisverður kl. 11.40, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15-16 og bobb kl. 16.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Mynd- list kl. 9, ganga kl. 10, hádegisverður, kvennabrids kl. 13. Kaffiterían opin til kl. 16. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. tréútskurður og handavinna. Frá hádegi spilasalur opinn. „Mannrækt – trjárækt“, gróðursetning í Gæðareit með leikskólabörnum frá Hraunborg kl. 13.30, á eftir bjóða börnin heim í kaffihúsastemningu, uppl. á staðn- um og s. 575-7720. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Íþróttahús- inu Digranesi kl. 14.30 og hringdansar kl. 15.15 á sama stað. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverksstofa opin, námskeið í myndlist kl. 13, kaffiveitingar. Hárgreiðslustofa sími 552-2488 og fóta- aðgerðastofa sími 552-7522. Norðurbrún 1 | Smíðastofan opin kl. 9- 16. Vinnustofa í handmennt opin kl. 9-16. Halldóra leiðbeinir frá kl. 9-12. Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla, fótaaðgerðir og handavinna kl. 9-16, aðstoð við böðun kl. 9-14, sund kl. 10-12, hádegisverður, verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, tré- skurður kl. 13-16, kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, morg- unstund, handavinnustofan opin allan daginn, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofan opnar, verslunarferð kl. 12.15, Dansað við undirleik hljómsveitar kl. 14. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin frá kl. 17-20. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282. Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti frá kl. 10-12. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftir stundina. Dómkirkjan | Hádegisbænir, bænastund- ir alla miðvikudaga kl. 12.10-12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bæn- arefnum má koma á framfæri í síma 520- 9700 eða með tölvupósti til domkirkj- an@domkirkjan.is. Hallgrímskirkja | Árdegismessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga og morg- unverður í safnaðarsal eftir messuna. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Hádeg- isbænastund í kaffisalnum kl. 12. Hægt er að senda inn fyrirbænarefni á filadelfia (hjá)gospel.is. Kristniboðssalurinn | Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. Yfirskrift: Sönn um- hyggja (1. Þess. 3:1-13). Kaffi og meðlæti að lokinni samkomu. Laugarneskirkja | Morgunbæn kl. 8.10. Gönguhópurinn Sólarmegin leggur upp frá kirkjudyrum kl. 10.30. Vídalínskirkja Garðasókn | For- eldramorgunn kl. 10-12.30. Kaffi á könn- unni. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GLEÐILEGA HÁTÍÐ, SONUR SÆLL. ÞAÐ ER ALLT GOTT AÐ FRÉTTA ÚR SVEITINNI... LÆKNIRINN SEGIR AÐ SKJÖLDU VERÐI EKKI MEINT AF MEIRI KLAUFARNIR ÞESSAR KÝR ÞAÐ SPARKAÐI KÝR Í HÖFUÐIÐ Á VINNUMANNINUM UM DAGINN, EN HEPPNIN VAR MEÐ OKKUR... VARÚÐ! HUNDUR VARÚÐ! HUNDUR VARÚÐ! HUNDUR KOMINN TÍMI TIL! HÆ, SOLLA! BÚIN MEÐ RIT- GERÐINA? JÁ, ÉG EYDDI ÖLLUM GÆRDEGINUM Í AÐ SKRIFA HANA. EN ÞÚ? ÞEGAR MAÐUR VEIT JAFN MIKIÐ OG ÉG ÞÁ ÞARF MAÐUR EKKI HEILAN DAG. ÉG SKRIFAÐI MÍNA Á TÍU MÍNÚTUM BÍDDU NÚ VIÐ! MÁ ÉG SJÁ? VARSTU BÚIN AÐ SJÁ PLASTVASANN SEM HÚN ER Í? LEÐUR- BLÖKUR ERU EKKI PÖDDUR! ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÞÚ VERÐIR EKKI HÆST Í BEKKNUM Í ÞETTA SKIPTIÐ! „LEÐUR- BLÖKUR: STÆRSTU PÖDDUR Í HEIMI“ REYNUM ÞETTA EINU SINNI ENN HALTU MJÚKLEGA Á GAFFLINUM Í HÆGRI HÖNDINNI... EN Í ÞETTA SKIPTI ÞARFTU EKKI AÐ KALLA „NÁÐI ÞÉR“ EF ÞAÐ TEKST! SÍÐAN SKALTU STINGA GAFFLINUM Í OSTRUNA OG LYFTA HENNI Á MEÐAN ÞÚ HELDUR Á SKELINNI Í VINSTRI HÖNDINNI! ÉG SKIL ÞETTA EKKI. ÞEIR ÆTLA AÐ BANNA SKOTVEIÐI- FÉLAGINU OKKAR AÐ KOMA AFTUR Í „DISNEY WORLD“ FYRIRGEFÐU, SARA. ÞÚ ÁTTIR EKKI AÐ HEYRA ÞETTA SKIPTIR EKKI MÁLI, ADDA. ÉG VEIT AÐ ÞÉR FINNST ÉG OFVERNDA BARNIÐ MITT EN EFTIR ÞAÐ SEM VIÐ GENGUM Í GEGNUM TIL AÐ EIGNAST MAGNA ÞÁ GERUM VIÐ HVAÐ SEM ER TIL AÐ EKKERT KOMI FYRIR HANN EKKI SATT? REYNDAR HAFA ÞAU NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS KEYPTIR ÞÚ DAGBLAÐ Í L.A. Á MEÐAN ÞÚ VARST FRÉTTAMAÐUR Í SJÓNVARPSÞÆTTINUM MÍNUM?!? AF HVERJU EKKI? ÉG HEF ALLTAF VERIÐ MEIRA FYRIR DAGBLÖÐ AUK ÞESS GET ÉG ALLTAF STOFNAÐ MINN EIGINN ÞÁTT ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÉG BYRJI AFTUR AÐ VINNA FYRIR JAMESON... ÉG ÆTLA AÐ LEYFA ÞESSUM TVEIMUR AÐ BJÓÐA Í MIG Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.