Morgunblaðið - 13.06.2008, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.06.2008, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2008 21 Þessu síðan hrært út í linsubaun- irnar og bulgurnar. Að lokum er smátt skornum vorlauk og smátt skorinni steinselju bætt út í. Litlar bollur hnoðaðar í höndunum og raðað á disk með salatblöðum. Kjúklingapottréttur 12 kjúklingaleggir 2 laukar 20 steinlausar sveskjur ½ lítri rauðvín 5 glös af vatni salt pipar chilipipar 2 glös hrísgrjón furuhnetur Í fyrstu eru kjúklingaleggirnir steiktir í olíu ókryddaðir og teknir frá. Laukarnir svissaðir í olíu í stórum potti. Steiktum kjúklinga- leggjunum bætt út í ásamt 20 steinlausum sveskjum, skornum í tvennt, rauðvíni og vatni. Kryddað vel með salti, pipar og chilipipar. Látið malla við vægan hita í 45 mínútur. Hrísgrjón eru steikt ásamt furuhnetum í smáolíu og bætt út í kjúklingapottinn. Látið malla áfram í 30-45 mínútur eða þar til hrísgrjónin eru fullsoðin. Baunapottréttur 2 glös grænar linsubaunir 2 laukar 2-3 hvítlauksrif 3-6 gulrætur 2-3 msk tómatpúrra salt kóríander Grænu linsubaunirnar lagðar í bleyti í 30 til 60 mínútur og síðan soðnar í 30 mínútur í vatni. Tveir meðalstórir laukar svissaðir í smá- olíu í stórum potti við vægan hita ásamt hvítlauksrifjum. Gulræt- urnar skornar í sneiðar og bætt út í og látnar malla í lauknum í um tíu mínútur. Vatnið síað af linsubaun- unum og þeim hrært út í grænmet- ispottinn. Vatni bætt út í svo það nái yfir hráefnið. Kryddað með 2-3 msk tómatpúrru, salti og kórían- der. Látið malla við vægan hita í hálftíma. Salat avocado tómatar mozzarellaostur ólífuolía salt graskersfræ Allt smátt skorið og sett í skál og ristuðum graskersfræjum stráð í. Möndluboozt Möndlur með hýði lagðar í bleyti í tvo sólarhringa. Möndlurnar flysj- aðar að því búnu. Handfylli af möndlum látin í blandara eða töfra- sprota. Vatni hellt yfir möndlurnar og bragðbætt með ávöxtum, t.d. epli, banana, jarðarberjum, appels- ínu- eða sítrónusafa. Drykkurinn er einkar hollur og saðsamur í morg- unsárið og geymast möndlurnar í bleyti í ísskáp í allt að fjóra daga. skápunum Salat Með tómötum, avokadó og graskersfræjum. Morgunblaðið/JI Sunnudagsmorgun Vikulega fer Kristín á markaðinn og fyllir kerruna sína af grænmeti. Morgunblaðið/Valdís Thor Ólafur Runólfsson yrkir umsumarkomuna: Veður hlýnar, vetur kveður veröld skín og geislar bjart. Óskir mínar, indælt veður og í línum blómaskart. Vætutíðin vökvar jörð. vaknar gróður innan tíðar. Fönn sem huldi fjallaskörð fljótt nú skolast niður hlíðar. Jóna Guðmundsdóttir heldur úti limrubloggi og yrkir um EM á íslenskum heimilum: Nú kallinn í sófanum situr sérdeilis fróður og vitur; sig tjáir um spörk og spáir í mörk meðan frúin er fúllynd og bitur. Af veðri og fótbolta VÍSNAHORN pebl@mbl.is -hágæðaheimilistæki Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri Sími 588 0200 | www.eirvik.is AFSLÁTTUR Með því að kaupa Miele þvottavél leggur þú grunn að langtímasparnaði SPARAÐU MEÐ MIELE Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Hreinn sparnaður Dæmi frá Miele: Þvottavél kr. 124.995/10.000 vinnust. = kr. 12.50 hver vinnust. Dæmi frá samkeppnisaðila: Þvottavél kr. 114.000/6.000 vinnust. = kr. 19.00 hver vinnust. 2.000 Neytenda- stofnanir Aðrir fram- leiðendur Miele 0 4.000 6.000 8.000 10.000 Klst. 3.800 klst. 4.500 klst. 6.000 klst. 10.000 klst. A B 20 ára líftími = 10.000 klst. Miele þvottavélar eru prófaðar til að endast í 10.000 klst. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Miele - líklega endingarbesta og ódýrasta þvottavélin Þvottavél W1514 kr. 124.995 1400sn/mín/5 kg Þvottavél W1714 kr. 139.995 1400sn/mín/6 kg vaxkökutromla Skeifan 3j · Sími 895 8966mánudaga - föstudaga 10-18laugardaga 9-16 Opið Mikið úrval af blómapottum í öll um stærðum og gerðu m lítið verð Erum flutt í skeifuna Stórir pottar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.