Morgunblaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KringLunni the incredible hulk kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára digital the incredible hulk kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára lúxus ViP speed racer kl. 3 - 5:30 - 8:30 LEYFÐ forbidden kingdom kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára / áLFabaKKa indiana jones 4 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára iron man kl. 3 - 5:30 - 8 B.i.12 ára never back down kl. 10:30 B.i.16 ára nim´s island kl. 3 LEYFÐ the happening kl. 6 - 8 - 10:50 B.i. 16 ára speed racer kl. 5 - 8 - 10:50 LEYFÐ digital sex and the city kl. 5 - 8 - 10 B.i. 14 ára Sýnd Í KringLunni Og KeFLaVÍK HeimSFrumSýning á mögnuðum SpennutryLLi Frá m. nigHt SHyamaLan LeiKStjóra tHe SixtH SenSe Og SignS Sem HeLdur bÍógeStum Í HeLjargreipum Frá byrjun tiL enda! Sýnd Í áLFabaKKa Og SeLFOSSi Jackie Chan og Jet Li eru loksins mættir í sömu mynd þar sem snilli þeirra í bardagaatriðum sést glöggt. Nú er spurning hvor er betri!? Frábær mynd með edward norton í hlutverki hulk í einni Flottustu hasarmynd sumarsins. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Sýnd Í áLFabaKKa, KeFLaVÍK Og aKureyri sparbíó 550 kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu í saMbíó Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „TÓNLEIKAHALD er áhættusamt og litlu fyrirtæki eins og Hr. Örlygi getur reynst erfitt að vinna bug á rekstrarhalla sem svarar til viku- launa sæmilegs bankastjóra,“ segir Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs sem á og rekur Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. Boðað var til blaðamannafundar í gær þar sem hátíðin í ár var kynnt, en hún verður sú tíunda í röðinni. Á fund- inum var einnig farið yfir fjárhags- örðugleika Hr. Örlygs sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu, en að sögn Þorsteins er fjármögnun á uppsöfnuðum rekstr- arhalla síðustu tveggja ára að ljúka. „Við erum að setja aukið hlutafé inn í hátíðina, einar 30 milljónir,“ segir Þorsteinn sem mun sjálfur leggja 20 milljónir til hátíðarinnar. „Svo er ég í viðræðum við erlenda að- ila sem eru mjög langt komnar, þótt það sé kannski ekkert alveg staðfest í þeim efnum. En það sem ég set inn í hátíðina er alveg staðfest og það mun Setur 20 milljónir í Airwaves Þorsteinn Stephensen leggur mikið undir til að viðhalda stærstu tónlistarhátíð á Íslandi Stefnt er að því að hátíðin í ár verði sú stærsta hingað til, en hún er sú tíunda í röðinni Morgunblaðið/Frikki Tríó Egill Tómasson, listrænn stjórnandi, Þorsteinn Stephensen og Inga Dóra Jóhannsdóttir, fjármálastjóri. Hvar og hvenær var Iceland Airwaves hátíðin fyrst haldin? Í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli og á Gauknum árið 1999. Á meðal þeirra sveita sem komu fram á fyrstu hátíðinni voru Thievery Corperation frá Banda- ríkjunum og íslensku sveitirnar GusGus, Toy Machine og Quar- ashi. Hversu margir gestir sóttu hátíðina í fyrra? Alls voru þeir um 5.500. Þar af voru um 1.500 íslenskir og er- lendir boðsgestir, og um 1.500 erlendir gestir. Hversu margar sveitir léku á síðustu hátíð? Þær voru á bilinu 150 til 160. Hvenær verður hátíðin í ár haldin? Hún mun standa yfir frá mið- vikudeginum 15. október til sunnudagsins 19. október. S&S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.