Morgunblaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.06.2008, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 2008 25 NÝLEGA kom út skýrsla ásamt tillögum starfshóps sem hefur undanfarin misseri fjallað um skattlagn- ingu bifreiða og elds- neytis. Markmið vinn- unnar hefur verið að hvetja til notkunar ökutækja sem menga lítið. Losun gróðurhúsalofttegunda frá sam- göngum er afar mikil hér á landi og því ekki seinna vænna að fara að auka hlutdeild ökutækja sem menga lítið eða jafnvel ekkert og draga þá um leið úr fjölda hinna, sem eru eldsneytishákar og spúa mikilli mengun út í andrúmsloftið. Það kostar að menga Tillögur starfshópsins ganga út á að ríkið verðleggi fyrst og fremst losun gróðurhúsalofttegunda en ekki þyngd ökutækja eins og nú er. Þannig yrði bifreiðagjöldum og vörugjöldum breytt og einnig komið á sérstökum kolefnisskatti. Við það er miðað að heildartekjur ríkissjóðs af ökutækjum og notkun þeirra verði óbreytt en ljóst að svona breytingar þýða talsverðan tilflutn- ing á gjöldum, af sparneytnum vist- hæfum bílum yfir á eyðslufreka bíla. Þessi meginstefna er að sjálfsögðu mjög jákvæð og löngu tímabær. Vissulega er fjölmörgum spurn- ingum ósvarað, eins og t.d. hvort þyngd ökutækja (óháð orkugjafa) eigi ekki drjúgan þátt í að slíta göt- um og vegum og þannig valda svif- ryki sem er önnur gerð mengunar, en það er þáttur sem nauðsynlegt er að skoða í framhaldinu. Í umræðunni nú hafa ýmsir bent á að tímasetning tillagna starfshópsins sé óheppileg þegar verð á jarðefnaeldsneyti (olíu og bensíni) er jafn hátt og raun ber vitni. Ég er ósammála þessu viðhorfi. Það er kannski einmitt á þess- um tímum sem við verðum að taka áskor- uninni, horfa fram á veg og til langrar framtíðar og leita allra leiða til að mæta hinu háa orkuverði með öðrum og nýjum orkugjöfum í samgöngum. Það hlýt- ur að vera eftirsóknarvert að geta í auknum mæli notað innlenda orku- gjafa í stað innflutts jarðefnaelds- neytis, það er bæði umhverfisleg og efnahagsleg nauðsyn. Ef við notum ekki tækifærið nú, þegar kvartað er undan háu orkuverði, er afar ólík- legt að það gangi vel að koma á breytingum þegar betur árar og fæstir láta hátt orkuverð aftra sér frá að nota bensínhákana ótæpilega. Flestir eru þeirrar skoðunar að hið háa eldsneytisverð sé komið til að vera um allnokkra framtíð og það er af þeim sökum brýnt að grípa nú til ráðstafana til að breyta samsetningu bílaflota landsmanna, bæði til að draga úr losun gróðurhúsaloftteg- unda og um leið draga úr kostnaði heimila og fyrirtækja við rekstur bifreiða. Stórefla þarf almennings- samgöngur Á sama tíma á ríkisvaldið að sjálf- sögðu að leggja sitt af mörkum til að stórefla almenningssamgöngur, einkum í þéttbýli þar sem mengunin er tiltölulega mest. Hluti af tekjum ríkissjóðs af almennri umferð og bif- reiðaeign á að sjálfsögðu að fara í að byggja upp traustar og öflugar al- menningssamgöngur, þær eru jú mikilvægur hlekkur í samgöngu- kerfinu öllu og gildi þeirra mun að- eins aukast á komandi árum. Bæði hlutur almenningssamgangna og jöfnun flutningskostnaðar um landið eru til skoðunar hjá stjórnvöldum og eiga að vera hluti af þessum pakka um skattlagningu ökutækja og elds- neytis, til að tryggja að breyting- arnar komi ekki verr við lands- byggðina en suðvesturhornið. Á það er síst bætandi. Það er í sjálfu sér skiljanlegt að margir vilji velja einföldustu leiðina í þeirri stöðu sem við erum nú, þ.e. að lækka opinber gjöld af innfluttu eldsneyti. Sú leið er líka auðveldust fyrir stjórnmálamenn og jafnvel lík- leg til að afla þeim tímabundinna vinsælda. Hún horfir hins vegar ekki til framtíðar og hagsmuna komandi kynslóða. Það þarf að vinda bráðan bug að því að flytja gjöld ríkisins af sparneytnum og visthæfum bílum yfir á þá sem menga mikið og eyða miklu eldsneyti. Til lengri tíma litið mun ekki einungis umhverfið heldur heimilin í landinu njóta góðs af breyttri og nútímalegri samsetningu bílaflota landsmanna og stórefldum almenningssamgöngum. Til þess að svo megi verða þarf hins vegar póli- tískt þrek og framtíðarsýn. Breytum í þágu umhverfisins Árni Þór Sigurðsson skrifar um skatt- lagningu bifreiða og elds- neytis »Einmitt á þessum tímum eigum við að taka áskoruninni, horfa fram á veg og leita allra leiða til að mæta háu orkuverði með nýjum orkugjöfum í samgöngum. Höfundur er þingmaður VG og situr í umhverfis- og samgöngunefndum Alþingis. Árni Þór Sigurðsson REYNSLA mín sem fararstjóri með hópa Íslendinga er- lendis sl. 30 ár hefur kennt mér að það get- ur komið sér mjög vel fyrir fólk, sem á við sjúkdóm að stríða, að hafa með sér skriflegar upplýsingar um heilsufar sitt. Grein þessi er skrifuð í því skyni að hvetja almenning, lækna, ferðaskrifstofur og fararstjóra til að hugleiða þetta mál. Að sjálfsögðu snertir þetta mál fyrst og fremst hagsmuni þeirra einstaklinga sem eiga á hættu að sjúkdómur þeirra taki sig upp á ferðalögum þeirra er- lendis. Þess vegna vil ég sérstaklega koma ábendingu minni á framfæri við þá. Þeir þurfa að hafa frum- kvæði að því að afla sér þessara upplýsinga hjá læknum sínum og sjá til þess að þær séu skilmerki- legar og á þeirri tungu sem flestir skilja, það er ensku. Um er að ræða læknisfræðilegar upplýsingar sem nauðsynlegt er að hafa áður en með- höndlun hefst á sjúklingi sem er ófær um að miðla slíkum upplýs- ingum sjálfur, hvort sem það er vegna meðvitundarleysis eða skorts á málakunnáttu. Upplýsingarnar þyrftu að ná yfir þekkt ofnæmi, sjúkdómsgreiningu (andlega sem líkamlega), lyfjatöku, blóðflokk, svo og önnur atriði sem mikilvægt er að taka fram, til dæmis hvort um blæð- ara sé að ræða, lifrarbólgusmit, HIV-smit, nafn, netfang og síma- númer læknis á Íslandi og kannski eitthvað fleira. Ef til vill væri gagnlegt að hanna tölvutækt eyðublað fyr- ir þessar upplýsingar, sem væri aðgengilegt fyrir heimilislækna, heilsugæslustöðvar og aðra sérfræðinga. Landlæknisembættið eða Tryggingastofnun gætu haft frumkvæði að því að hanna svona eyðublað. Kynning á því gæti síðan verið með þeim hætti að Landlæknisembættið léti þess getið í Læknablaðinu, Tryggingastofnun mundi láta útbúa smá bækling, sem mætti m.a. senda Félagi eldri borgara, til heilsu- gæslustöðva, í lyfjaverslanir, til ferðaskrifstofa o.fl. Ferðaskrifstofur myndu óska eftir því við farþega sína að þeir verði sér úti um þessar upplýsingar um leið og þær minntu á evrópska sjúkratryggingakortið hjá Tryggingastofnun. Fararstjórar gætu hugsanlega beðið sam- ferðafólk sitt um að afhenda sér þessar upplýsingar í upphafi ferðar, í lokuðu umslagi og yrði það ekki opnað nema nauðsyn krefði, en af- hentist síðan farþeganum í lok ferð- ar. Nú, eða að farþegar beri þetta umslag ætíð á sér. Í framtíðinni mætti hugsa sér að þessar upplýsingar yrðu skráðar á kort sem Tryggingastofnun gefur út á ýmsum tungumálum. Nýju sjúkra- samlagslögin, ef þau verða sam- þykkt, ættu að auðvelda framgang þessara mála, en þar til er nauðsyn- legt að hefjast handa sem fyrst. En málið varðar ekki aðeins ein- staklingana sem eru í þessum áhættuhópi, heldur líka lækna. Ábyrgð sjúklingsins: Vissulega er ábyrgð sjúklingsins mikil og ætti að vera augljóst að það er honum nauð- synlegt að hafa slíkar upplýsingar með sér á ferðalögum. Ábyrgð læknisins: Margvíslegar ástæður geta verið fyrir því að sjúk- lingar eru ekki alltaf færir um að bera fulla ábyrgð á sjúkdómi sínum, hvort sem um er að ræða líkamlega eða andlega sjúkdóma. Sumir jafn- vel skammast sín fyrir veikleikann, menn forðast að valda öðrum óþæg- indum, sumir eru í afneitun, aðrir eru hræddir við smáa letrið hjá tryggingafélögunum. „Það kemur ekkert fyrir mig, bara aðra“ er oft viðkvæðið. Stundum eru sjúklingar ekki nógu vel upplýstir um eigin sjúkdóm og þar fram eftir götunum. Á þessu sést að læknar geta ill- mögulega verið stikkfrí í þessu máli og ættu í sumum tilfellum að hafa frumkvæði að því að sjúklingur hafi ofantalin gögn með sér þegar lagt er upp í ferðalag. Ábyrgð fararstjóra: Ferðaskrif- stofur og fararstjórar ættu að hvetja farþega, sem eiga við einhver veikindi að stríða, að útvega sér slík gögn eins og kemur fram í erindinu. Það er ekki ólíklegt að heilsufars- upplýsingar sem þessar gætu bjarg- að mannslífum eða stóraukið lífs- gæði þeirra sem þurfa óvænt að leita sér lækninga erlendis og um leið verndað starfsmenn sjúkrahús- anna sem þurfa að taka brýnar ákvarðanir um meðferð. Heilsufarsupplýsingar ferðamanna Friðrik G. Frið- riksson skrifar um gildi þess að upplýs- ingar um heilsufar ferðamanna séu aðgengilegar Friðrik G. Friðriksson » Það er ekki ólíklegt að heilsufarsupplýs- ingar sem þessar gætu bjargað mannslífum eða stóraukið lífsgæði þeirra sem þurfa óvænt að leita sér lækninga Höfundur er fararstjóri hjá Úrval Útsýn. 6. útdráttur 12. júní 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 6 3 4 1 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 3 9 1 5 9 4 2 0 3 3 4 4 8 1 8 6 0 0 8 0 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1642 27007 31890 55352 58748 69202 3622 30335 35554 56394 62863 69382 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 2 3 0 9 7 9 1 2 1 2 0 2 3 1 3 4 9 4 2 2 6 5 5 2 3 6 1 5 9 4 4 8 6 8 5 9 5 1 6 6 6 1 2 3 9 5 2 1 3 5 1 3 1 8 5 3 4 2 4 4 1 5 2 6 7 5 6 0 2 1 6 6 9 0 3 9 3 6 2 4 1 2 7 7 8 2 1 4 8 2 3 1 8 6 9 4 2 4 6 8 5 3 8 7 5 6 1 9 6 4 6 9 8 7 4 4 0 3 6 1 3 8 4 5 2 2 5 8 1 3 2 4 4 1 4 2 6 0 6 5 4 1 0 8 6 2 0 0 5 7 0 2 6 9 4 1 7 3 1 4 9 9 3 2 4 0 6 2 3 3 3 0 1 4 3 0 7 1 5 4 7 1 2 6 2 9 9 7 7 3 0 0 9 4 5 9 2 1 6 1 6 5 2 4 5 2 2 3 3 3 1 5 4 3 2 3 9 5 4 8 2 3 6 3 0 5 9 7 4 2 1 5 5 9 4 0 1 6 2 5 7 2 4 8 9 5 3 3 7 3 0 4 3 7 5 3 5 4 8 6 6 6 3 9 9 6 7 4 8 6 4 6 9 3 0 1 6 9 3 9 2 6 4 9 0 3 6 9 2 1 4 5 6 7 3 5 5 9 8 1 6 4 4 8 0 7 7 9 3 5 7 6 4 6 1 8 1 1 5 2 6 6 2 9 3 7 4 6 0 4 7 5 2 9 5 6 0 9 5 6 4 5 9 6 7 9 9 1 8 7 9 7 1 1 9 1 9 7 2 8 7 4 6 3 7 5 1 0 4 9 9 9 7 5 6 5 7 6 6 5 1 7 0 8 0 0 8 2 0 0 9 5 2 8 7 6 1 3 8 7 1 2 5 0 6 1 0 5 7 9 5 7 6 6 7 9 3 8 2 0 5 2 0 1 0 2 2 9 7 2 4 3 9 3 7 5 5 1 9 7 7 5 8 0 9 2 6 7 3 5 1 8 2 7 4 2 0 2 6 8 2 9 9 5 6 4 0 8 2 7 5 2 1 1 5 5 8 8 3 9 6 8 1 1 1 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 44 8046 16349 23556 31588 39651 45997 53708 61549 67134 73517 141 8078 16458 23580 31984 39683 46024 53776 61646 67151 73920 179 8111 16634 23659 32117 39754 46073 54030 61767 67242 74196 259 8143 16652 23720 32171 39909 46238 54036 61834 67343 74218 270 8645 16691 23826 32256 39910 46382 54050 61842 67713 74378 296 8674 16739 23956 32626 39969 46519 54092 62133 67728 74382 460 9259 16932 24080 32914 39980 46542 54113 62138 67748 74405 521 9315 17261 24105 32973 40241 46736 54189 62298 67757 74652 631 9363 17337 24118 33077 40243 46768 54230 62341 67971 74688 685 9516 17385 24202 33095 40251 46837 54329 62355 68046 74706 717 9652 17440 24206 33177 40264 46900 54333 62590 68166 74825 746 9701 17551 24569 33261 40438 46922 54349 62743 68237 74928 774 9890 17657 24692 33321 40537 46928 54486 62756 68246 75055 814 9954 17692 24717 33445 40541 46939 54585 62783 68314 75065 1000 10230 17867 24726 33799 40564 46950 54797 62852 68335 75158 1042 10368 18070 24742 33823 40565 46961 54831 62864 68353 75160 1411 10466 18157 25020 33831 40678 46970 54839 62902 68468 75330 1461 10490 18184 25049 34007 40718 46972 54999 63102 68499 75382 1593 10527 18433 25083 34042 41037 46979 55172 63169 68564 75418 1637 10567 18672 25176 34176 41063 47345 55344 63180 68704 75473 1653 10761 18703 25213 34177 41114 47403 55398 63295 68728 75512 1674 10803 18723 25289 34194 41212 47540 55541 63351 68768 75636 1733 11003 18734 25306 34411 41379 48020 55591 63500 68779 75724 1806 11029 18745 25547 34439 41411 48134 55742 63677 68787 75847 1940 11042 18762 25617 34562 41508 48340 55751 63696 68796 75888 2188 11073 18816 26095 34662 41560 48362 55798 63705 68839 75977 2225 11187 18824 26122 34756 41567 48415 55849 63708 68941 76018 2317 11346 18896 26260 34799 41873 48440 55897 63716 69207 76033 2406 11352 18900 26548 34873 41882 48582 55985 63771 69324 76103 2540 11403 18940 26586 35004 42027 48810 56102 63856 69326 76173 2579 11433 18976 26595 35029 42053 49093 56496 63892 69402 76203 2588 11593 19052 26812 35114 42060 49414 56547 63917 69502 76225 2592 11613 19114 26842 35374 42231 49691 56960 63967 69682 76274 2668 11899 19277 26871 35439 42272 49716 57081 63971 69695 76506 2753 11915 19300 27192 35488 42386 49735 57295 63990 69698 76508 3049 11929 19314 27200 35531 42457 49804 57312 64026 69894 76742 3073 12085 19366 27292 35567 42459 49945 57408 64202 69993 76845 3104 12140 19390 27338 35717 42573 50032 57434 64226 70010 76993 3149 12149 19409 27365 35774 42622 50101 57466 64336 70089 77278 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3219 12197 19413 27515 35808 42645 50147 57605 64411 70190 77291 3569 12323 19897 27554 35845 42811 50160 57736 64509 70261 77429 3765 12476 19998 27587 36065 42850 50244 57748 64533 70344 77480 3793 12622 20013 27687 36374 42853 50383 57792 64543 70354 77595 3964 12660 20053 27876 36424 42930 50471 57804 64548 70402 77630 4538 12771 20073 27963 36502 43097 50506 57970 64748 70480 77755 4697 12781 20309 28089 36504 43323 50507 58148 64774 70507 77768 4797 12792 20382 28262 36734 43416 50564 58515 64869 70614 77854 4924 12999 20409 28295 36789 43481 50657 58560 65004 70730 77874 4992 13089 20453 28298 36832 43577 50690 58564 65126 70807 78145 4993 13165 20463 28441 36872 43609 50742 58615 65264 70830 78162 5147 13196 20467 28491 37034 43638 50773 58743 65272 70999 78192 5154 13208 20614 28533 37060 43887 50818 58932 65282 71015 78205 5330 13470 20746 28566 37077 43944 50828 58971 65339 71061 78300 5331 13667 20936 28660 37176 44016 50904 59012 65439 71078 78315 5431 13832 20944 29037 37200 44063 50948 59189 65486 71114 78435 5453 13933 21108 29083 37227 44476 50987 59504 65512 71345 78436 5562 13975 21292 29286 37253 44488 51012 59603 65528 71364 78463 5738 14006 21298 29375 37404 44517 51015 59723 65660 71489 78589 5830 14300 21313 29449 37446 44528 51035 59843 65701 71557 78668 5959 14308 21343 29477 37473 44600 51068 60278 65795 71584 78806 5970 14407 21731 29483 37501 44602 51087 60337 65987 71905 78979 5972 14421 21893 29615 37528 44690 51099 60368 66110 72019 79152 6150 14713 22323 29648 37651 44692 51347 60402 66184 72098 79167 6254 14845 22436 29893 37787 44772 51403 60470 66186 72130 79182 6292 14955 22444 29941 37867 44832 51463 60525 66191 72211 79396 6339 14980 22740 30004 37937 44840 51468 60607 66235 72220 79445 6618 15299 22771 30098 38026 44886 51553 60678 66336 72279 79512 6718 15318 22789 30113 38289 44935 51657 60726 66417 72328 79553 6794 15457 22813 30127 38335 45192 52045 60860 66436 72657 79946 6848 15567 22845 30450 38371 45221 52489 60886 66526 72671 79970 6976 15620 22866 30521 38463 45243 52709 60998 66639 72837 7153 15641 22886 30734 38621 45346 52876 61017 66662 72844 7299 16003 23160 30741 38854 45359 53009 61129 66693 72871 7316 16095 23204 30870 38855 45395 53071 61275 66839 72900 7362 16111 23224 31050 38873 45463 53129 61340 66847 72953 7768 16178 23304 31070 39183 45583 53494 61360 66912 73212 7838 16250 23449 31088 39363 45776 53555 61362 67035 73220 7956 16251 23495 31198 39458 45835 53690 61446 67133 73390 Næstu útdrættir fara fram 19. júní & 26. júní 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.