Morgunblaðið - 18.06.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.06.2008, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 1 8. J Ú N Í 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 165. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er DAGLEGTLÍF GAMAN AÐ SINNA DÝRUNUM Í SVEITINNI ANNAÐ SJÓNARHORN Einkavinavæðing- in í fótboltanum Ómissandi með grillmatnum! Nýjung H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 7 2 6 LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæð- inu handtók í gær ungan mann sem gerði sér að leik að klifra upp á þak Stjórnarráðsins og skipta um fána. Í fyrstu var óljóst hvað manninum gekk til og er raunar enn, þrátt fyr- ir yfirlýsingu frá íslenskum stjórn- leysingjum sem lýstu ábyrgð á hendur sér. Maðurinn verður kærð- ur fyrir athæfið. Stjórnleysingjar segjast m.a. halda uppi heiðri Jör- undar hundadagakonungs, líkt og annarra sem barist hafi gegn ójöfn- uði, valdníðslu og óréttlæti. andri@mbl.is Ljósmynd/Halldór Þormar Fánaskipti Maðurinn fékk að athafna sig óáreittur, en var svo handtekinn. Stjórnleys- ingi á þaki Eftir Andra Karl andri@mbl.is HRÆIÐ AF birnunni ungu sem veg- in var við Hraun á Skaga um kvöld- matarleytið í gær er nú geymt í kæli á vegum Náttúrustofu Norðurlands vestra. Ákvörðun um örlög þess verður að öllum líkindum tekin í dag eða á næstu dögum. Birnan var sár eftir langa sundferð og óvíst hvort hún hefði lifað svæfingu af. Græn- lensk stjórnvöld höfðu þó gefið vil- yrði fyrir komu hennar þangað. Bráðabirgðamat dr. Þorsteins Sæ- mundssonar, forstöðumanns Nátt- úrustofunnar, liggur fyrir en hann skoðaði hvítabjörninn í gærkvöldi. „Hún er yngri en hinn björninn og var mjög mögur, hefur greinilega verið lengi á sundi. Hún var sár í bógkrikum, með núningssár eftir sundtök. Þetta voru opin sár og þau eru aldrei góð í salti.“ Þorsteinn seg- ir greinilegt að björninn hafi fundið mikið fyrir sárum sínum. Dýrið var því örþreytt og sært. Þar með er talin komin skýring á óvenjulegri hegðun þess í æðarvarp- inu, en birnan var óvenju róleg miðað við hvítabirni og svaf svo gott sem í Þorsteinn bendir jafnframt á að þó að tekist hefði að svæfa birnuna hafi hún verið í svo slæmu ásigkomulagi að henni hefði ekki tekist að veiða sér til matar. „En ég held að allir geti verið sáttir við það sem gert var. Þarna var gerð tilraun í fyrsta skipti til að bjarga hvítabirni. Allir gerðu eins vel og þeir gátu og allir sem stóðu að þessu verkefni reyndu að bjarga birninum.“ Farið verður yfir alla verkferla vegna aðgerðarinnar á næstu dög- um. Tilraun sem mistókst  Hvítabjörninn sem gekk á land við bæinn Hraun á Skaga var veginn í gærkvöldi  Óvíst er að birninum hefði tekist að lifa af í náttúrunni hefði tekist að svæfa hann  Hvítabjörninn felldur | 2, 8 og 9 sólarhring. Hún fór ekki almennilega á stjá fyrr en gerð var tilraun til að svæfa hana. Sú tilraun misheppn- aðist. „Þessi tilraun var alltaf gerð með það fyrir augum að ef ógn myndi stafa af birninum þá yrði honum lóg- að. Við gerðum það sem við gátum, með þau úrræði sem við höfðum.“ Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Í kastljósi Fjölmiðlar og aðrir vildu ólmir taka myndir af hræi bjarnarins. Í HNOTSKURN »Hvítabjörninn kom aðlandi við bæinn Hraun á Skaga á mánudag. Heimasæt- an á bænum varð hans fyrst vör er hún elti hund sinn. »Ákveðið var að fara aðraleið en fyrir tveimur vik- um þegar hvítabjörn var aflíf- aður strax. Leitað var að- stoðar sérfræðinga. » Í umhverfisráðuneytinu erunnið að viðbragðsáætlun vegna komu hvítabjarna og verður koma síðari bjarnarins til að flýta þeirri vinnu. Stíft verður fundað næstu daga.  KJARTAN Sveinsson, tón- listarmaður og liðsmaður hljóm- sveitarinnar Sig- ur Rósar, hlaut í gær heiðurs- merki hinnar ís- lensku fálka- orðu, riddara- krossinn, fyrir nýsköpun í tónlist. Kjartan gat ekki veitt krossinum viðtöku á Bessastöðum í gær þar sem hann var staddur í New York með hljómsveitinni. Sveitin hélt tónleika í gærkvöldi í MoMA- listasafninu. » 6 Kjartan í Sigur Rós hlaut riddarakrossinn  HÆSTIRÉTTUR á Ítalíu hefur úrskurðað að liðsmenn í úrvals- sveitum herlögreglunnar, Carab- inieri, geti ekki haldið framhjá. Maður úr sveitunum áfrýjaði dómi undirréttar sem dæmdi hann í fjög- urra mánaða fangelsi fyrir að móðga yfirmann og reyna að fleygja í hann skrifborði. Yfirmað- urinn hafði beðið undirmann sinn að slíta sambandi sem hann átti í við gifta konu. Hæstiréttur sagði að vissulega væri ástarsamband ávallt einkamál. En herlögreglan ætti að vera til „fyrirmyndar og mætti ekki kalla vanvirðu yfir herinn með framhjá- haldi“. Kjörorð Carabinieri er: Trúfastir gegnum aldirnar. kjon@mbl.is Bara sumir trúfastir                                        !    "# $  %     & #      #  !    "#  $    $         %     & #    #   (      )  #        *                    +      '                   

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.