Morgunblaðið - 03.07.2008, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.07.2008, Blaðsíða 13
Djúpivogur Snæfoksstaðir Opnaði í júní 2004Sólbrekkur Opnaði í ágúst 2004 Daníelslundur Opnaði í ágúst 2002 Tröð Opnaði í júlí 2006 Hofsstaðaskógur Opnaði í ágúst 2005 Tunguskógur Opnaði í júlí 2004 Hrútey Opnaði í ágúst 2003 Laugaland Eyjólfsstaðir Opnaði í júlí 2004 Akurgerði – vin við veginn Opinn skógur Akurgerði – formleg opnun 5. júlí Opinn skógur verður formlega opnaður í Akurgerði í Öxarfirði, laugardaginn 5. júlí kl. 14.00, af Kristjáni Möller, samgönguráðherra. Sjá dagskrá á www.skog.is. Allir hjartanlega velkomnir. Með stuðningi AVANT við skógræktarstarf opnast spennandi áningarsvæði í alfaraleið þar sem njóta má náttúrunnar í skógarrjóðrum á leið um landið! AVANT óskar landsmönnum öllum til hamingju með sælureiti „Opinna skóga“ og vonar að sem flestir njóti þeirra til áningar, útivistar og heilsubótar. Nú hafa níu svæði verið opnuð með formlegum hætti: Daníelslundur (2002) Hrútey (2003) Snæfoksstaðir (2004) Tunguskógur við Ísafjarðarkaupstað (2004) Eyjólfsstaðaskógur (2004) Sólbrekkur (2004) Hofsstaðaskógur (2005) Tröð við Hellissand á Snæfellsnesi (2006) Búlandsnes við Djúpavog (júní 2008) Taktu lífinu með ró í opnum skógi á leið um landið í sumar Opinn skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaga, AVANT og Olís. Markmið verkefnisins „Opinn skógur“ er að opna fjölmörg skógræktarsvæði í alfaraleið sem eru í umsjón skóg- ræktarfélaga. Áhersla er lögð á að aðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar og upplýsingum miðlað um lífríki, náttúru og sögu staðanna. Næstu skógar sem verða opnaðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.