Morgunblaðið - 03.07.2008, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Óhætt er að segja að Blood-group hafi komið, séð ogsigrað ef litið er til þeirra
hljómsveita sem léku fyrir gesti
Hróarskelduhátíðarinnar á Pavi-
lion Junior-sviðinu í gær. Blood-
group var síðust á svið og þó fæst-
ir áhorfendur þekktu lögin létu
þeir vel í sér heyra og skemmtu
sér greinilega vel. Eftir að tón-
leikum lauk var eiginleg dagskrá
dagsins á enda og flestir héldu til
tjaldbúða. Aðrir gengu á milli
tjaldsvæða og drukku í sig fjöl-
þjóðlega stemningu, eins og hún
gerist hvað best. Fjörið hefst svo
fyrir alvöru í dag þegar hátíðin
verður sett.
Miðvikudagurinn í heild sinni
var frábær, um það verður ekki
deilt. Hátíðin ekki formlega hafin
en þeim mun meira að gerast á
tjaldsvæðunum. Áhersla gesta var
greinilega lögð á svonefnda hippa-
hringi (e. Drum circle), en þó fáar
væru trommurnar var meira um
að spilað væri á gítar - og einstaka
munnhörpu. Nánast við hverjar
tjaldbúðir sátu glaðir gestir og
sungu. Aðrir stóðu, köstuðu og
gripu á víxl svifdisk, léku sér í
allskyns boltaleikjum eða drifu á
loft flugdreka. Óhætt er að segja
að danska ölið hafi flætt um svæð-
ið.
Í veröld þar sem ímynd ein-
staklingsins er verðmætari en
sjálfið, var gleðilegt að skoða at-
ferli gesta hátíðarinnar, sem, oftar
en ekki, virðast hafa flúið veru-
leika hins vinnandi manns til
hvíldar um stund.
Fimm ár hafa liðið síðan blaða-
maður gekk síðast um þrönga,
langa og harða stíga tjaldsvæða
hátíðarinnar. Á þeim fimm árum
hefur fátt breyst. Enn heyrast
gamalkunnir tónar Bob Marley og
Dylan, auk þess sem Creedence
hljómar víða. Engin kippir sér upp
við, þó útúr grýtt ungmenni kasti
á milli sín Arabíu - lóninu - Lawr-
ance, og það þrátt fyrir að víða
um svæðið sé minnt á stranga af-
stöðu aðstandenda gegn eit-
urlyfjum.
Lögreglan horfir ekki aðeins
blindu auga á neysluna, lögreglan
er einfaldlega ekki til staðar.
Enda óþörf. Það eru sem betur fer
enn afar fáir glæpir framdir á há-
tíðinni.
Þá má enn þekkja Íslendinga á
laxableiku hörundinu, og það þó
svo að sólin hafi skinið á Íslandi
undanfarið. Margir þeir sem urðu
á vegi um kvöldmatarleytið voru
farnir að flagna og Aloa vera varð
á skömmum tíma mikil mun-
aðarvara.
Ferðin til Danmerkur verðurseint talin ánægjuleg. Þriggja
tíma barnsgrátur í flugvélinni
varð til þess að lítið var úr und-
irbúningi fyrir tónleika Duffy í
dag - og hef ég því aðeins heyrt
Gamalkunnug stef á tjaldsvæðunum
Á HRÓARSKELDU
Andri Karl
Ljósmynd/Íris Ann
Stóðu sig Íslenska hljómsveitin Bloodgroup náði áhorfendum á sitt band, sem flestir virtust hæstánægðir.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
eee
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Það er kominn
nýr hrotti
í fangelsið...
af minni
gerðinni!
Rob Schneider fer í steininn og
leggur fangelslið undir sig í þessari
brjáluðu gamanmynd.
The Incredible Hulk kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Zohan kl. 8 - 10:30 B.i. 10 ára
Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
eeee
24 stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL - Viggó,
24stundir
H E I M S F R U M S Ý N I N G
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Hancock kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára DIGITAL
Hancock DIGITAL kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára LÚXUS
Kung Fu Panda ísl. tal kl. 3:45 - 5:50 DIGITAL
Hancock kl. 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 12 ára
Kung Fu panda enskt tal kl. 6 - 8 - 10
Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára
Hancock kl. 6 - 8 - 10 B.i.12ára
Big Stan kl. 8 B.i.12ára
The Happening kl. 10 síðasta sýning B.i.16ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI
JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ER TALINN
EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI